Fleiri fréttir

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu

Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum

Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens.

Shakshouka - afrískur eggjaréttur

Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti.

Ofurheilsuskot: Aðeins fyrir þá hugrökkustu

Þetta ofurheilsuskot er alveg hreint magnað. Það er stútfullt af bólgueyðandi og hreinsandi efnum sem koma þér á heilsusamlegan hátt í gegnum veturinn og flensutíðina.

Kræsilegt kjúklingasalat Rikku

Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.

Sjá næstu 50 fréttir