Fleiri fréttir

Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið

Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð.

Enn ein nasistamyndin

Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur.

Gleðisprengja!

Mamma mia! í Borgarleikhúsinu er pallíettuparadís þar sem gleðin ríkir.

Kjarni heimsins

Tékkneski sviðslistahópurinn Studio Hrdinu frumsýndi sína útgáfu af Skugga-Baldri eftir Sjón í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu síðastliðinn föstudag.

Sjá næstu 50 fréttir