Fleiri fréttir

Skyggndust inn í heim fíkniefnanna

Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut.

Pökkuðu húsi inn í vetrarmyrkur

Tökur eru hafnar á nýjustu mynd Óskars Jónassonar sem heitir Fyrir framan annað fólk. Búið er að klæða heilt húsi í svart til að ná fram alvöru vetrarmyrki.

Lokar senn fyrir umsókir

Umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF 2015, er senn á enda, en síðustu forvöð til að skrá framlag er til 15. júlí næstkomandi.

Sjá næstu 50 fréttir