Fleiri fréttir

Tuttugu og fimm þúsund bækur á fjórum dögum
Bækur flæða um húsakynni Knattspyrnusambands Íslands þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer nú fram. Nú þegar hafa selst 25.000 bækur á fjórum dögum. Stefnan er sett á hundrað þúsund.

„Á einu frægasta safni heims, þar er dýrgripur frá Íslandi“
Á morgun fagnar Þjóðminjasafnið 160 ára afmæli. Það verður mikið um að vera hjá safninu í ár í tilefni þessa. Til dæmis mun safnið fá íslenskan safngrip að láni frá franska listasafninu Louvre.

Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.

Gísli Snær nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar
Gísli Snær Erlingsson var nú rétt í þessu skipaður nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þetta herma heimildir fréttastofu. Skipan hans er til fimm ára.

Benedikt segir Laufeyju skreyta sig stolnum fjöðrum
Skipunartími Laufeyjar Guðjónsdóttur sem forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar er úti. Benedikt Erlingsson leikari og kvikmyndaleikstjóri skrifaði henni harðort bréf í kveðjuskyni sem hann birti á Facebook-síðu sinni.

Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar
Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023.

Anna Maggý og Ashley Tisdale á listamessunni LA Art Show
Ljósmyndarinn, leikstjórinn og listakonan Anna Maggý er stödd í Kaliforníu um þessar mundir en hún er með bás á alþjóðlegu listamessunni LA Art Show. Með henni í för er Ásdís Þula, eigandi Gallerí Þulu, en blaðamaður tók aðeins púlsinn á þeim.

Eva Ollikainen áfram aðalhljómsveitarstjóri Sinfó
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur endurnýjað samning sinn við Evu Ollikainen sem gegnt hefur stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda síðastliðin þrjú ár. Samningurinn hefur verið framlengdur til loka starfsársins 2025-26.

Kveður bókabransann með hámglápi og langþráðu fríi
Egill Örn Jóhannsson hefur verið framkvæmdastjóri Forlagsins frá stofnun útgáfunnar. Í gær var greint frá því að hann hafi sagt upp störfum hjá bókaútgáfunni og eiginkona hans, Þórhildur Garðarsdóttir, fjármálastjóri Forlagsins, jafnframt.