Fleiri fréttir

Seiðandi undirföt á tískuvikunni

Franska nærfatafyrirtækið Etam sýndi nýustu línu sína á tískuvikunni í París á dögunum þar sem stórstjörnurnar Lily Allen, Rita Ora og M.I.A sungu á meðan fyrirsæturnar spígsporuðu niður sýningarpallana.

Árshátíðargreiðslan - sjáðu þetta!

Meðfylgjandi má sjá hvernig Theodóra Mjöll hárgreiðslukona sem skrifaði metstölubókina Hárið sýnir hvað það er auðvelt að gera Hollywoodkrullur fyrir árshátíðina.

Litrík höfuð og rauð augu

Lína Givenchy sem sýnd var á tískuvikunni í gær var svo sannarlega eitthvað fyrir augað. Fötin voru einstaklega vel heppnuð þetta árið en það var ekki síður hárið og förðunin sem vakti athygli.

Gulur í höfuðið á Hemma Gunn

"Ég hringdi í Hemma til að tékka á því hvernig hann myndi taka í þetta og hann hló eins og honum er einum lagið og fannst þetta æðislegt.“

Hverju klæðist hún á stóra deginum?

Stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar leikarinn Justin Theroux hafa verið trúlofuð í nokkurn tíma en hafa nú ákveðið dagsetningu brúkaupsins.

Af sýningarpöllunum á rauða dregilinn

Það er alltaf gaman að fylgjast með kjólunum á hátískuvikunum sem eru hver öðrum guðdómlegri. Hávaxnar fyrirsætur storma niður sýningarpallana ...

Allt upp á við hjá Ostwald Helgason

Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum.

Naomi Campbell aldrei glæsilegri

Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell prýðir forsíðu rússneska tímaritsins Núméro í mars. Hin 42 ára gamla fyrirsæta hefur aldrei litið betur út, en á myndinni..

Íslenskur ljósmyndari myndar götutískuna í London

Íris Björk fluttist til London í september 2011 og hóf nám í tískuljósmyndun og stíliseringu við London Collage of Fashion. Þar hefur hún í nógu að snúast og var meðal annars fengin til að mynda götutískuna á tískuvikunni í London fyrir stóra vefsíðu.

Í fótspor meistarans

Fyrsta lína Alexanders Wang fyrir Balenciaga þótti sérlega vel heppnuð og falleg.

Stjörnufans á fremsta bekk hjá H&M

Stórverslunarkeðjan H&M tók upp á því að sýna brot af þeim flíkum sem verður í búðum næsta haust á tískuvikunni í París í gær. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem verslunarkeðan tekur beinan þátt í tískuvikunni.

Kaupir óléttufötin í Topshop

Hertogynjan Kate Middleton gengur með fyrsta barn sitt og Vilhjálms prins og er komin fjóra mánuði á leið. Þó nægir séu peningarnir á því heimilinu er Kate ansi hagsýn.

Cara Delevingne fyrir Burberry

Breska fyrirsætan Cara Delevingne leikur á alls oddi þessa dagana. Hún hefur sigrað tískuheiminn, gengur tískupallana fyrir alla helstu hönnuði heims...

Konungur kokteilkjólanna

Christian Dior sýndi haust – og vetarlínu sýna í París í gær. Franska tískuhúsið er fyrir löngu orðið rótgróið í tískuheiminum og línurnar yfirleitt klassískar umfram annað.

TREND – Magabolir

Stuttir magabolir eru tískustraumur sem hefur óvænt náð að festa sig í sessi síðustu mánuði.

Íslenskt samstarf í tískumyndbandi

Íslenski ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir tónlistarmaðurinn Eðvarð Egilson unnu saman við gerð tískumyndbands fyrir fyrir breska hönnuðinn Fred Butler sem sýnt var á tískuvikunni í London fyrir skömmu.

Kvenleikinn í fyrirrúmi

Kvenleikinn var í algjöru aðalhlutverki á haust – og vetrarsýningu Nina Ricci í París í gær. Línan var fallega, elegant og nokkuð einföld, en flíkur eins og stuttar peysur og hnésíð pils voru áberandi.

Glans og metaláferðir hjá Balmain

Áhrif frá níunda áratugnum voru greinileg í haust- og vetrarlínu Balmain þar sem glans og metaláferðir voru í brennipunkti.

Gott fyrir sálartetrið að hreinsa til

Sigrún Edda Eðvarðsdóttir hefur sankað að sér gullmolum í fataskápinn í gegnum tíðina en nú er hún loksins tilbúin til að láta eitthvað af hendi. Því ætlar hún, ásamt öðrum úr tískuheiminum, að blása til allsherjar fatasölu á Kexi hosteli á morgun þar sem

TREND – Hvítir skór

Hvítir skór við hin ýmsu tilefni hafa náð miklum vinsældum upp á síðkastið.

Sjá næstu 50 fréttir