Fleiri fréttir Babel fékk flestar tilnefningar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Fjölþjóðlega kvikmyndin Babel, sem skartar leikurunum Brad Pitt og Cate Blanchett, fékk flestar tilnefningar, alls sjö talsins. 15.12.2006 09:30 Ólíkindatólin í akademíunni Þó að enn séu tæpir tveir mánuðir þar til tilkynnt verður hverjir eru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna eru fjölmiðlungar þegar farnir að spá í spilin fyrir stóra daginn. 14.12.2006 14:15 Framtíðinni breytt Denzel Washington leikur alríkislögreglumann sem fær undarlegt tækifæri til þess að breyta framtíðinni, í Deja Vu, nýjustu spennumynd leikstjórans Tony Scott. 14.12.2006 11:45 Fjalakötturinn endurreistur Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn rís úr öskustónni fljótlega eftir áramót ef allt gengur að óskum. Kvikmyndaunnendur þurfa því ekki lengur að bíða langeygir eftir næstu kvikmyndahátíð til að berja augum þær myndir sem liggja utan ráðandi strauma. 14.12.2006 10:45 Eragon berst gegn hinu illa á drekabaki Ævintýramyndin Eragon verður frumsýnd á heimsvísu á föstudaginn og þar með lýkur langri bið aðdáenda bóka Christopher Paolini eftir því að sjá hetjuna Eragon og drekann Saphiru lifna við á hvíta tjaldinu. 14.12.2006 10:30 Vill gera framhald Gamanleikarinn Ben Stiller undirbýr nú framhald myndarinnar Zoolander ásamt góðvini sínum, Owen Wilson. Fyrri myndin, sem þeir félagar léku saman í, naut mikilla vinsælda. Fjallaði hún um karlfyrirsætur og ævintýri þeirra. Meðal leikara voru Will Ferrell, Milla Jovovich, Christine Taylor og Jerry Stiller. 14.12.2006 10:15 Búlgarska sinfóníuhljómsveitin í íslenskri bíómynd „Ég er ennþá að, fer í nótt og er umvafinn nótnapappír í hljóðverinu," segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sem er í óða önn að leggja lokhönd á tónverk sitt fyrir kvikmyndina Astrópíu. Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu mun leika undir í myndinni. 14.12.2006 09:30 Rocky snýr aftur í hringinn 13.12.2006 16:16 Þakka fyrir að vera á lífi Tökur eru nú hafnar á Duggholufólkinu fyrir vestan. Ari Kristinsson er leikstjóri myndarinnar sem hann segir vera jólamynd í ítrasta skilningi. „Þetta er barna- og fjölskyldumynd sem við ætlum okkur að frumsýna um næstu jól.“ 13.12.2006 13:00 Gibson á toppinn Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. 13.12.2006 12:30 Clint og Drottningin verðlaunuð Kvikmyndin Letters From Iwo Jima eftir Clint Eastwood var valin kvikmynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles, en þeirra árlega verðlaunaafhending fór fram um helgina. 12.12.2006 16:00 Leikur ekki í Rush Hour Belgíska buffið, Jean Claude Van Damme, hefur borið til baka orðróm um að hann muni leika vonda kallinn í grín-hasarmyndinni Rush Hour 3 á móti Jackie Chan og Chris Tucker. 4.12.2006 12:45 Fjóla smáborgari í sjónvarp Smáborgarinn Fjóla er aðalpersóna sjónvarpsþáttar sem tökur hefjast á í dag. Fjóla er úr smiðju Ólafíu Hrannar Jónsdóttur leikkonu, en óvenjuhátt hlutfall kvenna er við stjórnvölinn við þáttagerðina. 4.12.2006 09:00 Axel Foley snýr aftur Ljóst er að Eddie Murphy muni snúa aftur sem lögreglumaðurinn Axel Foley í kvikmyndinni Beverly Hills Cop 4. Eddie hefur þegar skrifað undir samning við Paramount, framleiðanda kvikmyndarinnar en óákveðið er hver leikstýrir kvikyndinni eða skrifar handritið. 4.12.2006 08:00 Stökkpallur fyrir hæfileikafólk Heimasíðan Youtube.com er ein sú vinsælasta á netinu. Fjöldinn allur af fólki hefur hlaðað inn myndböndum á síðuna og reyna margir að vekja á sér eftirtekt og vona að þannig verði þeir uppgötvaðir með hjálp síðunnar. 3.12.2006 16:00 Nýtt fólk og nýir karakterar í Stelpunum Það var alveg rosalega skemmtilegt. Erfitt en skemmtilegt,” segir Sævar Guðmundsson leikstjóri en nýverið lauk tökum á nýrri seríu af gamanþáttunum Stelpurnar sem Sagafilm framleiðir fyrir Stöð 2. 3.12.2006 13:30 Gibson bjartsýnn Þrátt fyrir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið af miður góðum ástæðum er leikstjórinn Mel Gibson bjartsýnn á velgengni nýjustu myndar sinnar, Apocalypto, sem verður frumsýnd innan skamms. 3.12.2006 11:30 Clooney í glæpum Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. 3.12.2006 10:30 Bruce Lee í nýrri mynd Kung Fu-hetjan Bruce Lee verður í aðalhlutverki í nýrri mynd um ævi sína sem er í undirbúningi. Nefnist hún Rage and Fury. Mun það ekki koma að sök þótt Lee hafi verið látinn í 33 ár. 3.12.2006 09:30 Stenst tímans tönn Sýningar á Jóladagatali Sjónvarpsins, sem að þessu sinni er sagan um stjörnustrákinn Bláma og Ísafoldu eftir Sigrúnu Eldjárn, hefjast í dag. Þættirnir, sem Kári Halldór leikstýrði, voru frumsýndir fyrir fimmtán árum og endursýndir árið 1998. 1.12.2006 15:30 Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. 1.12.2006 14:00 Jackson mun víst leikstýra Samkvæmt framleiðandanum Saul Saentz mun leikstjórinn Peter Jackson leikstýra kvikmyndinni Hobbitinn. Fyrir skömmu sagði Jackson að yfirmenn New Line Cinema vildu ekki fá hann til þess að leikstýra kvikmyndinni, þrátt fyrir velgengni Hringadróttinssögu. 1.12.2006 09:00 Umbreytingu að ljúka Annað kvöld verður síðasta sýning á brúðuleikverki Bernds Ogrodnik, Umbreyting – Ljóð á hreyfingu, í Kúlunni, sviði Þjóðleikhússins við Lindargötu. Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á liðnu vori og hlaut feikigóðar undirtektir gagnrýnenda og leikhúsgesta. 30.11.2006 18:15 Sagað í sama knérunn í þriðja sinn Hryllingsmyndin Saw náði miklum vinsældum árið 2004. Þetta var frekar einföld og ódýr mynd sem kom með ferskan andvara inn í staðnaðan hryllingsmyndabransann enda fóru höfundar hennar frumlegar leiðir til þess að skelfa áhorfendur og vekja óhug í hjörtum þeirra. 30.11.2006 16:00 Ráðamenn þjóðarinnar hafi hægt um sig „Þetta hefur gengið frábærlega, smá snurfus eftir en stærstu tökunum er lokið," segir Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, en tökum á því lauk á þriðjudagskvöld. Tökuliðið barðist við vind og kulda upp á Kleifarvatni en Reynir segir að þetta hafi passað fullkomlega við atriðið. 30.11.2006 15:45 Nótt úlfanna fer á hvíta tjaldið Norski krimmahöfundurinn Tom Egelands á íslenska þýðingu á markaði þessa hausts. Spennusöguna Nótt úlfanna sem hann sendi frá sér í fyrra þar sem lýst er hertöku og gíslatöku flugumanna frá Tjetsíu. Tilkynnt var á miðvikudag að nú yrði ráðsit í að kvikmynda þessa sögu og væri veittur til þess verks stórstyrkur úr Norska kvikmyndasjóðnum, næ hundrað miljónir íslenskra króna. 30.11.2006 14:00 Jólaguðspjallið á svið á Grand Rokk „Jósef frá Nasaret er sennilegra með kokkálaðri mönnum fyrr og síðar," segir Lísa Pálsdóttir, útvarpskona og forkólfur leikfélagsins Peðið, sem frumsýnir söngleikinn Jólapera - eða helgileikurinn um Jósef frá Nasaret, á Grand Rokk á sunnudag. 30.11.2006 12:30 Jesúbarnið og jólastríð Jólamyndirnar eru byrjaðar að gera vart við sig í bíó og tvær slíkar verða frumsýndar á morgun. Önnur fjallar um jólameting nágranna sem endar með ósköpum en hin getur ekki orðið jólalegri enda byggir hún á frásögn Lúkasarguðspjallsins um meyfæðinguna. 30.11.2006 12:15 Jólastjarnan Jólastjarnan er skemmtilegur og fræðandi mynddiskur (DVD) fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna 80 mínútur af fjölbreyttu efni sem byggir á boðskap jólanna. Að útgáfunni koma ýmsir lista- og fræðimenn í leikstjórn Gunnars I. Gunnsteinssonar en framleiðandi mynddisksins er Anna María Sigurðardóttir. 30.11.2006 11:41 Frumsýning á Ráðskonu Bakkabræðra Laugardaginn 2. desember frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar gamanleikinn Ráðskona Bakkabræðra eftir norska leikskáldið Oskar Braaten. Leikstjóri er Lárus Vilhjálmsson og taka 12 manns þátt í sýningunni. 30.11.2006 11:26 Enn leitað að jólunum Leikritið Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson við tónlist Árna Egilssonar naut mikilla vinsælda á fjölum Þjóðleikhússins í fyrra en verkið hefur nú verið tekið til sýninga á ný. Sýningin hlaut Grímuverðlaunin sem besta barnaleiksýning ársins í fyrra. 30.11.2006 10:30 Heimildamynd um Slavoj Zizek Í kvöld verður tekin til sýninga í ReykjavíkurAkademíunni heimildamyndin ZIZEK! En hún fjallar um heimspekinginn Slavoj Zizek sem er af mörgum talinn eins konar poppstjarna í heimi pólitískrar sálgreiningar. 30.11.2006 10:23 Da Vinci tvö að koma Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að framahald af kvikmyndinni The DA Vinci Code sé væntanlegt. Búið er að greiða handritshöfunduinum Akiva Goldman næstum fjóra milljón dollara fyrir að skrifa handritið að framhaldsmynd, en að öllum líkindum verður bókin Englar og djöflar sem verður fyrirmyndin. 29.11.2006 12:45 Samúræjar með sexhleypur Vestrinn The Magnificent Seven er nú fáanlegur í veglegri tveggja diska útgáfu. Þessi stjörnum prýdda mynd er fyrir löngu orðin sígild og er almennt talinn síðasti vestrinn af gamla skólanum en Sergio Leone kom í kjölfarið til sögunnar og endurskilgreindi kvikmyndagreinina. 29.11.2006 00:01 Ófeigum verður ekki í hel komið Hasarmyndin Die Hard sló hressilega í gegn árið 1988 og ekki að ósekju þar sem um frábæra hasarmynd er að ræða. Bruce Willis sýndi þarna á sér nýja hlið eftir að hafa gert það gott í gamanþátttunum Moonlighting. Hann hefur verið einn helsti harðhausinn í Hollywood frá því hann stútaði 12 hryðjuverkamönnum í Nakatomi byggingunni, berfættur í hvítum hlýrabol. 29.11.2006 00:01 Kemur til greina að endurskoða Edduverðlaunin Rýr hlutur kvenna á nýafstaðinni Eddu-verðlaunahátíð vakti mikla athygli og hefur nú leitt til þess að konur innan kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sitja á rökstólum og íhuga sinn hlut. 28.11.2006 11:45 Fettuchini og framhjáhald Ítalir hafa oftar unnið óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu mynd en nokkur önnur þjóð, þótt Frakkar hafi oftar verið tilnefndir. Þrátt fyrir það er sorglega sjaldgæft að ítalskar myndir rati hér í bíó. Úr því er þó bætt þessa dagana, því ítölsk kvikmyndahátíð stendur nú yfir í Háskólabíói. Sérstakri athygli er beint að leikstjóranum Pupi Avati. 28.11.2006 09:00 Ævintýrið um Augastein Leikhópurinn Á senunni kemur enn aftur með jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson. Tvær almennar sýningar verða, sunnudagana 10. og 17. desember kl. 16.00 í Tjarnarbíói í Reykjavík. 21.11.2006 10:50 Mýrin slær aðsóknarmet Mýrin heldur áfram sigurgöngu sinni og er orðin aðsóknarmesta mynd ársins, hefur slegið út kafla tvö í þríleik Disney um afturgengna sjóræningja í Karabíska hafinu. Þegar þetta er ritað um miðjan dag á sunnudegi hafa sjötíu þúsund kvikmyndahúsagestir séð gerð Baltasar Kormáks af sakamálasögu Arnaldar Indriðasonar. 20.11.2006 14:45 Leitað að íslenskri Janis Joplin Leit stendur yfir að leikkonum til að fara með hlutverk bandarísku söngkonunnar Janis Joplin í nýju leikriti sem verður frumsýnt á Nasa um áramótin. 20.11.2006 13:30 Þetta verður kvöldið hans Péturs “Hvaaaa, neineineineineinei... ég verð ekki fullur. Geri allt svona sóber,” segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann mun standa í eldlínunni í kvöld ásamt Ragnhildi Steinunni þegar þau verða kynnar í því sem hlýtur að teljast einn hápunkta samkvæmislífsins í henni Reykjavík. 19.11.2006 14:00 Sófakynslóð frumsýnd Heimildarmyndin Sófakynslóðin – heimildarmynd um aktívisma á Íslandi, verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Háskólanemarnir Áslaug Einarsdóttir og Garðar Stefánsson gerðu myndina og er ætlun þeirra að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Myndin hefst klukkan 13.00 í sal 3 og er ókeypis inn. Myndin verður síðan sýnd í framhaldsskólum víða um land. 18.11.2006 16:00 Slær met í Bretlandi Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond-mynd. Alls seldust 1,7 milljón miðar á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningardegi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. 18.11.2006 15:00 Sacha Baron felur sig á bak við Borat Sacha Baron Cohen, sem leikur fréttamanninn umdeilda Borat í nýrri gamanmynd, segist ekki geta komið sjálfum sér eða öðrum í vandræðalega aðstöðu ef hann væri ekki að leika persónu. 17.11.2006 13:00 Nýi kvikmyndasamningurinn Rétt ár er liðið frá því menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lýsti því yfir í beinni útsendingu á Eddunni að hún vildi endurnýja samkomulag við hagsmunaaðila í kvikmyndaiðnaði, en þá hafði það runnið út nær tíu mánuðum fyrr. 17.11.2006 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Babel fékk flestar tilnefningar Tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Fjölþjóðlega kvikmyndin Babel, sem skartar leikurunum Brad Pitt og Cate Blanchett, fékk flestar tilnefningar, alls sjö talsins. 15.12.2006 09:30
Ólíkindatólin í akademíunni Þó að enn séu tæpir tveir mánuðir þar til tilkynnt verður hverjir eru tilnefndir til Óskarsverðlaunanna eru fjölmiðlungar þegar farnir að spá í spilin fyrir stóra daginn. 14.12.2006 14:15
Framtíðinni breytt Denzel Washington leikur alríkislögreglumann sem fær undarlegt tækifæri til þess að breyta framtíðinni, í Deja Vu, nýjustu spennumynd leikstjórans Tony Scott. 14.12.2006 11:45
Fjalakötturinn endurreistur Kvikmyndaklúbburinn Fjalakötturinn rís úr öskustónni fljótlega eftir áramót ef allt gengur að óskum. Kvikmyndaunnendur þurfa því ekki lengur að bíða langeygir eftir næstu kvikmyndahátíð til að berja augum þær myndir sem liggja utan ráðandi strauma. 14.12.2006 10:45
Eragon berst gegn hinu illa á drekabaki Ævintýramyndin Eragon verður frumsýnd á heimsvísu á föstudaginn og þar með lýkur langri bið aðdáenda bóka Christopher Paolini eftir því að sjá hetjuna Eragon og drekann Saphiru lifna við á hvíta tjaldinu. 14.12.2006 10:30
Vill gera framhald Gamanleikarinn Ben Stiller undirbýr nú framhald myndarinnar Zoolander ásamt góðvini sínum, Owen Wilson. Fyrri myndin, sem þeir félagar léku saman í, naut mikilla vinsælda. Fjallaði hún um karlfyrirsætur og ævintýri þeirra. Meðal leikara voru Will Ferrell, Milla Jovovich, Christine Taylor og Jerry Stiller. 14.12.2006 10:15
Búlgarska sinfóníuhljómsveitin í íslenskri bíómynd „Ég er ennþá að, fer í nótt og er umvafinn nótnapappír í hljóðverinu," segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson sem er í óða önn að leggja lokhönd á tónverk sitt fyrir kvikmyndina Astrópíu. Sinfóníuhljómsveit Búlgaríu mun leika undir í myndinni. 14.12.2006 09:30
Þakka fyrir að vera á lífi Tökur eru nú hafnar á Duggholufólkinu fyrir vestan. Ari Kristinsson er leikstjóri myndarinnar sem hann segir vera jólamynd í ítrasta skilningi. „Þetta er barna- og fjölskyldumynd sem við ætlum okkur að frumsýna um næstu jól.“ 13.12.2006 13:00
Gibson á toppinn Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. 13.12.2006 12:30
Clint og Drottningin verðlaunuð Kvikmyndin Letters From Iwo Jima eftir Clint Eastwood var valin kvikmynd ársins af Samtökum gagnrýnenda í Los Angeles, en þeirra árlega verðlaunaafhending fór fram um helgina. 12.12.2006 16:00
Leikur ekki í Rush Hour Belgíska buffið, Jean Claude Van Damme, hefur borið til baka orðróm um að hann muni leika vonda kallinn í grín-hasarmyndinni Rush Hour 3 á móti Jackie Chan og Chris Tucker. 4.12.2006 12:45
Fjóla smáborgari í sjónvarp Smáborgarinn Fjóla er aðalpersóna sjónvarpsþáttar sem tökur hefjast á í dag. Fjóla er úr smiðju Ólafíu Hrannar Jónsdóttur leikkonu, en óvenjuhátt hlutfall kvenna er við stjórnvölinn við þáttagerðina. 4.12.2006 09:00
Axel Foley snýr aftur Ljóst er að Eddie Murphy muni snúa aftur sem lögreglumaðurinn Axel Foley í kvikmyndinni Beverly Hills Cop 4. Eddie hefur þegar skrifað undir samning við Paramount, framleiðanda kvikmyndarinnar en óákveðið er hver leikstýrir kvikyndinni eða skrifar handritið. 4.12.2006 08:00
Stökkpallur fyrir hæfileikafólk Heimasíðan Youtube.com er ein sú vinsælasta á netinu. Fjöldinn allur af fólki hefur hlaðað inn myndböndum á síðuna og reyna margir að vekja á sér eftirtekt og vona að þannig verði þeir uppgötvaðir með hjálp síðunnar. 3.12.2006 16:00
Nýtt fólk og nýir karakterar í Stelpunum Það var alveg rosalega skemmtilegt. Erfitt en skemmtilegt,” segir Sævar Guðmundsson leikstjóri en nýverið lauk tökum á nýrri seríu af gamanþáttunum Stelpurnar sem Sagafilm framleiðir fyrir Stöð 2. 3.12.2006 13:30
Gibson bjartsýnn Þrátt fyrir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið af miður góðum ástæðum er leikstjórinn Mel Gibson bjartsýnn á velgengni nýjustu myndar sinnar, Apocalypto, sem verður frumsýnd innan skamms. 3.12.2006 11:30
Clooney í glæpum Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. 3.12.2006 10:30
Bruce Lee í nýrri mynd Kung Fu-hetjan Bruce Lee verður í aðalhlutverki í nýrri mynd um ævi sína sem er í undirbúningi. Nefnist hún Rage and Fury. Mun það ekki koma að sök þótt Lee hafi verið látinn í 33 ár. 3.12.2006 09:30
Stenst tímans tönn Sýningar á Jóladagatali Sjónvarpsins, sem að þessu sinni er sagan um stjörnustrákinn Bláma og Ísafoldu eftir Sigrúnu Eldjárn, hefjast í dag. Þættirnir, sem Kári Halldór leikstýrði, voru frumsýndir fyrir fimmtán árum og endursýndir árið 1998. 1.12.2006 15:30
Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. 1.12.2006 14:00
Jackson mun víst leikstýra Samkvæmt framleiðandanum Saul Saentz mun leikstjórinn Peter Jackson leikstýra kvikmyndinni Hobbitinn. Fyrir skömmu sagði Jackson að yfirmenn New Line Cinema vildu ekki fá hann til þess að leikstýra kvikmyndinni, þrátt fyrir velgengni Hringadróttinssögu. 1.12.2006 09:00
Umbreytingu að ljúka Annað kvöld verður síðasta sýning á brúðuleikverki Bernds Ogrodnik, Umbreyting – Ljóð á hreyfingu, í Kúlunni, sviði Þjóðleikhússins við Lindargötu. Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á liðnu vori og hlaut feikigóðar undirtektir gagnrýnenda og leikhúsgesta. 30.11.2006 18:15
Sagað í sama knérunn í þriðja sinn Hryllingsmyndin Saw náði miklum vinsældum árið 2004. Þetta var frekar einföld og ódýr mynd sem kom með ferskan andvara inn í staðnaðan hryllingsmyndabransann enda fóru höfundar hennar frumlegar leiðir til þess að skelfa áhorfendur og vekja óhug í hjörtum þeirra. 30.11.2006 16:00
Ráðamenn þjóðarinnar hafi hægt um sig „Þetta hefur gengið frábærlega, smá snurfus eftir en stærstu tökunum er lokið," segir Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, en tökum á því lauk á þriðjudagskvöld. Tökuliðið barðist við vind og kulda upp á Kleifarvatni en Reynir segir að þetta hafi passað fullkomlega við atriðið. 30.11.2006 15:45
Nótt úlfanna fer á hvíta tjaldið Norski krimmahöfundurinn Tom Egelands á íslenska þýðingu á markaði þessa hausts. Spennusöguna Nótt úlfanna sem hann sendi frá sér í fyrra þar sem lýst er hertöku og gíslatöku flugumanna frá Tjetsíu. Tilkynnt var á miðvikudag að nú yrði ráðsit í að kvikmynda þessa sögu og væri veittur til þess verks stórstyrkur úr Norska kvikmyndasjóðnum, næ hundrað miljónir íslenskra króna. 30.11.2006 14:00
Jólaguðspjallið á svið á Grand Rokk „Jósef frá Nasaret er sennilegra með kokkálaðri mönnum fyrr og síðar," segir Lísa Pálsdóttir, útvarpskona og forkólfur leikfélagsins Peðið, sem frumsýnir söngleikinn Jólapera - eða helgileikurinn um Jósef frá Nasaret, á Grand Rokk á sunnudag. 30.11.2006 12:30
Jesúbarnið og jólastríð Jólamyndirnar eru byrjaðar að gera vart við sig í bíó og tvær slíkar verða frumsýndar á morgun. Önnur fjallar um jólameting nágranna sem endar með ósköpum en hin getur ekki orðið jólalegri enda byggir hún á frásögn Lúkasarguðspjallsins um meyfæðinguna. 30.11.2006 12:15
Jólastjarnan Jólastjarnan er skemmtilegur og fræðandi mynddiskur (DVD) fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna 80 mínútur af fjölbreyttu efni sem byggir á boðskap jólanna. Að útgáfunni koma ýmsir lista- og fræðimenn í leikstjórn Gunnars I. Gunnsteinssonar en framleiðandi mynddisksins er Anna María Sigurðardóttir. 30.11.2006 11:41
Frumsýning á Ráðskonu Bakkabræðra Laugardaginn 2. desember frumsýnir Leikfélag Hafnarfjarðar gamanleikinn Ráðskona Bakkabræðra eftir norska leikskáldið Oskar Braaten. Leikstjóri er Lárus Vilhjálmsson og taka 12 manns þátt í sýningunni. 30.11.2006 11:26
Enn leitað að jólunum Leikritið Leitin að jólunum eftir Þorvald Þorsteinsson við tónlist Árna Egilssonar naut mikilla vinsælda á fjölum Þjóðleikhússins í fyrra en verkið hefur nú verið tekið til sýninga á ný. Sýningin hlaut Grímuverðlaunin sem besta barnaleiksýning ársins í fyrra. 30.11.2006 10:30
Heimildamynd um Slavoj Zizek Í kvöld verður tekin til sýninga í ReykjavíkurAkademíunni heimildamyndin ZIZEK! En hún fjallar um heimspekinginn Slavoj Zizek sem er af mörgum talinn eins konar poppstjarna í heimi pólitískrar sálgreiningar. 30.11.2006 10:23
Da Vinci tvö að koma Nýjustu fregnir úr Hollywood herma að framahald af kvikmyndinni The DA Vinci Code sé væntanlegt. Búið er að greiða handritshöfunduinum Akiva Goldman næstum fjóra milljón dollara fyrir að skrifa handritið að framhaldsmynd, en að öllum líkindum verður bókin Englar og djöflar sem verður fyrirmyndin. 29.11.2006 12:45
Samúræjar með sexhleypur Vestrinn The Magnificent Seven er nú fáanlegur í veglegri tveggja diska útgáfu. Þessi stjörnum prýdda mynd er fyrir löngu orðin sígild og er almennt talinn síðasti vestrinn af gamla skólanum en Sergio Leone kom í kjölfarið til sögunnar og endurskilgreindi kvikmyndagreinina. 29.11.2006 00:01
Ófeigum verður ekki í hel komið Hasarmyndin Die Hard sló hressilega í gegn árið 1988 og ekki að ósekju þar sem um frábæra hasarmynd er að ræða. Bruce Willis sýndi þarna á sér nýja hlið eftir að hafa gert það gott í gamanþátttunum Moonlighting. Hann hefur verið einn helsti harðhausinn í Hollywood frá því hann stútaði 12 hryðjuverkamönnum í Nakatomi byggingunni, berfættur í hvítum hlýrabol. 29.11.2006 00:01
Kemur til greina að endurskoða Edduverðlaunin Rýr hlutur kvenna á nýafstaðinni Eddu-verðlaunahátíð vakti mikla athygli og hefur nú leitt til þess að konur innan kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sitja á rökstólum og íhuga sinn hlut. 28.11.2006 11:45
Fettuchini og framhjáhald Ítalir hafa oftar unnið óskarsverðlaun fyrir bestu erlendu mynd en nokkur önnur þjóð, þótt Frakkar hafi oftar verið tilnefndir. Þrátt fyrir það er sorglega sjaldgæft að ítalskar myndir rati hér í bíó. Úr því er þó bætt þessa dagana, því ítölsk kvikmyndahátíð stendur nú yfir í Háskólabíói. Sérstakri athygli er beint að leikstjóranum Pupi Avati. 28.11.2006 09:00
Ævintýrið um Augastein Leikhópurinn Á senunni kemur enn aftur með jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein eftir Felix Bergsson. Tvær almennar sýningar verða, sunnudagana 10. og 17. desember kl. 16.00 í Tjarnarbíói í Reykjavík. 21.11.2006 10:50
Mýrin slær aðsóknarmet Mýrin heldur áfram sigurgöngu sinni og er orðin aðsóknarmesta mynd ársins, hefur slegið út kafla tvö í þríleik Disney um afturgengna sjóræningja í Karabíska hafinu. Þegar þetta er ritað um miðjan dag á sunnudegi hafa sjötíu þúsund kvikmyndahúsagestir séð gerð Baltasar Kormáks af sakamálasögu Arnaldar Indriðasonar. 20.11.2006 14:45
Leitað að íslenskri Janis Joplin Leit stendur yfir að leikkonum til að fara með hlutverk bandarísku söngkonunnar Janis Joplin í nýju leikriti sem verður frumsýnt á Nasa um áramótin. 20.11.2006 13:30
Þetta verður kvöldið hans Péturs “Hvaaaa, neineineineineinei... ég verð ekki fullur. Geri allt svona sóber,” segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann mun standa í eldlínunni í kvöld ásamt Ragnhildi Steinunni þegar þau verða kynnar í því sem hlýtur að teljast einn hápunkta samkvæmislífsins í henni Reykjavík. 19.11.2006 14:00
Sófakynslóð frumsýnd Heimildarmyndin Sófakynslóðin – heimildarmynd um aktívisma á Íslandi, verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Háskólanemarnir Áslaug Einarsdóttir og Garðar Stefánsson gerðu myndina og er ætlun þeirra að vekja áhuga ungmenna á því að hafa áhrif á samfélag sitt með ýmiss konar aðferðum. Myndin hefst klukkan 13.00 í sal 3 og er ókeypis inn. Myndin verður síðan sýnd í framhaldsskólum víða um land. 18.11.2006 16:00
Slær met í Bretlandi Nýjasta Bond-myndin, Casino Royale, náði inn meiri peningum á sínum fyrsta sýningardegi í Bretlandi en nokkur önnur Bond-mynd. Alls seldust 1,7 milljón miðar á myndina. Er það tvöfalt meira en keypt var á fyrsta sýningardegi Bond-myndarinnar Die Another Day, sem átti fyrra metið. 18.11.2006 15:00
Sacha Baron felur sig á bak við Borat Sacha Baron Cohen, sem leikur fréttamanninn umdeilda Borat í nýrri gamanmynd, segist ekki geta komið sjálfum sér eða öðrum í vandræðalega aðstöðu ef hann væri ekki að leika persónu. 17.11.2006 13:00
Nýi kvikmyndasamningurinn Rétt ár er liðið frá því menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, lýsti því yfir í beinni útsendingu á Eddunni að hún vildi endurnýja samkomulag við hagsmunaaðila í kvikmyndaiðnaði, en þá hafði það runnið út nær tíu mánuðum fyrr. 17.11.2006 12:45