Fleiri fréttir Önnur sería af Stranger Things staðfest Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. 31.8.2016 22:22 Sjáðu fyrstu stikluna úr Grimmd Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 31.8.2016 13:30 Þrestir tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. 30.8.2016 09:50 Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28.8.2016 22:57 Fúsi valin besta erlenda myndin á Amanda verðlaununum Verðlaunin eru veitt ár hvert á alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni. 28.8.2016 16:36 Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26.8.2016 22:31 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26.8.2016 13:52 Frankenstein og Greppibarnið sýnd í sundbíói RIFF Hið árlega sundbíó kvikmyndahátíðarinnar RIFF verður ekki af verri endanum í ár. Bíóið fer fram 1. október en þá verða sýndar kvikmyndirnar Greppibarnið og Frankenstein. 25.8.2016 09:30 Grimmd frumsýnd í október: Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 23.8.2016 15:34 Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða. 23.8.2016 09:30 Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki. 18.8.2016 10:00 Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12.8.2016 11:30 Sundáhrifin opnunarmynd RIFF Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni 11.8.2016 09:00 Die Antwoord: Saka framleiðendur Suicide Squad um stuld Yolandi Visser sendi framleiðendum myndarinnar tóninn með færslu og myndbandi á Instagram. 10.8.2016 14:54 Hvað varð um Kevin og Winnie úr Wonder Years? Leikararnir Fred Savage og Danica McKeller enduðu á ólíkum stöðum eftir frægðarárin í sjónvarpi. 9.8.2016 11:47 Baltasar frumsýnir fyrsta sýnishornið úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9.september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. Nú má sjá nýja stiklu úr myndinni sem kom út í dag. 8.8.2016 16:15 RIFF óskar eftir einnar mínútu myndum Eins og undanfarin ár verður Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í samstarfi við The One Minutes í Amsterdam. 8.8.2016 15:14 Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6.8.2016 21:03 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5.8.2016 13:30 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3.8.2016 09:41 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2.8.2016 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Önnur sería af Stranger Things staðfest Seinni þáttaröðin mun innihalda níu þætti, en fyrri þáttaröðin innihélt átta. 31.8.2016 22:22
Sjáðu fyrstu stikluna úr Grimmd Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 31.8.2016 13:30
Þrestir tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. 30.8.2016 09:50
Farið yfir hvað Þór hefur verið að brasa Virðist ósáttur við að Iron Man og Captain America hafi ekki boðið honum í Civil War. 28.8.2016 22:57
Fúsi valin besta erlenda myndin á Amanda verðlaununum Verðlaunin eru veitt ár hvert á alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni. 28.8.2016 16:36
Baltasar Kormákur um karakterinn í Eiðnum: „Ég held að ég væri ansi hættulegur í svona aðstæðum“ Kvikmynd Baltasars Kormáks Eiðurinn verður frumsýnd í byrjun næsta mánaðar. Baltasar leikstýrir ekki aðeins myndinni heldur leikur hann eitt af aðalhlutverkunum. 26.8.2016 22:31
Frankenstein og Greppibarnið sýnd í sundbíói RIFF Hið árlega sundbíó kvikmyndahátíðarinnar RIFF verður ekki af verri endanum í ár. Bíóið fer fram 1. október en þá verða sýndar kvikmyndirnar Greppibarnið og Frankenstein. 25.8.2016 09:30
Grimmd frumsýnd í október: Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Árbænum Kvikmyndin Grimmd verður frumsýnd þann 21. október en með aðalhlutverk í myndinni fara þau Margrét Vilhjálmsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. 23.8.2016 15:34
Fyrsta gamanmyndahátíð Íslands á Flateyri Glaðværð verður ríkjandi vestur á Flateyri um næstu helgi á fyrstu gamanmyndahátíð á Íslandi. Hún hefst á hláturjóga, svo taka við sýningar á þrjátíu íslenskum gamanmyndum, auk annarra viðburða. 23.8.2016 09:30
Listrænar kvikmyndir sýndar í listasafni Fimm teiknimyndir sem allar fjalla á einhvern hátt um dýra- og plönturíkið verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld. Sýningin er hluti af dagskrá í tengslum við sýninguna RÍKI – flóra, fána, fabúla. Myndirnar eru allar gerðar af myndlistarfólki. 18.8.2016 10:00
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12.8.2016 11:30
Sundáhrifin opnunarmynd RIFF Opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár er myndin Sundáhrifin eftir leikstjórann Sólveigu Anspach. Á meðan á tökum stóð háði Sólveig baráttu við krabbamein og lést hún í ágúst á síðasta ári. Í myndinni 11.8.2016 09:00
Die Antwoord: Saka framleiðendur Suicide Squad um stuld Yolandi Visser sendi framleiðendum myndarinnar tóninn með færslu og myndbandi á Instagram. 10.8.2016 14:54
Hvað varð um Kevin og Winnie úr Wonder Years? Leikararnir Fred Savage og Danica McKeller enduðu á ólíkum stöðum eftir frægðarárin í sjónvarpi. 9.8.2016 11:47
Baltasar frumsýnir fyrsta sýnishornið úr Eiðnum Spennumyndin Eiðurinn er ný kvikmynd eftir Baltasar Kormák. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 9.september og á kvikmyndahátíðinni í Toronto sömu helgi. Nú má sjá nýja stiklu úr myndinni sem kom út í dag. 8.8.2016 16:15
RIFF óskar eftir einnar mínútu myndum Eins og undanfarin ár verður Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík í samstarfi við The One Minutes í Amsterdam. 8.8.2016 15:14
Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6.8.2016 21:03
Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5.8.2016 13:30
Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3.8.2016 09:41
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2.8.2016 14:45