Fleiri fréttir

Gerir kvikmyndir um venjulegt fólk

Kvikmyndaleikstjórinn Mike Leigh viðstaddur sýningu á nýjustu mynd sinni á RIFF í kvöld. Hann segist fyrst og fremst gera kvikmyndir um venjulegt fólk.

Kjúklingavængir í sunnudagskaffinu

Reykjavík International Film Festival stendur nú sem hæst en fótboltamarkvörðurinn Róbert Örn Óskarsson úr FH ætlar að reyna að ná sem flestum myndum á hátíðinni enda annálaður kvikmyndaáhugamaður.

„Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ“

Þannig hljómaði auglýsing sem Búnaðarfélag Íslands keypti í dagblöðum Norður-Þýskalands árið 1949. Í kjölfarið fluttu 238 þýskar konur til Íslands og voru hluti af hinum fyrstu eiginlegu fjöldaflutningum fólks til landsins.

Vantar frumlegheit í Vonarstræti

Gagnrýnandi hins virta tímarits The Hollywood Reporter, Jordan Mintzer, gefur ekki mikið fyrir kvikmyndina Vonarstræti, eftir leikstjórann Baldvin Z.

Leikstjórinn sat á gólfinu

Kvikmyndin París norðursins var forsýnd í Háskólabíói á miðvikudag en myndin er frumsýnd í dag.

Björn Thors sóttur á limmósínu

Vel var gert við aðalleikarann þegar öllum Flateyringum var boðið á París norðursins í Ísafjarðarbíói um helgina.

Sturla snýr aftur

Leikstjórinn Sturla Gunnarsson mun heimsfrumsýna mynd sína, Monsoon, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kanada í byrjun september.

Sjá næstu 50 fréttir