Fleiri fréttir

Gömul saga en spennandi

Þokkaleg byrjun hjá leikstjóranum Vincent Grashaw. Sagan er spennuþrungin en ekki ný af nálinni.

Endurtekið efni

This is Sanlitun Kvikmynd Róberts I. Douglas er áferðarfalleg en húmorinn of ýkur.

Togstreita á milli bræðra

Leikstjóri Mistaken For Strangers, Tom Berninger, er yngri bróðir Matts Berninger, söngvara bandarísku hljómsveitarinnar The National.

Elsku mamma mín…

Vel skrifuð og skemmtileg ádeila sem staðist hefur tímans tönn.

Ný dönsk á flugi

Ný dönsk hélt frábærlega afslappaða og vel heppnaða tónleika um helgina.

Dauðadans í Kópavogi

Harmsaga: Áhrifamikil sýning um grimman veruleika sem okkur er öllum skylt að horfast í augu við.

Spilagleðin ekki lengur kæfð

Ilan Volkov er vaxandi listamaður, Beethoven og Rameau voru flottir undir stjórn hans. Einleikarinn var frábær.

Ofnæmið kvatt

Hross í oss er ljómandi mynd, dásamlega samhengislaus á köflum, og loksins skil ég hvað heillar við hesta.

Ástin og heilkennið

Mannleg og hlý frásögn af vel skrifuðum persónum sem lesandinn tekur ástfóstri við.

Hvað varð um Guðberg?

Virðingarverð tilraun til að sýna inn í skáldheim Guðbergs Bergssonar á leiksviði sem skilar því miður ekki tilætluðum árangri.

Að rækta bæinn sinn

Bráðskemmtileg saga af enn skemmtilegri persónum, en líður örlítið fyrir að hafa elst illa eins og títt er um framtíðarsögur.

Þegar hún var góð…

Yfirleitt mögnuð skemmtun. Einleikarinn var sérlega flottur en fór yfir strikið í aukalaginu.

Sjá næstu 50 fréttir