Fleiri fréttir

Tónlistin snýst um að vera lifandi núna!

Karma Brigade er ungt, upprennandi Íslenskt band sem gaf út sína fyrstu plötu States of mind árið 2021. Fyrsta platan er persónuleg og fjallar um það sem gerist í hugarheimi sögumanns, allskyns hugsanir og tilfinningar sem fylgja unglingsárunum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.