Fleiri fréttir

Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta

Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti.

Gæsalifur og Galette de roi

Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur.

Vogaskóla frómas

Uppskrift að ananasfrómas sem fjölskylda Birnu Jónsdóttur hjúkrunarfræðings gæðir sér á hver jól er upprunnin úr matreiðslutíma í Vogaskóla fyrir rúmum þremur áratugum. Frómasinn má gera nokkru fyrir jól og geyma í frysti.

Hráfæðis-piparmyntusúkkulaði

Hér er gómsæt uppskrift Sólveigar Eiríksdóttur á hráfæðis-piparmyntusúkkulaði sem hún eldaði í Íslandi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir