Fleiri fréttir

Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald
„Ég hef í minni vinnu hjálpað einstaklingum sem hafa byrjað samband sitt í framhjáhaldi og þeir hafa lent í erfiðleikum hvað varðar skömmina er tengist fyrrverandi maka,“ segir Björg Vigfúsdóttir í viðtali við Vísi.

Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið?
Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn?

Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum?
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka.

Ein undir pari: Heldur fyrsta golfmót einhleypra
„Það er bara oft þannig að pör gleyma að hugsa um þá sem eru einhleypir og bjóða frekar öðrum pörum með sér í svona hobbí,“ segir Hrafnhildur Arnardóttir í samtali við Vísi.

Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum?
Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina?

Fyrsta blikið: „Heyrðu keiluspilari! Kannski nærðu fellu í kvöld!“
Hin ungu og skemmtilegu Elías og Þórunn voru annað tveggja para sem leidd voru saman á blint stefnumót í fimmta þætti Fyrsta bliksins. Þáttur sex verður svo á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 18:55.

Fyrsta blikið: Blint stefnumót sem varð eins og sena úr Fóstbræðrum
„Fékkstu eitthvað fallegt í afmælisgjöf? .... Kannski risa múffu?“ Blint stefnumót Guðmundar og Þórunnar í fimmta þætti Fyrsta bliksins var vægast sagt líflegt.

Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi
Mikil þátttaka var í síðust könnun Makamála sem vakti töluverða athygli en tæplega fimmþúsund manns svöruðu könnuninni sem fjallaði um framhjáhald.

Hefur þú verið hluti af framhjáhaldi sem endaði með sambandi?
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þau hafi einhvern tíma verið, eða átt, viðhald en tæplega helmingur svaraði því að hafa einhverja reynslu af viðhaldi í sambandinu.

„Þegar ég sá hana var ég bara: Jæja Aron, nú þarftu að vanda þig!“
Það var erfitt að hrífast ekki að þeim Aroni og Heiðu sem leidd voru saman á blint stefnumót í fjórða þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2.

Fyrsta blikið: Óttaðist það mest að „falla fyrir honum“ á blindu stefnumóti
Það var mikið um hlátur, grín og gaman á dásamlegu blindu stefnumóti þeirra Bjargar og Villa í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2.

Hefur þú átt eða verið viðhald?
Í kjölfarið umfjöllunar undanfarið um sambandsformið fjölástir hafa vaknað upp miklar umræður á kommentakerfum sem og kaffistofum landsins. Spurningin „Afhverju halda þau ekki bara framhjá?“ er ein þeirra sem oft kemur upp.

Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“
Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2.

Gætir þú hugsað þér að vera í fjölástarsambandi?
Fjölástir og fjölástarsambönd hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið en frétt helgarinnar á Stöð 2 um fjölástarsambönd vakti mikla athygli.

Fyrsta blikið: Vildi víkingalegan öryggisvörð og fékk ósk sína uppfyllta
Hún vildi víkingalegan öryggisvörð og hann stelpu sem er opin og til í ævintýri, Freyr og Vala voru annað tveggja para í öðru þætti Fyrsta bliksins.

Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi
Þau elska bæði Harry Potter, spila sömu tölvuleiki, segjast bæði vera Nexus-nördar og horfa á sömu kvikmyndirnar. Birta Rós og Skúli voru eitt tveggja para í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið síðasta föstudagskvöld.