Fleiri fréttir

Öll börn eiga að vera undanþegin

Alræmdasta dæmið um það hvernig forystumenn kennarasamtakanna gefa dauðann og djöfulinn í það sem fólkinu á götunni finnst er náttúrlega hinar furðulegu synjanir á undanþágum til handa fötluðum börnum

Síðbúnar áhyggjur Morgunblaðsins

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Ræða forseta Alþingis - Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður Halda Blöndal og Mogginn kannski að stjórnarskrárgjafanum hafi alls ekki verið það ljóst 1944 að verið væri að stofna lýðveldi?

Sporin hræða

<strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Ellefu milljarða afgangur fjárlagafrumvapsins er ekki nóg.

Sporin hræða

Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir ríflega ellefu milljarða afgangi. Gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins verði 306 milljarðar króna. Ellefu milljarðar eru því ríflega þrjú og hálft prósent af tekjum ríkisins. Það verður að teljast í minna lagi ef gæta á aðhaldssamrar stefnu í ríkisfjármálum.

Vinur Vans

Írinn var stórhrifinn. Hann endurtók í sífellu að Van væri "the greatest living Irishman". Og það er hann einmitt, lítill risi - goðsögn í lifanda lífi...

Kerry þarf að herða róðurinn

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Kappræður bandarísku forsetaframbjóðendanna virðast litlu hafa breytt.

Kerry þarf að herða róðurinn II

Sjónvarpskappræður forsetaframbjóðendanna í Bandaríkjunum, George W. Bush forseta og John Kerry öldungardeildarþingmanns, sem fram fóru á fimmtudagskvöld, virðast litlu eða engu hafa breytt um stöðu þeirra í kosningabaráttunni.

Tvíhöfðavaldið staðfest

Tvíhöfðinn, sem þessa stundina er handhafi framkvæmdavalds íslenska lýðveldisins, er búinn að sitja svo lengi við völd að hann telur sig hafinn yfir stund og stað, völdin muni vera hans að eilífu.

Kristin-fræði Framsóknar

Sjálfur hefur Kristinn komið fram með trúlega skýringu, sem er einfaldlega sú að verið sé að refsa honum fyrir að hafa borið fram og staðið við skoðanir sem falla ekki að meirihlutaskoðun þingflokksins og forustumanna ríkisstjórnarinnar. Þar hefur Íraksmálið verið nefnt og þá ekki síður fjölmiðlamál síðastliðins sumars.

Ákvörðun sem orkar tvímælis

Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis í ljósi þeirra athugasemda sem hér hafa verið reifaðar.

Tollheimtumenn og bersyndugir

Það væri fróðlegt að taka saman kostnaðinn, sem tollheimtumenn ríkisins hafa lagt á þjóðina undangengin ár – fyrir nú utan allar útistöðurnar og tollastríðin. Mér er til efs, að innheimtukostnaðurinn sé miklu minni en tolltekjurnar, sem þeir hafa skilað í ríkiskassann.

Hvarf litla mannsins

Hér er það Baugur sem ræður ríkjum, í Bretlandi Tesco, í Bandaríkjunum heitir fyrirbærið Wal Mart. Stærð þess fyrirtækis er svo geigvænleg að það hefur áhrif á efnahagslíf um gervöll Bandaríkin...

Viðvörun í anda foringjastjórnmála

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Brottrekstur Kristins H. Gunnarssonar úr nefndum Alþingis hefur á sér svip skoðanakúgunar

Ég fór ekki til Afganistan

Deilurnar blossa upp aftur og aftur, blöðin eru full af greinum eftir æst áhugafólk um svín, um þetta er kosið í hverjum kosningum. Óvinsælasti ráðherrann í ríkisstjórninni er svínamálaráðherrann...

Ákvörðun sem orkar tvímælis

<strong><em>Sjónarmið  - Guðmundur Magnússon</em></strong> Hvað sem ótvíræðum lögmannshæfileikum Jóns Steinars Gunnlaugssonar líður verður að telja að ákvörðun setts dómsmálaráðherra um að skipa hann dómara að þessu sinni orki tvímælis

Hver erum við?

Þótt enginn sjái nákvæma atburðarás fyrir má fullyrða að ekkert af því sem gerst hefur í Írak að undanförnu hafi þurft að koma nokkrum manni á óvart sem hafði fyrir því að kynna sér aðstæður.

Hlutur kvenna gleymist ekki

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Karlaslagurinn um Hæstarétt má ekki beina athyglinni frá jafnréttiskröfunni.

Við þurfum að treysta dómurum

Okkur borgurum þessa lands er það höfuðnauðsyn að geta treyst Hæstarétti og dómum hans. Þótt manni kunni stundum að sýnast að lagatæknilegir annmarkar á málatilbúnaði verði til þess að sekir menn sleppi með sýknu og manni gremjist það þá er það enn ríkari ástæða fyrir því að dóminn skipi fólk sem maður grunar ekki um græsku.

Gleymum ekki hinum gleymnu

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í viðleitni til að rjúfa þögn um sjúkdóma sem enn eru feimnismál. Miklu skiptir að það sé gert af nærfærni og skilningi.

Röng spurning á röngum tíma?

Björn Bjarnason skrifar

Svar við gagnrýni - Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra Hæstiréttur á ekki um sárt að binda og hann þolir skaðlaust nú sem endranær, að menn segi rökstudda skoðun sína á dómum hans, jafnvel dómsmálaráðherra.

Dómgreindarbrestur

Það er engu líkara en að kosningabarátta sé hafin. Aldrei fyrr hefur stöðuveiting verið sótt – og varin fyrirfram – með jafnmiklum ákafa í fjölmiðlum eins og nú á sér stað með veitingu embættis hæstaréttardómara. Hópur lögmanna safnarundirskriftum til stuðnings sínum manni, Jóni Steinari Gunnlaugssyni. Hnútur fljúga um borð.

Lausnir gærdagsins

Hér er ekki á ferðinni nein venjuleg kjaradeila. Hér er um pólitískt verkfall að ræða, þar sem tekist er á um skiptingu opinberra útgjalda og menntastefnuna í landinu.

Það þarf að breyta skipulaginu

Engum dettur í hug að leggja til að skólakerfi okkar verði umturnað í einu vetfangi. Allar breytingar þurfa að gerast í áföngum með eðlilegum hætti og finna sér farveg samráðs og skoðanaskipta.

Það þarf að breyta skipulaginu

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Kennaradeilan gæti leyst úr læðingi nýjar hugmyndir í skólamálum.

Hlið við hlið

Kennarar ættu því að segja við viðsemjendur sína: við skulum bæta skólana, ef þið hækkið launin eða veitið okkur frelsi til að keppa innbyrðis og afla fjár á eigin spýtur - helzt hvort tveggja. Og sveitarfélögin ættu að taka boðinu fagnandi.

Samræmdar reglur skortir

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Mikill losararabragur er á því hvernig opinberar stjórnir, nefndir og ráð fara með umsagnarhlutverk sitt þegar um skipun í embætti er að ræða. Hrein undantekning mun að slíkur aðili hafi sett sér reglur eða viðmiðanir sem stuðst er við þegar umsögn er látin í té.

Tækifæri fyrir Geir

<strong><em>Sjónarmið - Hafliði Helgason</em></strong> Þótt menn geti deilt um það fyrirkomulag að Hæstiréttur meti umsækjendur, er vandséð að ráðherra geti gengið framhjá því áliti sem nú liggur fyrir. Valið stendur samkvæmt því á milli Eiríks Tómassonar og Stefáns Más Stefánssonar.

Póstmódernísk hningnun tungunnar

<strong><em>Íslenskt mál - Þorgrímur Gestsson blaðamaður og rithöfundur</em></strong> Samkvæmt hinni nýju hugsun, sem stundum er kennd við svonefndan póstmódernisma, er ekki gerður greinarmunur á hámenningu og lágmenningu, iðnaðarpoppi og því sem eitt sinn hét æðri tónlist, fagmennsku og áhugamennsku.

Á flugvallarhótelinu í Aþenu

Er núna staddur á flugvallarhóteli Sofitels við nýja glæsilega flugvöllinn í Aþenu. Er loks kominn aftur í almennilegt netsamband eftir næstum mánuð úti í Eyjahafinu, á Mykonos, Paros, Naxos, Koufonissi, Ios, Folegandros og loks Syros.

Draumurinn um stjórnarbyltingu

Nú virðast menn ætla að bíða með að senda Ólafi Ragnari fjölmiðlafrumvarpið enn um sinn, líklega vel fram yfir hvítasunnu. Ýmislegt í þessu er farið að hafa einkenni gamanleiks. Sumir segja að hugmyndin sé að kæla þjóðina. Eða kannski finnst forsætisráðherra bara svona skoplegt að halda forsetanum heima.

Þegar völdin ein skipta máli

Nú er svo komið að ríksstjórnin á Íslandi er orðin eins og embættismannasamstarfið á Evrópuvettvangi. Ríkisstjórnin er við völd til að vera við völd...

Umhugsunarefni fyrir flokkana

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Rétt er að hafa i huga að svarendum í könnun Fréttablaðsins var aðeins gefinn kostur á að velja á milli stjórnmálamanna. Vísbendingar eru um að stjórnmálamenn séu ekki mjög hátt skrifaðir meðal þjóðarinnar.

Þetta verkfall er slys

Þessir atvinnumenn hafa með öðrum orðum misreiknað sig. Þeir lögðu of mikið undir, þeir hafa hagað sér eins og fjárhættuspilari sem ofmetur eigin klókindi og fyrir vikið virðast viðræðurnar komnar í óleysanlegan hnút.

Þátttaka í þjóðfélagsumræðu

Kunningi minn spurði í tölvupósti um daginn hvort ég væri "gufaður upp"? Ég svaraði að þjóðfélagsumræðan mætti eiga sig fram á haustið - enda væri núna "the Silly Season", allavega ef marka mætti marka fréttir um prump og annað merkilegt í sjónvarpinu.

Er Bush geimvera?

Það er ekki bara Atlantshafið sem hefur verið að breikka í pólitískum skilningi. Um allan heim fjarlægist fólk stefnu Bandaríkjanna.

Úthverfafólkið kemur í bæinn

Egill Helgason skrifar

Vinkonu minni er afskaplega illa við menningarnótt. Hún býr í miðbænum og segir að úthverfafólkið, sem annars hirði ekkert um þennan borgarhluta, noti þennan dag til að koma niður í bæ og pissa utan í húsin. Hún var jafnvel að hugsa um að setja einhvers konar rafmagnsgirðingu utan um húsið hjá sér.

Gú moren

Núna um helgina þóttist ég vera orðinn viss um að Ólafur Ragnar myndi ekki skrifa undir fjölmiðlalögin. Davíð var búinn að ögra honum næstum upp á hvern dag. Hvað vissi Davíð eftir fundinn á Bessastöðum?

Beint lýðræði á Akureyri

Það er því sérstaklega athyglisvert að fylgjast með tilraunum á sviði íbúalýðræðis sem nú eru í gangi varðandi skipulag miðbæjarins á Akureyri undir formerkjum sjálfseignarstofnunar sem heitir Akureyri í öndvegi.

Lögmálin gilda líka um útgerð

<em><strong>Sjónarmið - Hafliði Helgason</strong></em> Fyrir tíu árum litu flestir svo á að sjávarútvegurinn yrði forystugrein Íslendinga í útrás atvinnulífsins. Rökin voru þau að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki væru best reknu sjávarútvegsfyrirtæki í heimi. Hér á landi byggju menn yfir yfirburðar þekkingu á greininni.

Stríðsherrann

Sigri Bush í nóvember, getur farið svo, að Evrópa hugleiði að hafna Bandaríkjunum sem boðlegri forustuþjóð hins frjálsa heims og ætli Evrópusambandinu að fylla skarðið.

Tíu þúsund sinnum

Eina ástæða þess að þrjátíu þúsund börn munu deyja úr fátækt á þessum miðvikudegi er hins vegar afskiptaleysi.

Halldór fær enga hveitibrauðsdaga

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Nýr forsætisráðherra er boðinn velkominn til starfa en hann þarf strax að bretta upp ermarnar.

Allir fyrir einn

Stuð milli stríða Svanborg Sigmarsdóttir veltir fyrir sér verkföllum.

Sjá næstu 50 greinar