Fleiri fréttir

Breytist röddin þín þegar þú talar við makann í síma?
„Hæ elskan mín, ég fer alveg að koma heim. Hlakka til að sjá þig!“

Spurningar ársins: Kaupmálar, kynþörf, sambönd og skvört
Hvernig hefur ástarlíf landans verið á tímum skjálfandi jörðu, streymandi kviku og heimsfaraldurs?

Flestir karlmenn sögðust áhyggjufullir vegna jólagjafar til makans
„Sælla er að gefa en að þigga.“ Eða hvað? Er þetta gjafastúss og pressan í kringum það að finna „réttu gjöfina“ orðið til þess að gjafavalið veldur meiri áhyggjum en gleði?

Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið?
Mikið af samskiptum fólks í leit að ástinni fara fram í gegnum netið, hvort sem það eru samskipti á samfélagsmiðlum eða jafnvel stefnumótaforritum.

Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa
„Maður verður að sækja draumana sína þar sem þeir koma ekki að sjálfu sér,“ segir athafnamaðurinn Hlynur M. Jónsson í viðtali við Makamál.

Fæðing og fréttir um eitlakrabbamein í sömu vikunni
„Ég leyfði mér aldrei að hugsa það versta, að Egill myndi ekki hafa þetta af,“ segir Inga María Hlíðar Thorsteinson í Viðtali við Makamál.

Langflestir vilja kaupmála við giftingu
Það er fátt eins órómantískt eins og að ræða möguleg endalok sambands við giftingu. Kaupmáli, þessi samningur sem þú þarft kannski að gera en vilt alls ekki hugsa um.

„Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“
Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, eggin sín hleypt og segist vera ógeðslega góð í því að bakka í stæði. Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir er Einhleypa vikunnar.

Hefur þér verið „dömpað“ um jólin?
„Nei, nei, ekki um jólin!“

„Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“
„Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar.

Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum?
„Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“

Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu
„Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál.