Fleiri fréttir

Barbarian: Sumt er verra án Zac Efron

Hrollvekjan Barbarian kom nýlega í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og naut nokkurra vinsælda. Á Íslandi kom hún aftur á móti beint inn á STAR-streymisveitu Disney+.

Bros: Enginn er annars bróðir í leik

Fyrir tveimur vikum kom kvikmyndin Smile í bíó, en nú er farið að sýna gamanmyndina Bros. Hver er tengingin? Auðvitað engin nema hvað titlarnir eru sama orðið á íslensku og ensku (svo er Bros auðvitað ekki vísun í bros, heldur stytting á orðinu brothers). 

Smile: Brostu, þú ert að fara að deyja

Kvikmyndin Smile vakti athygli á dögunum fyrir eitthvað allt annað en innihald sitt, heldur var það hugvitasamleg markaðsherferð sem var á allra vörum. Myndin sjálf kom svo í kvikmyndahús í þar síðustu viku. En er eitthvað vit í þessu öllu saman?

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.