Fleiri fréttir

Balti báðum megin við kvikmyndatökuvélina

Tökur standa yfir á nýjasta leikstjórnarverkefni Baltasars Kormáks en hann fer með aðalhlutverk í myndinni auk þess að leikstýra henni. Hann segir hvort tveggja vera skemmtilegt og spennandi.

Will og Grace koma saman á ný

Það verða ekki einungis vinirnir í Friends sem munu koma saman á næstunni heldur einnig hópurinn sem stóð að hinum geysivinsælu sjónvarpsþáttum Will and Grace.

Vill leika Pútín

Leonardo DiCaprio segir að Rússlandsforseti heilli sig. Hann væri þó einnig til í að leika Lenín eða Raspútín.

Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma

"Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla "The Gummhelm Scream.“

Alan Rickman látinn

Alan Rickman varð 69 ára en hann var einn ástsælasti leikari Bretlands.

Fagna fáránleikanum með plastskeiðakasti

Efnt verður til þátttökusýningar á kvikmyndinni The Room í Bíói Paradís í næstu viku. Áhorfendur taka virkan þátt í sýningunni og kasta meðal annars amerískum fótbolta á milli sín á meðan á sýningu stendur.

Vinirnir koma saman á ný

Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC.

Sófabrandari Simpsons slær í gegn

Framleiðendur þáttanna hafa nú birt á sjötta hundrað slíkra brandara og er óhætt að segja að þessi sé meðal þeirra bestu.

Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies

Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu.

Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo

Disney og Lucasfilm eru sagðir vera með um tólf unga leikara í huga fyrir kvikmynd um yngri ár smyglarans, sem fór Kessel leiðina á minna en tólf parsecum.

Frakkar sjúkir í Hrúta

Hrútum hefur verið verið vel tekið í Frakklandi frá því að hún var frumsýnd þar í landi 9. desember. Nú hefur verið ákveðið að þrefalda fjölda sýningarhúsa fyrir fimmtu viku myndarinnar í sýningum.

Tíu myndir sem verða tíu ára á árinu

Fjölmargar vel þekktar kvikmyndir fagna stórafmæli á árinu og hér er farið yfir tíu myndir sem verða tíu ára árið 2016. Það er alveg stórundarlegt hvað tíminn líður hratt!

Ástarævintýri sem hófst snemma

Leikstjórinn Óskar Þór Axelsson stýrði þremur þáttum af sakamálaseríunni Ófærð. Mörg spennandi verkefni eru fram undan á nýju ári.

Sjá næstu 50 fréttir