„Þetta er alveg lífræn framleiðsla” Ritstjórn Albúmm.is skrifar 18. september 2021 19:50 Tónlstarmaðurinn Ivan Mendez hefur verið nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi að undanförnu en hann var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu undir sínu eigin nafni. Platan heitir Far Fugl og inniheldur 10 lög, átta þeirra eru frumsamin en tvö eru tökulög sem hann heldur mikið upp á og hefur fært í nýjan búning. Elsta lag plötunnar er frá 2017 en það nýjasta var samið í sóttkví í maí á þessu ári. Inav segir að framleiðsluferlið hafi verið langt, eða u.þ.b heilt ár en um leið afskaplega lærdómsríkt og gefandi. Far Fugl er jafnframt fyrsta platan sem Ivan hljóðritar og hljóðblandar upp á eigin spítur. Lokavinnsla masteringu sá kær vinur hans Ivan, Sigfús Jónsson „Við sköpun hljóðheim plötunnar ákvað ég að notast einungis við hljóðfæri úr við, skinni og skeljum, þau hljóð sem ég get framkallað með röddinni og búkslætt, og síðast en ekki síst greinum, fjöðrum og öðrum hlutum sem urðu á vegi mínum og náttúrulegir geta talist. Þannig þetta er alveg lífræn framleiðsla” – segir Ivan. Að plötunni komu fjölmargir snillingar og má nefna: Kontrabassaleikur á „Patiently“, „Einbúinn“ og „Walls“ : Aki Pold. Textagerð, lagasmíði og söngur á „L0v3 is Just a Number“: Susanna Helena Steinfeld. Mastering: Sigfús Jónsson. Cover mynd: Jeremy John. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið
Platan heitir Far Fugl og inniheldur 10 lög, átta þeirra eru frumsamin en tvö eru tökulög sem hann heldur mikið upp á og hefur fært í nýjan búning. Elsta lag plötunnar er frá 2017 en það nýjasta var samið í sóttkví í maí á þessu ári. Inav segir að framleiðsluferlið hafi verið langt, eða u.þ.b heilt ár en um leið afskaplega lærdómsríkt og gefandi. Far Fugl er jafnframt fyrsta platan sem Ivan hljóðritar og hljóðblandar upp á eigin spítur. Lokavinnsla masteringu sá kær vinur hans Ivan, Sigfús Jónsson „Við sköpun hljóðheim plötunnar ákvað ég að notast einungis við hljóðfæri úr við, skinni og skeljum, þau hljóð sem ég get framkallað með röddinni og búkslætt, og síðast en ekki síst greinum, fjöðrum og öðrum hlutum sem urðu á vegi mínum og náttúrulegir geta talist. Þannig þetta er alveg lífræn framleiðsla” – segir Ivan. Að plötunni komu fjölmargir snillingar og má nefna: Kontrabassaleikur á „Patiently“, „Einbúinn“ og „Walls“ : Aki Pold. Textagerð, lagasmíði og söngur á „L0v3 is Just a Number“: Susanna Helena Steinfeld. Mastering: Sigfús Jónsson. Cover mynd: Jeremy John. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið