Fleiri fréttir

Uppskriftir Sigmars í nýrri bók

Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega.

Sjá næstu 50 fréttir