Tunglleysa fagnar útkomu nýrrar plötu í Space Odyssey Ritstjórn Albúmm.is skrifar 10. september 2021 14:30 Hljómsveitin Tunglleysa sendir frá sér samnefnda plötu í dag, 10. september. Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni og Pan Thorarensen, en þeir hafa áður sent frá sér plötuna Flugufen. Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið
Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið