Fleiri fréttir

Leikur ársins

Tímaritið Develope Magazine fær ár hvert 100 sérfræðinga úr leikjaiðnaðinum til að verðlauna þá sem þykja skara fram úr. Að þessu sinni hlaut leikurinn Crackdown á Xbox 360 þann heiður að vera valinn leikur ársins.

Sorgleg og hlægileg saga Duke Nukem Forever

Duke Nukem 3D var einn vinsælasti tölvuleikur heims þegar hann kom út 1996. Ári síðar byrjuðu framleiðendurnir, 3D Realms, á framhaldsleik sem átti að skjóta fyrirrennaranum ref fyrir rass. Hann er ekki enn kominn út.

Playstation 3 lækkar ekki

Engin verðlækkun verður á Playstation 3 leikjatölvunni frá Sony í Evrópu í bráð. Verð tölvunnar lækkaði um hundrað dali í Bandaríkjunum í vikunni. Búist var við svipaðri lækkun í Evrópu en svo varð ekki. Þess í stað munu fleiri leikir og stýripinnar fylgja.

Spielberg leikur sér

Steven Spielberg og Electronic Arts munu að öllum líkindum kynna þrjá nýja tölvuleiki á E3-tölvuleikjahátíðinni sem fram fer nú um helgina. Mikil leynd hefur hvílt yfir þessu verkefni en aðdáendur Spielbergs bíða spenntir eftir því að sjá hvað gullkálfurinn hefur að geyma í farteski sínu.

PlayStation 3 lækkar í verði

Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur.

Meira en milljarður dala í lagfæringar á X-Box 360

Vandræði Microsoft tengd X-Box 360 leikjatölvunni eru hvergi nærri á enda en nú segist fyrirtækið þurfa að eyða minnst einum milljarði bandaríkjadala í að lagfæra alvarlega galla í vélbúnaði tölvunnar. Þá var sala á vélinni langt undir væntingum á síðasta fjárhagstímabili.

Góðar fréttir fyrir Xbox 360 eigendur

Microsoft hefur tilkynnt að allar ábyrgðir á Xbox 360 verði lengdar í þrjú ár. Allir sem eiga vél með „þrjú blikkandi ljós dauðans“ vandamálið fá nú bót meina sinna.

Wii selst betur en PS3

Nintendo Wii leikjatölvan hefur selst betur en keppinauturinn PlayStation 3 í Japan. Japanskt útgáfufélag segir að sex Wii tölvur hafi selst jafn hratt og ein PS3 tölva í júní.

Sjá næstu 50 fréttir