Fleiri fréttir

Sjáðu fyrstu stikluna úr Grimmd

Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson.

Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri

Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða.

Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni

Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki.

Sundáhrifin opnunarmynd RIFF

Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni

Baltasar frumsýnir fyrsta sýnishornið úr Eiðnum

Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9.september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. Nú má sjá nýja stiklu úr myndinni sem kom út í dag.

Sjá næstu 50 fréttir