Fleiri fréttir

Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks

Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september.

Fortíð og nútíð

Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og bein­skeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk.

Flótti fyrir frelsi

Harmþrungin saga flóttakonu sem hefur sjaldan verið jafn mikilvæg og nú.

Gættu að því hvers þú óskar þér

Skemmtileg tónlist og söngurinn var vandaður. En atburðarásin var ruglingsleg fyrir minnstu börnin. Það vantaði sögumann og óperan missti því marks.

Hvað er ást?

Töfrandi tilraunaleikhús sem hikar ekki við að varpa fram stórum spurningum.

Frami og fáránleiki

Áhugavert fyrsta leikverk eftir spennandi höfund en skortir dýpt og víðara sjónarhorn.

Sjá næstu 50 fréttir