Fleiri fréttir

Lögðu undir sig heimavistarskóla

Hljómsveitin Sniglabandið er um þessar mundir að vinna að nýrri plötu sem ber nafnið Íslenskar sálarrannsóknir. Nýja platan kemur út í byrjun október en þá fagnar hljómsveitin einnig þrjátíu ára afmæli sínu. Útgáfunni verður fagnað með tónleikum í Eldborg

Leoncie og Elli smullu saman

Elli Grill, eða Elvar Heimisson, hefur vakið mikla athygli eftir að myndband birtist með honum og söngkonunni Leoncie. Þar syngja þau saman gamalt lag hennar, Enginn þríkantur. Myndbandið þykir vel heppnað en það er unnið af Shades of Reykjavík.

Tónlist Kaleo spiluð á 50 útvarpsstöðvum

Söngvari Kings of Leon fór fögrum orðum um Kaleo og sagðist oft hafa heyrt í henni í bandarísku útvarpi. Lagið All the pretty girls spilað víða um Bandaríkin.

Annasamt ár hjá Björk

Þó svo að Björk hafi aflýst fyrirhuguðum tónleikum sínum í sumar og haust hefur hún komið víða við á árinu.

Jazz systur með tónleika

Í tilefni jazzhátíðar viku í Reykjavík munu jazz systurnar Silva og Anna Sóley halda tónleika á Rósenberg föstudaginn 14. ágúst.

Sjá næstu 50 fréttir