Fleiri fréttir

Sjáðu fyrstu stikluna úr Kong: Skull Island

Verður myndin hluti af áætlun Legendary um að stofna svokallaðan skrímsla-kvikmyndaheimi en Kong: Skull Island verður frumsýnd á næsta ári, Godzilla 2 árið 2018 og Godzilla VS. Kong árið 2020.

Ryan Gosling og Emma Stone saman á ný

Ryan Gosling og Emma Stone sem slógu í gegn saman í kvikmyndinni Crazy, Stupid, Love leika nú aftur saman í nýrri mynd leikstjórans Damien Chazelle.

Stóri skjálfti verður að kvikmynd

„Þetta er gríðarlega sterk og áhrifamikil saga og margt við efnistök höfundar sem er mjög spennandi fyrir kvikmyndamiðilinn.“

Hefur talsett teiknimyndir frá unga aldri

Sturla Atlas er þekktur sem ein vinsælasta poppstjarna landsins en er einnig nýútskrifaður leikari frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við talsetningar síðan hann var 6 ára svo að hann er enginn byrjandi. Rödd hans er í stóru hlutverki í nýjustu Ice age myndinni.

Dagbókarskrifin urðu að handriti

Stuttmyndin Islandia byggir á reynslu leikstjórans, Eydísar Eir Björnsdóttur. Ágústa Eva fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut á dögunum styrk úr Jafnréttissjóði og einnig frá Evrópu unga fólksins.

Hvað í ósköpunum er þessi aukaleikari að tyggja?

Það hefur löngum sýnt sig að það er ekkert grín að vera aukaleikari. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hafa þeir gerst sekir um klaufaskap sem síðan lifir með myndinni eða þættinum.

Sjá næstu 50 fréttir