Fleiri fréttir Ósannfærandi Messías 31.10.2015 12:00 Furðulega indælt stríð Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér. 29.10.2015 10:45 Það er dásamlegt að villast í hverfinu hérna Fádæma snjöll og vel skrifuð skáldsaga um leit að liðnum tíma og óttann við hvað kunni að vera þar að finna. 22.10.2015 12:00 Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. 21.10.2015 10:30 Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. 19.10.2015 11:30 Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. 19.10.2015 10:30 Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. 17.10.2015 10:30 Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. 17.10.2015 10:30 Strokubörnin mætt til leiks á ný Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann. 15.10.2015 12:30 Lífsbaráttan bræðir úr sér Fín frammistaða Björns Hlyns og Ingvars nær ekki að slíta sýninguna frá daufri leikstjórn. 13.10.2015 11:30 Langt en ekki leiðinlegt Níunda sinfónía Schuberts var hrífandi og píanókonsert Skrjabíns var unaður. 10.10.2015 10:00 Sprengjan sem aldrei sprakk Kraftlaus sýning sem líður fyrir útþynnt handrit og ófrumlega leikstjórn. 6.10.2015 13:30 Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5.10.2015 10:30 Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5.10.2015 09:30 Kærleikurinn er kjarni málsins Trúðarnir snúa aftur í öllu sínu veldi. Því ber hressilega að fagna. 3.10.2015 12:30 Fullt af hamingju, sigri hrósandi Spennuþrungin túlkun og himneskur söngur. Þetta voru frábærir tónleikar. 3.10.2015 12:00 Nánast eins og Die Hard 2 Flutningurinn á fyrra verkinu var algerlega frábær, hitt var ekki eins gott. 1.10.2015 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Furðulega indælt stríð Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér. 29.10.2015 10:45
Það er dásamlegt að villast í hverfinu hérna Fádæma snjöll og vel skrifuð skáldsaga um leit að liðnum tíma og óttann við hvað kunni að vera þar að finna. 22.10.2015 12:00
Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. 21.10.2015 10:30
Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. 19.10.2015 11:30
Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. 19.10.2015 10:30
Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. 17.10.2015 10:30
Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. 17.10.2015 10:30
Strokubörnin mætt til leiks á ný Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann. 15.10.2015 12:30
Lífsbaráttan bræðir úr sér Fín frammistaða Björns Hlyns og Ingvars nær ekki að slíta sýninguna frá daufri leikstjórn. 13.10.2015 11:30
Langt en ekki leiðinlegt Níunda sinfónía Schuberts var hrífandi og píanókonsert Skrjabíns var unaður. 10.10.2015 10:00
Sprengjan sem aldrei sprakk Kraftlaus sýning sem líður fyrir útþynnt handrit og ófrumlega leikstjórn. 6.10.2015 13:30
Stund sem aldrei verður endursköpuð Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“ 5.10.2015 10:30
Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5.10.2015 09:30
Kærleikurinn er kjarni málsins Trúðarnir snúa aftur í öllu sínu veldi. Því ber hressilega að fagna. 3.10.2015 12:30
Fullt af hamingju, sigri hrósandi Spennuþrungin túlkun og himneskur söngur. Þetta voru frábærir tónleikar. 3.10.2015 12:00
Nánast eins og Die Hard 2 Flutningurinn á fyrra verkinu var algerlega frábær, hitt var ekki eins gott. 1.10.2015 10:30