Fleiri fréttir

Meira en bara trix og takkaskór

Það má oft spyrja sig hvers vegna við framleiðum ekki meira af alíslenskum barna- og fjölskyldumyndum með krökkum í aðalhlutverki, fyrst við höfum sýnt fram á fína getu með fáeinum sigurvegurum í gegnum árin.

Grafir og bein með engu kjöti á

Frá upphafi tölvuleikja hafa fá nöfn grafið sig jafn djúpt í kúltúrinn og Lara Croft; grafræninginn sem frá upprunalegri sköpun sinni hefur eflaust skotið ófáum táningum hraðar á kynþroskaaldurinn.

Hera og fúli hershöfðinginn

Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út.

Gúmmítöffarar á sponsi

Yfirleitt er alvarleikinn allsráðandi í íslenskum glæpamyndum, sem á góðum degi getur leitt til bitastæðra verka en á versta tíma framkallað hlátursköst óviljandi, sem er því miður algengara tilfellið.

Þunnildi frekar en þrumandi skemmtun

Um síðustu helgi frumsýndi Þjóðleikhúsið söngleikinn Slá í gegn eftir Guðjón Davíð Karlsson sem einnig leikstýrir, en sýningin er smíðuð að stórum hluta úr lögum Stuðmanna. Verkefnið er eitt það stærsta sem Þjóðleikhúsið framleiðir á leikárinu en stór leikarahópur kemur fram í sýningunni ásamt bæði dönsurum og sirkuslistafólki.

Sjá næstu 50 fréttir