Fleiri fréttir

Málmhaus frumsýnd í Svíþjóð

Málmhaus er í bullandi útrás. Hún var frumsýnd í Svíþjóð í kvöld. Svo fylgja hin norðurlöndin eftir eins og dómínókubbar á næstu vikum.

Það er von

Eins og englar stíga fram úr skýjunum átta þingmenn Framsóknarflokksins og boða okkur mikinn fögnuð. Allt ungt fólk dreymir um framtíðarstarf í áburðarverksmiðju og nú gæti sá draumur loksins orðið að veruleika.

Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi?

Getur verið að þegar við hnerrum þá séum við með óþarfa látalæti? Þessi kona hér sem er að hluta til heyrnarlaus, fullyrðir að heyrnarlaust fólk hnerri ekki með hinu þekkta "ah-choo" hljóði sem við eigum að venjast.

Blaðamennska á átakasvæðum

Fahad Shah frá Indlandi og Atli Thor Fanndal frá Hafnafirði sennilega, komu í Harmageddon til að ræða blaðamennsku enda mikilvægt starf ef maður er ekki fastur í að skrifa um Miley Cyrus og íslensk smástirni sem voru að hætta saman.

Á kafi í kynlífi

Frá Borgarleikhúsinu komu þær Alexía og Sólveig til að fræða hlustendur um Pörupilta, uppistandshóp leikkvenna í karlgervi.

Sex sveitarfélög alveg nóg

Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri.

Æstur öryrki kallaði þingmann Bjartrar Framtíðar nasista

Á Austurvelli í gær höfðu víst 80 manns boðað komu sína til að mótmæla skerðingu á friðhelgi einkalífs lífeyrisþega, aldraðra og öryrkja. Svona tíu til fimmtán manns mættu og fólk var mismikið hresst eins og gefur að skilja.

Brennivín til Bandaríkjanna

Íslenska Brennivínið er umfjöllunarefni í nýrri grein Vice sem hefst á þeirri skemmtilegu setningu: "My friend Einar...“ og fjallar um þennan ógeðisvökva sem við þykjumst vera svo stolt af.

„Listamenn eru ekki að græða neitt“

Bubbi sjálfur mætti í þáttinn í morgun og ræddi plötumarkaðinn og plötusölu, sem hann gerði að umtalsefni í nýlegri Facebook færslu. Allt er í klessu og hann er óhræddur við að láta heyra í sér eins og venjulega.

Dóri DNA og stóru málin

Halldór Halldórsson eða Halldór Laxness mætti í viðtal í morgun til að ræða helstu áhugmál þjóðarinnar: offitu, einelti, niðurhal og hass.

Stjörnuspeki Vs Vísindin

Í miðju viðtali færist hasar í umræðuna þegar stjörnuspekingar og miðlar eru sagðir hugsanlega með "óra og fantasíur“ en stjörnuspekingurinn kemur með krók á móti bragði og spilar út eineltisspilinu.

Vísindakirkjan svindlaði sér inn í Superbowl

Sjónvarpsáhorfendur á vissum svæðum sáu því auglýsingu Vísindakirkjunnar í hálfleik en hún er nokkuð vel gerð, sérhönnuð til að blekkja kjána og eins og annað sem frá kirkjunni kemur, - algjört rugl frá upphafi til enda.

Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma

Hugmyndafræði hans sem listamanns er nokkurn veginn sú að magn er betra en gæði. Það er ekki aðalatriðið að reyna semja frábært lag heldur nýta frekar tímann til að semja mjög mörg undir meðallagi góð lög.

Sjá næstu 50 fréttir