Fleiri fréttir

Sjálfum mér til varnar

Grafalavarleg eru skrif ungra manna í bloggheimum þar sem fólki sem talar máli kvenfrelsis er hótað ofbeldi, hrottafenginni nauðgun eða öðrum líkamsmeiðingum. Á undanförnum dögum hef ég séð ofbeldis- og hótunarskrif af þessu tagi og hefur þeim verið komið á framfæri við lögregluyfirvöld. Að sjálfsögðu var það gert. Að mínum dómi væri það hreinlega ámælisvert að láta skrifin óátalin.

Meirimáttarkenndin

Dr. Gunni skrifar

Ég er hvítur miðaldra karl­maður. Einmitt af tegundinni sem nú um stundir fer með óskoraðan umráðarétt yfir öllum heimsins gæðum, fær besta kaupið og á stærstu bílana. Ég og hinir hvítu miðaldra karlarnir erum konungar alheimsins.

Gæði kennslu og gæði náms

Íslenskir skólakrakkar skora heldur lágt á alþjóðlega prófinu þessa dagana. Þeir eru fyrir neðan meðaltal OECD-ríkjanna.

Skólinn í Skuggahverfi

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Í gær var gengið frá samkomulagi milli Listaháskóla Íslands og Samson Properties um lóðaskipti á lóð í Vatnsmýri sem fráfarandi borgarstjórnarmeirihluti úthlutaði skólanum og lóðum sem Samson Properties hefur keypt upp á liðnum misserum við Frakkastíg milli Laugavegs og Hverfisgötu.

Aðventa

Í gamla daga lagði íslenskur almúgi sjáanlega mikla áherslu á óheft flæði í rýminu. Að minnsta kosti var oft glettilega mikill samhljómur í moldargólfum, þiljum og torfþaki sem var allt nota bene úr náttúrulegum hráefnum. Þetta var löngu fyrir tíma almennrar vitundarvakningar í innanhússhönnun og því greinilega meðfæddur talent.

Glöð á góðum degi

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Andrúmsloftið í hátíðarsal Háskóla Íslands var þrungið spennu þegar skýrsla Þróunarstofnunar Sameinuðu Þjóðanna var kynnt í síðustu viku.

Krýsuvík

Þegar ég var barn bjó ég um tíma á Akranesi. Í húsinu á móti bjó jafnaldri minn. Við gátum horft inn um gluggann hvort hjá öðru og veifað þegar við vildum fara út að leika eða heimsækja hvort annað.

Til varnar vinstri grænum

Ég verð að taka upp hanskann fyrir vinstri græna í umræðunni um ræðutíma þingmanna.

Trúaruppeldi

Björgvin Guðmundsson skrifar

Umburðarlyndi og siðgæðisvitund verður ekki til í tómarúmi. Við þurfum að ræða gildi okkar og fræðast um sjónarmið annarra til að þroska með okkur lífsviðhorf sem við byggjum ákvarðanir okkar á.

Seinheppinn Kristinn

Ögmundur Jónasson skrifar

Hér er mikill ys og þys út af litlu tilefni," sagði Kristinn H. Gunnarson, formaður þingflokks Frjálslyndaflokksins við umræður á Alþingi um ný þingskaparlög sem gera ráð fyrir því að horfið verði frá ótakmarkaðri umræðu við aðra og þriðju umræðu um lagafrumvörp.

Æsingur í Mannamáli

Það verður fjörlegt um að litast í þætti mínum, Mannamáli, næstkomandi sunnudagskvöld.

Útvarp gleðinnar

Þorsteinn Pálsson skrifar

Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins.

Leikfélagið á tímamótum

Ég skaust norður í heimabæinn minn í gærkvöld; Akureyri - fallegasta bæjarfélag landsins.

Grundvallarreglur og „flaðrandi rakkar“: Útvarp gleðinnar

Þorsteinn Pálsson skrifar

Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fyrir menntamálaráðherra var það ekki áhyggjuefni, heldur þvert á móti gleðileg staðfesting á að tilganginum væri náð

Fjárhundurinn

Einar Már Jónsson skrifar

Það er í frásögur fært, að ábúðarfullur maður var nýlega á leið heim til sín úr sumarfríi á frönsku Rivíerunni, og ók í sinni glæsikerru gegnum hæðir og skóga í Miðhálendinu. Skyndilega þurfti hann að bremsa í beygju, sauðahjörð hafði lagt undir sig veginn og rann þar áfram með jarmi miklu, en samhljómur rollubjallanna endurómaði í hlíðunum í kring.

Sækja sjóinn í ólgu alþjóðlegs fjármálaróts

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Íslensku viðskiptabankarnir búa við þann veruleika að erlendir fjárfestar tengja við þá meiri áhættu en við banka annars staðar í hinum vestræna heimi. Kannski ræður þarna einhverju vantrú á því að frá jafnfámennri þjóð geti komið marktæk alþjóðleg fyrirtæki.

Má ég segja nei?

Drífa Snædal skrifar

Eitt það fyrsta sem stjórnmálakonur læra er að segja aldrei nei þegar þeim býðst að fara í fjölmiðla. Fólk í jafnréttisbaráttu hefur deilt á fjölmiðlafólk í gegnum tíðina fyrir að birta skökk kynjahlutföll enda gefa rannsóknir fullt tilefni til að gagnrýna það.

Með formanni á faraldsfæti

Við Guðni Ágústsson erum að túra um landið þessa dagana; ég á margan hátt eins og bassaleikari við hlið þessarar mikli dívu stjórnmálanna.

Össur heldur ekki vatni

Ég get ekki kvartað yfir móttökum bókar minnar um Guðna Ágústsson sem kom í verslanir um nýliðna helgi.

Að vera ósýnilegur

Jónína Michaelsdóttir skrifar

Merk kona sem fædd er árið 1927 sagði við mig fyrir nokkrum árum að margir sem hún þekkti virtust kvíða því að eldast.

Gerræði kvenna

Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar

Herra getur bæði átt við karla og konur,“ æptu þeir sem voru ósammála Steinunni Valdísi um að hugsanlega væri kominn tími til að endurskoða starfsheitið ráðherra.

Hottar og tottar

Þráinn Bertelsson skrifar

Á Mörlandi er athyglisvert stjórnarfar. Þar fer minnihlutahópur Totta með völdin og peningana og hefur gert það svo lengi sem elstu menn muna.

Framtíðar strik

Þorsteinn Pálsson skrifar

Þjóðarbúskapurinn hefur verið býsna háspenntur um nokkurt skeið. Verðfall á hlutabréfum og þar af leiðandi lækkun á gengi krónunnar hefur snögglega breytt aðstæðum. Ýmislegt bendir til að fram undan séu lágspenntari tímar.

Guðni og gærdagsins menn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það var kafli úr endurminningum Guðna Ágústssonar í Mogganum í gær þar sem meðal annars var vikið að átökunum kringum fjölmiðlafrumvarp Davíðs Oddssonar sem Ólafur Ragnar Grímsson synjaði undirritunar.

Íslandsálagið

Björgvin Guðmundsson skrifar

Það er erfitt fyrir almenning að átta sig á hvað yfirstandandi hræringar á fjármálamörkuðum þýða. Í raun er erfitt fyrir flesta að spá fyrir um afleiðingar óróleikans sem nú ríkir bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.

Hvílíkt lán

Davíð Þór Jónsson skrifar

Þegar ég bjó í Svíþjóð fyrir hartnær átján árum kynntist ég íslenskum systkinum sem þar bjuggu.

Fyrir fólkið eða fjárfestana?

Ögmundur Jónasson skrifar

Um miðja næstu viku fer fram á Alþingi önnur umræða um fjárlög, nánar tiltekið næstkomandi fimmtudag. Þá kemur í ljós að hvaða marki fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar verður breytt frá upphaflegum drögum.

Vilja bara kjánar gleðja börnin sín?

Gerður Kristný skrifar

Fyrir stuttu sagði fréttastofa Ríkissjónvarpsins frá því að ný dótabúð hefði verið opnuð í Garðabænum. Það er viðeigandi staðsetning, enda hefur krúttlegi klukkuturninn við aðalverslunarkjarnann þar alltaf minnt mig á eitthvað úr Legolandi – varla að ég hafi þorað að taka mark á þessari klukku.

Tímamót hjá grannþjóð

Auðunn Arnórsson skrifar

Í drögum að nýjum heimastjórnarlögum Grænlendinga er viðurkennt að Grænlendingar séu þjóð í skilningi þjóðaréttar, sem hefur í för með sér að þeir geti í krafti sjálfsákvörðunarréttar lýst yfir sjálfstæði frá Danmörku.

Framsókn bankanna

Þorvaldur Gylfason skrifar

Bankar eiga að vera gróðafyrirtæki, ekki félagsmálastofnanir. Þess vegna voru ríkisbankarnir og fjárfestingarsjóðir ríkisins færðir í einkaeigu eins og gert hafði verið víða annars staðar, svo sem í Austur-Evrópu.

Íslenskulöggan

Dr. Gunni skrifar

Það er yndislega svalt að nota sjónvarp, síma og tölvu á meðan púkalegir nágrannar okkar smjatta á television, telephone og computer með glötuðum hreim.

Ofbeldi, útlendingar og kynhvöt

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Tíðar nauðganir síðustu vikur hafa vakið mikinn óhug í samfélaginu. Svo virðist sem nauðganir á götum úti veki upp enn meiri ótta og óhug en nauðganir sem eiga sér stað í heimahúsum, sem einmitt er tilvikið um mikinn meirihluta nauðgana.

Neníta á netinu

Einar Már Jónsson skrifar

Fyrir allnokkru kom til mín vinur minn A., organisti og eplabóndi með meiru, og sagði farir sínar ekki sléttar.

Tinandi tímasprengjur

Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar

Sem hvatvísin uppmáluð þjálfa ég takmarkaða þolinmæðina mest gagnvart mjatli og fálmi og óþolandi langdregni.

Til varnar börnum og unglingum

Svanborg Sigmarsdóttir skrifar

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á allsherjarþinginu fyrir átján árum. Þrátt fyrir að sáttmálinn sjálfur sé átján ára eru brátt fimmtán ár liðin frá því hann var samþykktur af íslenskum yfirvöldum.

Átakalaust líf

Ragnhildur Vigfúsdóttir skrifar

Seint verður sagt um mig að ég forðist átök. Ég er í raun afar ginnkeypt fyrir þeim. Auk þess er ég svo löt að það þarf átak til að koma mér út úr rúminu á morgnana.

Sjá næstu 50 greinar