Fleiri fréttir

Úr kvikmyndum í sjónvarp

Nicole Kidman og Reese Witherspoon, sem hingað til hafa gert garðinn frægan á hvíta tjaldinu, munu leika aðalhlutverkin í sjónvarpsþáttunum Big Little Liars.

Rosamund Pike í nýjum trylli

Breski dreifingaraðilinn Arrow Films hefur tryggt sér réttinn á tryllinum Return to Sender með Rosamund Pike, Shiloh Fernandez og Nick Nolte í aðalhlutverkum.

Leikstjórar til Frakklands

Leikstjórarnir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson kynna sínar nýjustu myndir á kvikmyndahátíðinni Les Arcs sem verður haldin í sjötta sinn í skíðaparadís í Bourg-Saint Maurice í Frakklandi 13. til 30. desember.

Russell Crowe er viðkvæmur

Russell Crowe er "mjög viðkvæmur“ og heldur að það sé þess vegna sem hann kemur sér oft í vandræði.

Sveppi á núlli þrátt fyrir vinsældir

Hugsanlegt er að aðstandendur myndarinnar Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum komi út á núlli þrátt fyrir að hún verði mögulega vinsælasta myndin í seríunni.

Mike Nichols látinn

Á meðal kvikmynda sem hann leikstýrði eru The Graduate, Catch-22, Working Girl og Closer.

Kúreki, ninja, víkingur

Chris Pratt úr Guardians of the Galaxy hefur tekið að sér hlutverk í annarri mynd byggðri á teiknimyndasögum, eða Cowboy Ninja Viking.

Semur fyrir Tim Burton

Bandaríska tónlistarkonan Lana Del Rey mun semja tvö lög fyrir nýjustu mynd Tims Burton, Big Eyes.

Eins og Björk síns tíma

Jöklarinn, heimildarmynd um ævi Þórðar frá Dagverðará, verður frumsýnd á morgun.

Vill hlutverk í Expendables 4

Hulk Hogan vill endilega fá hlutverk í næstu Expendables-mynd og er viss um að það væri "virkilega gaman" að vinna aftur með vini sínum Sylvester Stallone.

Fékk mörg hundruð milljónum meira

Gríðarlegur launamunur var á Jim Carrey og Jeff Daniels þegar upptökur á Dumb and Dumber fóru fram fyrir um tuttugu árum. Framhaldið kemur í bíó á morgun.

Thurman heiðruð í Svíþjóð

Leikkonan Uma Thurman fékk dynjandi lófaklapp þegar hún tók á móti heiðursverðlaunum á kvikmyndahátíð í Stokkhólmi á dögunum.

Uppvakningar á Reykjanesinu

Aðstandendur hrollvekjunnar Zombie Island safna nú fyrir eftirvinnslu myndarinnar, sem var tekin upp 2012.

Snýr ekki aftur í Pirates

Keira Knightley efast um að hún eigi eftir að snúa aftur í Pirates of the Caribbean-myndirnar en fimmta myndin, Dead Men Tell No Tales, er í undirbúningi.

Fassbender gæti leikið Jobs

Michael Fassbender er nýjasti leikarinn sem er orðaður við hlutverk Steve Jobs, stofnanda Apple, í væntanlegri kvikmynd Dannys Boyle um ævi hans.

Önnur stærsta opnunin á íslenskri kvikmynd

Fjórða myndin um Sveppa og félaga Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum sló rækilega í gegn um helgina en opnunarhelgi myndarinnar var sú stærsta á árinu 2014 og önnur stærsta opnunin heilt yfir á íslenskri kvikmynd.

Sjá næstu 50 fréttir