World Circuit á toppnum á bandcamp Ritstjórn Albúmm.is skrifar 8. ágúst 2021 13:05 Futuregrapher og Lee Norris Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp
Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp