Fleiri fréttir

Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka

Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði.

Rófan nefnd appelsína norðursins

Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál.

Vegan lífsstíllinn

Veganismi er lífstíll sem hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum hér á landi og annarsstaðar.

Nam núðlugerðarlist í Japan

Kungsang Tsering er fæddur í Tíbet og rekur lítinn japanskan veitingastað við Tryggvagötu. Hann hefur tekið þátt í Krás götumatarmarkaði þar sem langar raðir myndast við básinn hans. Hann segir núðlugerðina listform og fór í sumar í sérstakan núðluskóla í Japan.

Sjáðu konung allra ostborgara

Kokkurinn Leandro Diaz kemur frá Dóminíska lýðveldinu og hefur hann náð góðum tökum á því að útbúa einhvern rosalegasta ostborgara sem til er.

Sjá næstu 50 fréttir