Fleiri fréttir

Ný og glæsileg vefverslun NTC

Vefverslunum er alltaf að fjölga og fleiri og fleiri sem gera innkaup sín á netinu. Mánudaginn 1. desember mun fjölga enn frekar í þeirri flóru því þá verður stór og glæsileg vefverslun NTC opnuð.

Moroccanoil umbylti hárvöruiðnaðinum

Við hjá Moroccanoil höfum mikla ástríðu fyrir heilbrigðu og náttúrulega fallegu hári. Fyrirtækið er leiðandi í árangursríkum nýjungum í hárumhirðu en fyrsta vara þess er The Original Moroccanoil Treatment olían.

Einn vinsælasti bloggari Bretlands

Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube-bloggari Bretlands. Hún heldur úti líflegri síðu á Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum myndböndum, en 6,5 milljónir manna fylgjast með henni í hverjum mánuði.

Heilsuréttir fjölskyldunnar tilbúnir í ofninn

Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason skrifuðu hinar gríðarvinsælu matreiðslubækur Heilsuréttir fjölskyldunnar, sem komu út árin 2012 og 2013. Þau hafa nú sett tilbúna rétti á markað sem aðeins þarf að hita upp.

Vala ætlar að selja Ólátagarð

Valgerður Magnúsdóttir hefur undanfarin ár rekið hönnunarverslunina Ólátagarð, sem býður upp á barna- og barnatengdavöru, við góðan orðstír. Nú hefur hún hins vegar tekið þá erfiðu ákvörðun að setja.

Kemur kjarnanum vel til skila

Bókin Núvitund – Leitaðu inn á við er nýkomin út. Hún er eftir Chade-Meng Tan, einn af frumkvöðlum Google. Bókin spratt upp úr vinsælu námskeiði sem haldið hefur verið af Google um árabil. Það hefur gjörbreytt lífi margra þátttakenda.

Sjá næstu 50 fréttir