Fleiri fréttir

Banks kemur fram á Secret Solstice

Bandaríska söngkonan Jillian Banks, betur þekkt sem Banks, er á hraðri uppleið í jaðar R&B tónlistar heiminum í dag.

Týnt lag frá Beyonce komið á netið

Næstum heilu ári eftir að lagið heyrðist í sólríkri H&M auglýsingu, er lag Beyonce, Standing on the Sun, komið á netið í fullri lengd.

Nýtt frá Ariönu Grande

Hinn ástralski rappari Iggy Azalea kemur fyrir í laginu, auk þess sem Big Sean kemur við sögu.

Lily Allen gerir lítið úr Beyonce

Lily Allen kom fram á skemmtistaðnum G-A-Y í London á laugardaginn þar sem hún söng grín-útgáfu Drunk In Love eftir Beyonce.

Maður er bara hálfsjokkeraður

Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlist í sjónvarpsþætti á BAFTA hátíðinni.

Lengsta tónleikaferðalagið til þessa

Hljómsveitin Skálmöld heldur af stað í langt og strangt tónleikaferðalag í haust. Þar mun Skálmöld hita upp fyrir eina vinsælustu þjóðlagaþungarokksveit í heimi.

Lugu að tónleikagestum

Gestir Coachella-hátíðarinnar sátu eftir með sárt ennið þegar upp komst um fúskið.

Íslenskar útgáfur í tilefni dagsins

Of Monsters and Men, Ásgeir Trausti, John Grant og FM Belfast meðal þeirra sem verða með sérstakar útgáfur á alþjóðlegum degi plötusala í dag, laugardag.

Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur

Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni.

Mikil tímamót í sögu Gauksins

Einn vinsælasti tónleika- og skemmtistaður landsins, Gaukurinn, stendur fyrir mikilli tónlistarhátíð þessa dagana til að fjármagna miklar breytingar sem væntanlegar eru á staðnum.

Sjá næstu 50 fréttir