Fleiri fréttir

Hafið það nógu vel kæst

Hel Freðinn hrynjandi og rammar rímur á kjarnyrtri og góðri frónlensku. Hljómar sem hylli en heimamenn geta glaðst. 

Fann bassastefið í draumi

Fríða Dís sendi á dögunum frá sér lagið The Key to My Future Heart en lagið verður að finna á væntanlegri breiðskífu hennar sem er í smíðum. Í laginu kveður við nýjan tón en aðstæðurnar sem lagið var samið við voru heldur óvenjulegar.

Kalla eftir heilindum stjórnmálamanna

Silkikettirnir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem heitir Segið bara satt og er fyrsta lagið af EP plötu sem væntanleg er á næstu misserum. 

„Þetta er alveg lífræn framleiðsla”

Tónlstarmaðurinn Ivan Mendez hefur verið nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi að undanförnu en hann var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu undir sínu eigin nafni. 

Dr. Gunni boðar yður mikinn fögnuð!

Fyrir stuttu komu út stutt skífurnar Aumingi með bónuspoka og Ég er í vinnunni sem eru af væntanlegri LP plötu Dr. Gunna sem kemur út á Spotify þann 15. október og heitir Nei, ókei. 

Ekki gleyma að hafa gaman

Fyrir stuttu sendi eðal sveitin Pale Moon frá sér splunku nýtt lag sem heitir Strange days. Þessir Íslensk/Rússnesku sækadelíu krakkar, Árni og Nata, hafa verið að vinna að plötu og hægt og bítandi gefið út lög að henni eitt af öðru. 

Steinar Fjeldsted kennir krökkum að rappa

Steinar Fjeldsted sem flestir þekkja úr hljómsveitinni Quarashi hefur svo sannarlega nóg að gera um þessar mundir en fyrir skömmu stofnaði hann tónlistarskólann PÚLZ.  Bú er komið að því að Steinar ætlar að miðla reynslu sinni og vera með námskeið í rapp, textagerð og framkomu. 

Semur ambient í Bergen

Tónlistarmaðurinn og 80´s stjarnan Davíð Berndsen var að senda frá sér glænýtt og spikfeitt lag sem heitir  Lunar Terraforming. 

„Vildum votta meisturunum virðingu okkar“

Straumvatn sendi á dögunum frá sér smáskífuna Sveitin Mín. Að sögn aðstandenda er hér á ferð íslenskt erkipopp, sérlega vel brúklegt til söngs á mannamótum og má þá gjarnan hver syngja með sínu nefi. 

GALIÐ – Glænýir vefþættir fara í loftið!

Leikjaþættirnir Galið eru alveg nýir af nálinni hér á Íslandi. Framleiðslufyrirtækið AlbummTV og vefmiðillinn Albumm.is framleiða þættina í samstarfi við SnorriBros, Vísi og Stöð 2 Esport. 

Innblásið af söngvamyndinni Grease

Tónlistarkonan Elín Hall var að gefa út nýtt lag og myndband sem nefnist Komdu til baka. Lagið er innblásið af söngvamyndinni Grease og má segja að það sé retró popplag sem vitnar í tónlistar stemningu sjötta áratugarins.

World Circuit á toppnum á bandcamp

Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). 

The Parasols með nýtt myndband

Hljómsveitin The Parasols hefur sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Pretty Blue en það er lokalag plötunnar Corpse-Fermented Apple Cider sem kom út í mars á þessu ári. 

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.