Fleiri fréttir

Rosalega mikið af Íslandi í Interstellar

Árni Björn Helgason hjá Saga Film er ánægður með hvernig Hollywood-myndin Interstellar kemur út á hvíta tjaldinu. Stjörnurnar myndarinnar voru allar mjög jarðbundnar og langt í frá með einhverja stæla.

Þorvaldur á toppnum

Dracula Untold var á toppnum vestanhafs yfir þær myndir sem þénuðu mest á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Gone Girl toppaði helgina.

Rostungshrollvekja

Nýjasta mynd leikstjórans Kevins Smith er hryllingsmynd með harla geggjuðum söguþræði

Stuðmenn frá frumbernsku til efri ára

Handritshöfundarnir Ágúst Guðmundsson leikstjóri og Jón Þór Hannesson framleiðandi ljúka senn gerð sjónvarpsheimildarmyndar í tveimur þáttum um Stuðmenn.

Íslenskir hommar mjög opinskáir

Tim Marshall er ástralskur kvikmyndaleikstjóri en heimildarstuttmynd hans TORSO Reykjavík verður sýnd á RIFF. Myndin fjallar um upplifun íslenskra homma af stefnumóta-appinu Grindr.

Sjá næstu 50 fréttir