Fleiri fréttir Styttist í kvikmyndaveislu Græna Ljóssins Fimm nýjar myndir hafa verið staðfestar á á bíódaga Græna ljóssins, en nú eru ekki nema tvær vikur í að þeir hefjist. 2.8.2007 13:17 Meistari nútímans Ítalski leikstjórinn Michelangelo Antonioni, sem er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Blow-Up og L"Avventure, er látinn. Lést hann á heimili sínu í Róm 94 ára að aldri. 1.8.2007 05:00 Ingmar Bergman er látinn Sænski leikstjórinn og rithöfundurinn Ingmar Bergman lést á heimili sínu á eyjunni Faro í Svíþjóð í gærmorgun. Hann var 89 ára að aldri. 31.7.2007 03:30 Einar Snorri með stuttmynd á Live Earth Leikstjórinn Einar Snorri Einarsson leikstýrði á dögunum stuttmynd í tilefni Live Earth-tónleikanna sem voru haldnir um allan heim þann 7. júlí síðastliðinn. 31.7.2007 02:30 Heimildamynd um íslenskan plötusnúð í bígerð Verið er að leggja smiðshöggið á heimildamyndina From Oakland to Iceland: Hip Hop Homecoming. Myndin fjallar um þrítugan íslenskan plötusnúð, DJ Platurn, sem hefur verið búsettur í Kaliforníu frá sjö ára aldri, og lifir og hrærist í hip-hop og plötusnúða- menningunni þar. Honum er fylgt eftir í heimsókn á æskuslóðirnar haustið 2006 þar sem hann ferðast um landið, kynnist íslenskum plötusnúðum og röppurum og spilar, meðal annars á Iceland Airwaves hátíðinni. 26.7.2007 11:57 Simpson frumsýnd á morgun Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. 26.7.2007 10:34 Í beinu sambandi við Jónas „Ég vil meina að Jónas sé að tala í gegnum mig,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Valdimar Leifsson sem er að ljúka tökum á sjónvarpsmynd í fullri lengd um Jónas Hallgrímsson, einn af Fjölnismönnum okkar á nítjándu öld. Myndin er samansett af leiknum atriðum og viðtölum og er að sögn leikstjórans eins konar ljóð til Jónasar í kabarettstíl. 26.7.2007 05:45 Stærsta verkefni Hómers Simpson Simpson-fjölskyldan mætir í íslensk kvikmyndahús á morgun. Sú heimsókn á eflaust eftir að gleðja marga Íslendinga enda hafa þau Hómer, Marge, Bart, Lísa og Maggie verið heimilisvinir okkar síðustu 18 árin. 26.7.2007 01:45 Alvöru aðdáendur sjá báðar „Það er nú alltaf svolítil tilhlökkun í manni fyrir frumsýningu en maður er orðinn svo sjóaður að maður lætur það ekki á sig fá lengur,“ segir Jakob Þór Einarsson sem leikstýrir íslensku talsetningunni á Simpsons-myndinni. 26.7.2007 00:00 Var alveg biðarinnar virði „Það verður búið að skreyta Laugaveginn þegar ég kem heim,“ segir kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason. Hann er nú loksins kominn til Berlínar þar sem undirbúningur fyrir hasarmyndina Stopping Power er kominn á fullt. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en hinn hollenski Jan de Bont sem sjálfur hóf feril sinn í kvikmyndatökustólnum. 23.7.2007 04:15 Del Toro leikur Che Guevara Leikarinn Benecio del Toro hefur tekið að sér hlutverk argentínska byltingarsinnans Ernesto Che Guevara í nýrri kvikmynd eftir Steven Soderbergh. Myndin, sem nefnist Guerilla, verður tekin upp á níu vikum víðs vegar um Spán. Verður eingöngu töluð spænska í henni. 22.7.2007 04:30 Cruise tekur upp í Þýskalandi Tökur eru hafnar í Þýskalandi á nýjustu kvikmynd Tom Cruise, Valkyrie, þrátt fyrir að framleiðendunum hafi verið meinaður aðgangur að fyrirhuguðum tökustað í Berlín. 21.7.2007 05:45 Írak í nýju ljósi á RIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjórar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. 18.7.2007 05:45 Ný X-Files kvikmynd væntanleg Ný X-Files kvikmynd sem mun byggja á X-Files sjónvarpsþáttunum vinsælu er væntanleg. David Duchovny, annar aðalleikari þáttanna, hefur greint frá því að hann muni fá handrit að myndinni afhent í næstu viku. Duchovny og mótleikkonan Gillian Anderson munu bæði leika í myndinni og fara með hlutverk einkaspæjaranna Mulders og Scully. 16.7.2007 14:00 Leo vill vera Hefner Þær gerast nú enn háværari raddirnar sem segja að Leonardo DiCaprio muni leika félaga sinn Hugh Hefner í væntanlegri kvikmynd um líf Playboymógúlsins. 12.7.2007 14:53 Gullmolinn Harry Potter Fimmta kvikmyndin um Harry Potter var frumsýnd í gærkvöldi. Þetta þýðir að einungis tvær myndir eru eftir um galdrastrákinn að þessu sinni þótt heimsbyggðin eigi eflaust eftir að sjá eina eða tvær endurgerðir eftir nokkra áratugi eða aldir enda hefur það sýnt sig að allt sem Harry Potter snertir verður að gulli. 12.7.2007 09:45 Carell njósnar Hann er heldur skrautlegur leikhópurinn sem tekur þátt í næstu kvikmynd Steves Carell. Vefsíða Empire-tímaritsins greinir frá því að Alan Arkin sé búinn að ráða sig um borð en þeir Carell léku einnig saman í Little Miss Sunshine þar sem Arkin fékk Óskarsverðlaun. 12.7.2007 06:45 Dularfullur Abrams Kvikmyndaframleiðandinn JJ Abrams hefur haldið bandarískum stórmyndaaðdáendum í heljargreipum eftir frumsýningu Transformers. Á undan myndinni hefur mátt sjá myndbrot úr kvikmynd sem gekk í fyrstu undir vinnuheitinu Cloverfield án þess að það sé upplýst einhvern tímann á sýningarferlinum. 12.7.2007 06:00 Harry Potter og Fönixreglan frumsýnd í dag Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. 11.7.2007 16:01 Leonard Nimoy verður Spock - aftur Menningarhetjan Leonard Nimoy, sem lék Spock í upprunalegu Star Trek myndinni og sjónvarpsþáttunum, mun snúa aftur sem Spock í væntanlegri Star Trek kvikmynd sem JJ Abrahams mun leikstýra. Þetta tilkynnti Krik sjálfur, William Shatner. 11.7.2007 15:14 Allt breytt eftir sigurinn „Ég gerði mér ekki grein fyrir því hversu mikil áhrif þessi sigur myndi hafa,“ segir Baltasar Kormákur, leikstjóri Mýrinnar sem hlaut Kristalshnöttinn á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. 11.7.2007 04:00 Krakkarnir í Hogwarts Fimmta kvikmyndin um Harry Potter er frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Af því tilefni fór Birgir Örn Steinarsson í heimsókn í Hogwarts-skóla og ræddi við þrjá af nemendunum. 11.7.2007 03:00 Í sama skóla og James Bond Fyrirsætan Heiða Rún Sigurðardóttir komst á dögunum inn í leiklistarskólann Drama Centre London en hann er hluti af hinum virta Saint Martins College of Art and Design. 11.7.2007 01:30 Töffari án bílprófs Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Vignir Rafn Valþórsson sem situr fyrir svörum. 11.7.2007 00:15 Paris lærir leik Paris er farin að sækja kennslu í leiklist hjá einkakennaranum Ivana Chubbuck. Hvort kennslan er strax farin að skila árangri skal látið ósagt, en leikstjórinn Brett Ratner hefur lýsti því yfir að hann hafi mikinn áhuga á að vinna með Paris í næstu verkefnum sínum. 10.7.2007 01:00 Victoria í Ugly Betty Aðstandendur bandaríska gamansþáttarins Ugly Betty hafa gengið frá samningum við kryddpíuna Victoriu Beckham um að hún leiki í tveimur þáttum í næstu seríu þáttaraðarinnar. 9.7.2007 09:45 Nikótíntyggjóið er ómissandi Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Hallgrímur Ólafsson sem situr fyrir svörum. 9.7.2007 07:30 Á leiklistarhátíð í Kóreu Huld Óskarsdóttir og félagar úr leiksýningunni Memento Mori eru á leið til Suður-Kóreu til að sýna. Huld segir þetta mikinn heiður. 7.7.2007 07:00 Á bestu systur í heimi Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Tinna Lind Gunnarsdóttir sem situr fyrir svörum. 7.7.2007 06:30 Affleck og Damon skrifa saman á ný Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. 6.7.2007 14:56 Beðmálamynd endanlega staðfest Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum. 6.7.2007 14:22 Kaupi fötin þar sem þau eru flott Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. 6.7.2007 03:45 U-beygja hjá Baltasar Baltasar Kormákur hyggst halda til Flateyjar í lok sumars og taka þar upp sína nýjustu kvikmynd sem verður í allt öðrum dúr en hinar fjórar. „Þetta verður í anda Four Wedding and a Funeral,“ segir Baltasar. 6.7.2007 02:45 Enn neistar milli Leo og Kate Innanbúðarmenn á tökustað kvikmyndarinnar Revolutionary Road segja að samband Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fyrir framan myndavélarnar sé engu síðra en það sem blasti við áhorfendum í vinsælustu kvikmynd allra tíma, Titanic, sem sýnd var fyrir réttum áratug. Leo og Kate leika elskendur í hinni nýju mynd og neistar á milli þeirra sem aldrei fyrr. 5.7.2007 06:15 Harry Potter á heimaslóðum Hundruð aðdáenda bókaraðarinnar um Harry Potter flykktust á Leicester Square í London á þriðjudagskvöldið, þegar fimmta kvikmyndin um ævintýri galdrastráksins, Harry Potter and the Order of the Phoenix, var frumsýnd á heimaslóðum hans. 5.7.2007 06:15 Tékkar mjög hrifnir af Mýrinni Gagnrýnandi kvikmyndabiblíunnar Variety fer fögrum orðum um kvikmyndina Mýrina eftir Baltasar Kormák en hún var frumsýnd á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi á sunnudaginn. Segir Eddie Crockrell að myndin eigi eflaust eftir að vekja mikla athygli, hún höfði til margra og eigi vafalítið eftir að gera góða hluti á kvikmyndahátíðum úti um allan heim. Þá hrósar hann sérstaklega tæknilegu hliðinni. 5.7.2007 02:45 Allen gerir Barcelona að Manhattan Bandaríski leikstjórinn Woody Allen er byrjaður að sópa til sín leikurum fyrir sína næstu mynd. Meðal þeirra sem þegar hafa verið ráðnir eru Javier Bardem og Penelope Cruz og nýlega bættist Patricia Clarkson í hópinn. Fyrir þessari þrenningu fer síðan auðvitað Scarlett Johansson sem Allen virðist vera hugfangin af. 5.7.2007 02:30 Brad leikur Bullitt Brad Pitt mun leika aðalhlutverk í endurgerð á myndinni Bullitt frá árinu 1968. Pitt mun fara með hlutverk Franks Bullitt sem leikarinn Steve McQueen gerði ódauðlegan í myndinni. „Brad á margt sameiginlegt með McQueen. Hann elskar mótorhjól og er mikið fyrir hraðskreiða bíla. Þetta var því draumahlutverk fyrir hann,“ sagði heimildarmaður. 5.7.2007 02:15 Dagurinn sem þú hittir Guð Kvikmyndin Evan Almighty var frumsýnd í gær en hún er sjálfstætt framhald Bruce Almighty sem sló í gegn fyrir fjórum árum. Þá fékk Jim Carrey að vera Guð en að þessu sinni er það Steve Carell sem fær skemmtilegt hlutverk hjá almættinu. 5.7.2007 00:01 Gerir pitsurnar sjálfur Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. 4.7.2007 09:45 Mýrin í nýju ljósi Tékkneska kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary stendur nú sem hæst og eru Íslendingar áberandi þetta árið. Kvikmyndin Mýrin eftir Baltasar Kormák keppir um aðalverðlaun hátíðarinnar. 3.7.2007 08:45 Getur síst verið án gormabókarinnar Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. 3.7.2007 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Styttist í kvikmyndaveislu Græna Ljóssins Fimm nýjar myndir hafa verið staðfestar á á bíódaga Græna ljóssins, en nú eru ekki nema tvær vikur í að þeir hefjist. 2.8.2007 13:17
Meistari nútímans Ítalski leikstjórinn Michelangelo Antonioni, sem er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Blow-Up og L"Avventure, er látinn. Lést hann á heimili sínu í Róm 94 ára að aldri. 1.8.2007 05:00
Ingmar Bergman er látinn Sænski leikstjórinn og rithöfundurinn Ingmar Bergman lést á heimili sínu á eyjunni Faro í Svíþjóð í gærmorgun. Hann var 89 ára að aldri. 31.7.2007 03:30
Einar Snorri með stuttmynd á Live Earth Leikstjórinn Einar Snorri Einarsson leikstýrði á dögunum stuttmynd í tilefni Live Earth-tónleikanna sem voru haldnir um allan heim þann 7. júlí síðastliðinn. 31.7.2007 02:30
Heimildamynd um íslenskan plötusnúð í bígerð Verið er að leggja smiðshöggið á heimildamyndina From Oakland to Iceland: Hip Hop Homecoming. Myndin fjallar um þrítugan íslenskan plötusnúð, DJ Platurn, sem hefur verið búsettur í Kaliforníu frá sjö ára aldri, og lifir og hrærist í hip-hop og plötusnúða- menningunni þar. Honum er fylgt eftir í heimsókn á æskuslóðirnar haustið 2006 þar sem hann ferðast um landið, kynnist íslenskum plötusnúðum og röppurum og spilar, meðal annars á Iceland Airwaves hátíðinni. 26.7.2007 11:57
Simpson frumsýnd á morgun Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. 26.7.2007 10:34
Í beinu sambandi við Jónas „Ég vil meina að Jónas sé að tala í gegnum mig,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Valdimar Leifsson sem er að ljúka tökum á sjónvarpsmynd í fullri lengd um Jónas Hallgrímsson, einn af Fjölnismönnum okkar á nítjándu öld. Myndin er samansett af leiknum atriðum og viðtölum og er að sögn leikstjórans eins konar ljóð til Jónasar í kabarettstíl. 26.7.2007 05:45
Stærsta verkefni Hómers Simpson Simpson-fjölskyldan mætir í íslensk kvikmyndahús á morgun. Sú heimsókn á eflaust eftir að gleðja marga Íslendinga enda hafa þau Hómer, Marge, Bart, Lísa og Maggie verið heimilisvinir okkar síðustu 18 árin. 26.7.2007 01:45
Alvöru aðdáendur sjá báðar „Það er nú alltaf svolítil tilhlökkun í manni fyrir frumsýningu en maður er orðinn svo sjóaður að maður lætur það ekki á sig fá lengur,“ segir Jakob Þór Einarsson sem leikstýrir íslensku talsetningunni á Simpsons-myndinni. 26.7.2007 00:00
Var alveg biðarinnar virði „Það verður búið að skreyta Laugaveginn þegar ég kem heim,“ segir kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason. Hann er nú loksins kominn til Berlínar þar sem undirbúningur fyrir hasarmyndina Stopping Power er kominn á fullt. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en hinn hollenski Jan de Bont sem sjálfur hóf feril sinn í kvikmyndatökustólnum. 23.7.2007 04:15
Del Toro leikur Che Guevara Leikarinn Benecio del Toro hefur tekið að sér hlutverk argentínska byltingarsinnans Ernesto Che Guevara í nýrri kvikmynd eftir Steven Soderbergh. Myndin, sem nefnist Guerilla, verður tekin upp á níu vikum víðs vegar um Spán. Verður eingöngu töluð spænska í henni. 22.7.2007 04:30
Cruise tekur upp í Þýskalandi Tökur eru hafnar í Þýskalandi á nýjustu kvikmynd Tom Cruise, Valkyrie, þrátt fyrir að framleiðendunum hafi verið meinaður aðgangur að fyrirhuguðum tökustað í Berlín. 21.7.2007 05:45
Írak í nýju ljósi á RIFF Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) hyggst sýna fjórar nýjar heimildarmyndir sem varpa mismunandi ljósi á ástandið í Miðausturlöndum. Kastljósinu verður hins vegar fyrst og fremst beint að innrás bandamanna í Írak. 18.7.2007 05:45
Ný X-Files kvikmynd væntanleg Ný X-Files kvikmynd sem mun byggja á X-Files sjónvarpsþáttunum vinsælu er væntanleg. David Duchovny, annar aðalleikari þáttanna, hefur greint frá því að hann muni fá handrit að myndinni afhent í næstu viku. Duchovny og mótleikkonan Gillian Anderson munu bæði leika í myndinni og fara með hlutverk einkaspæjaranna Mulders og Scully. 16.7.2007 14:00
Leo vill vera Hefner Þær gerast nú enn háværari raddirnar sem segja að Leonardo DiCaprio muni leika félaga sinn Hugh Hefner í væntanlegri kvikmynd um líf Playboymógúlsins. 12.7.2007 14:53
Gullmolinn Harry Potter Fimmta kvikmyndin um Harry Potter var frumsýnd í gærkvöldi. Þetta þýðir að einungis tvær myndir eru eftir um galdrastrákinn að þessu sinni þótt heimsbyggðin eigi eflaust eftir að sjá eina eða tvær endurgerðir eftir nokkra áratugi eða aldir enda hefur það sýnt sig að allt sem Harry Potter snertir verður að gulli. 12.7.2007 09:45
Carell njósnar Hann er heldur skrautlegur leikhópurinn sem tekur þátt í næstu kvikmynd Steves Carell. Vefsíða Empire-tímaritsins greinir frá því að Alan Arkin sé búinn að ráða sig um borð en þeir Carell léku einnig saman í Little Miss Sunshine þar sem Arkin fékk Óskarsverðlaun. 12.7.2007 06:45
Dularfullur Abrams Kvikmyndaframleiðandinn JJ Abrams hefur haldið bandarískum stórmyndaaðdáendum í heljargreipum eftir frumsýningu Transformers. Á undan myndinni hefur mátt sjá myndbrot úr kvikmynd sem gekk í fyrstu undir vinnuheitinu Cloverfield án þess að það sé upplýst einhvern tímann á sýningarferlinum. 12.7.2007 06:00
Harry Potter og Fönixreglan frumsýnd í dag Kvikmyndin Harry Potter og Fönixreglan verður frumsýnd á Íslandi og erlendis í dag. Um er að ræða stærstu frumsýningu í sögu Warner Bros sem framleiða myndina. Hún verður sýnd í 9000 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum og búið er að selja yfir 13000 eintök til viðbótar sem dreifast um allan heim. 11.7.2007 16:01
Leonard Nimoy verður Spock - aftur Menningarhetjan Leonard Nimoy, sem lék Spock í upprunalegu Star Trek myndinni og sjónvarpsþáttunum, mun snúa aftur sem Spock í væntanlegri Star Trek kvikmynd sem JJ Abrahams mun leikstýra. Þetta tilkynnti Krik sjálfur, William Shatner. 11.7.2007 15:14
Allt breytt eftir sigurinn „Ég gerði mér ekki grein fyrir því hversu mikil áhrif þessi sigur myndi hafa,“ segir Baltasar Kormákur, leikstjóri Mýrinnar sem hlaut Kristalshnöttinn á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi. 11.7.2007 04:00
Krakkarnir í Hogwarts Fimmta kvikmyndin um Harry Potter er frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Af því tilefni fór Birgir Örn Steinarsson í heimsókn í Hogwarts-skóla og ræddi við þrjá af nemendunum. 11.7.2007 03:00
Í sama skóla og James Bond Fyrirsætan Heiða Rún Sigurðardóttir komst á dögunum inn í leiklistarskólann Drama Centre London en hann er hluti af hinum virta Saint Martins College of Art and Design. 11.7.2007 01:30
Töffari án bílprófs Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Vignir Rafn Valþórsson sem situr fyrir svörum. 11.7.2007 00:15
Paris lærir leik Paris er farin að sækja kennslu í leiklist hjá einkakennaranum Ivana Chubbuck. Hvort kennslan er strax farin að skila árangri skal látið ósagt, en leikstjórinn Brett Ratner hefur lýsti því yfir að hann hafi mikinn áhuga á að vinna með Paris í næstu verkefnum sínum. 10.7.2007 01:00
Victoria í Ugly Betty Aðstandendur bandaríska gamansþáttarins Ugly Betty hafa gengið frá samningum við kryddpíuna Victoriu Beckham um að hún leiki í tveimur þáttum í næstu seríu þáttaraðarinnar. 9.7.2007 09:45
Nikótíntyggjóið er ómissandi Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Hallgrímur Ólafsson sem situr fyrir svörum. 9.7.2007 07:30
Á leiklistarhátíð í Kóreu Huld Óskarsdóttir og félagar úr leiksýningunni Memento Mori eru á leið til Suður-Kóreu til að sýna. Huld segir þetta mikinn heiður. 7.7.2007 07:00
Á bestu systur í heimi Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Tinna Lind Gunnarsdóttir sem situr fyrir svörum. 7.7.2007 06:30
Affleck og Damon skrifa saman á ný Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. 6.7.2007 14:56
Beðmálamynd endanlega staðfest Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum. 6.7.2007 14:22
Kaupi fötin þar sem þau eru flott Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. 6.7.2007 03:45
U-beygja hjá Baltasar Baltasar Kormákur hyggst halda til Flateyjar í lok sumars og taka þar upp sína nýjustu kvikmynd sem verður í allt öðrum dúr en hinar fjórar. „Þetta verður í anda Four Wedding and a Funeral,“ segir Baltasar. 6.7.2007 02:45
Enn neistar milli Leo og Kate Innanbúðarmenn á tökustað kvikmyndarinnar Revolutionary Road segja að samband Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fyrir framan myndavélarnar sé engu síðra en það sem blasti við áhorfendum í vinsælustu kvikmynd allra tíma, Titanic, sem sýnd var fyrir réttum áratug. Leo og Kate leika elskendur í hinni nýju mynd og neistar á milli þeirra sem aldrei fyrr. 5.7.2007 06:15
Harry Potter á heimaslóðum Hundruð aðdáenda bókaraðarinnar um Harry Potter flykktust á Leicester Square í London á þriðjudagskvöldið, þegar fimmta kvikmyndin um ævintýri galdrastráksins, Harry Potter and the Order of the Phoenix, var frumsýnd á heimaslóðum hans. 5.7.2007 06:15
Tékkar mjög hrifnir af Mýrinni Gagnrýnandi kvikmyndabiblíunnar Variety fer fögrum orðum um kvikmyndina Mýrina eftir Baltasar Kormák en hún var frumsýnd á Karlovy Vary-kvikmyndahátíðinni í Tékklandi á sunnudaginn. Segir Eddie Crockrell að myndin eigi eflaust eftir að vekja mikla athygli, hún höfði til margra og eigi vafalítið eftir að gera góða hluti á kvikmyndahátíðum úti um allan heim. Þá hrósar hann sérstaklega tæknilegu hliðinni. 5.7.2007 02:45
Allen gerir Barcelona að Manhattan Bandaríski leikstjórinn Woody Allen er byrjaður að sópa til sín leikurum fyrir sína næstu mynd. Meðal þeirra sem þegar hafa verið ráðnir eru Javier Bardem og Penelope Cruz og nýlega bættist Patricia Clarkson í hópinn. Fyrir þessari þrenningu fer síðan auðvitað Scarlett Johansson sem Allen virðist vera hugfangin af. 5.7.2007 02:30
Brad leikur Bullitt Brad Pitt mun leika aðalhlutverk í endurgerð á myndinni Bullitt frá árinu 1968. Pitt mun fara með hlutverk Franks Bullitt sem leikarinn Steve McQueen gerði ódauðlegan í myndinni. „Brad á margt sameiginlegt með McQueen. Hann elskar mótorhjól og er mikið fyrir hraðskreiða bíla. Þetta var því draumahlutverk fyrir hann,“ sagði heimildarmaður. 5.7.2007 02:15
Dagurinn sem þú hittir Guð Kvikmyndin Evan Almighty var frumsýnd í gær en hún er sjálfstætt framhald Bruce Almighty sem sló í gegn fyrir fjórum árum. Þá fékk Jim Carrey að vera Guð en að þessu sinni er það Steve Carell sem fær skemmtilegt hlutverk hjá almættinu. 5.7.2007 00:01
Gerir pitsurnar sjálfur Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. 4.7.2007 09:45
Mýrin í nýju ljósi Tékkneska kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary stendur nú sem hæst og eru Íslendingar áberandi þetta árið. Kvikmyndin Mýrin eftir Baltasar Kormák keppir um aðalverðlaun hátíðarinnar. 3.7.2007 08:45
Getur síst verið án gormabókarinnar Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. 3.7.2007 07:00