Fleiri fréttir

Ældi á sviðið á tónleikum Ælu

Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp.

Dope eftir Lady Gaga

Lady GaGa frumflutti nýtt lag í vikunni. Lagið fylgir fréttinni.

Patti Smith kveður Lou Reed

Patti Smith skrifaði pistil í The New Yorker, þar sem hún fer fögrum orðum um nýlátinn vin sinn, Lou Reed.

Dolly Parton kemur Miley til varnar

Kántrísöngkonan Dolly Parton kemur ungstirninu Miley Cyrus til varnar í viðtali við London Evening Standard en Dolly er guðmóðir stjörnunnar umdeildu.

Hljóp í skarðið

Arngunnur Árnadóttir, fyrsti klarínettuleikari Sinfóníunnar og ljóðskáld, kom fram með hljómsveitinni Samaris á Iceland Airwaves á dögunum

Eminem sigurvegari Youtube-verðlaunanna

Fyrsta tónlistarverðlaunahátiðin á vegum vefsíðunnar Youtube.com var haldin í gær. Rapparar voru sigursælir á hátíðinni því gamla brýnið Eminem var valinn listamaður ársins og nýstirnið Macklemore var valinn uppgvötun ársins.

Vatnsflösku kastað í Bieber

Justin Bieber gekk af sviði í Sao Paulo í Brasilíu um helgina eftir að óþekkur áhorfandi kastaði vatnsflösku í hann.

Britney hefur fælingarmátt

Breski sjóherinn fælir burtu sómalska sjóræningja með því að spila fyrir þá tónlist Britney Spears.

Lengsta biðröð í sögu Hörpu

"Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves.

Sónar verði ein sú besta í Evrópu

Björn Steinbekk, skipuleggjandi Sónar Reykjavík, stefnir á að gera hátíðina að einni af mest spennandi litlu tónlistarhátíðunum í Evrópu á næstu fimm árum.

Black vill spila með Bowie

Black Francis, forsprakki bandarísku rokksveitarinnar Pixies, vill fara í tónleikaferð með David Bowie.

Sjá næstu 50 fréttir