Fleiri fréttir Amy Winehouse ýtti Bubba út í sálartónlist „Amy var í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Bubbi Morthens, en eins og kunnugt er féll söngkonan Amy Winehouse frá á laugardaginn fyrir viku en hún hafði glímt við áfengis- og eiturlyfjavanda. Bubbi segir söngkonuna hafa haft mikil áhrif á nýjustu plötu sína og segir hana jafnframt ástæðu þess að hann hóf að glíma við sálartónlistina. 31.7.2011 13:30 Vetrarsólin er nútímalegri Önnur sólóplata Snorra Helgasonar, Winter Sun, er að koma út. Hann segist hafa vaxið mikið sem tónlistarmaður síðan hann flutti til London. Önnur plata Snorra Helgasonar, fyrrum liðsmanns Sprengjuhallarinnar, nefnist Winter Sun og er fáanleg í rafrænni forsölu á tónlistarveitunni Gogoyoko. Formlegur útgáfudagur er 4. ágúst og er það Kimi Records sem gefur út. 30.7.2011 16:00 Rapprisar sameina kraftana Rappararnir Jay-Z og Kanye West hafa sameinað krafta sína og gefa út plötuna Watch the Throne innan skamms. Tónlistarunnendur bíða spenntir eftir útkomunni. 28.7.2011 14:15 Sagt að Amy hafi tekið of stóran skammt af eiturlyfjum Dauði Amy Winhouse er enn óupplýstur. Hún fannst á heimili sínu í norður-London, látin, 27 ára að aldri. Í erlendum fjölmiðlum er haft eftir ónafngreindum heimildarmönnum að hún hafi látist af of stórum skammti fíkniefnum. Amy Winhouse átti í sífelldri baráttu við ávanabindandi efni og fór sú barátta fram fyrir allra augum. 24.7.2011 09:34 Diplómati rappar um ömmu sína og Smáralind „Þessi diskur hefur blundað í mér í mörg ár,“ segir Jónas Haraldsson, tónlistarmaður, starfsmaður utanríkisráðuneytisins og stundakennari við Háskóla Íslands. 14.7.2011 10:00 Orðrómur um að Bítlar komi saman Líkur eru á að eftirlifandi meðlimir Bítlanna komi fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í London á næsta ári. Paul McCartney hvorki neitar né staðfestir orðróm þess efnis. 13.7.2011 09:15 Heimsfrumsýning á Youtube Björk Guðmundsdóttir heimsfrumsýnir myndband við nýjasta lagið sitt, Crystalline, á síðunni Youtube í lok mánaðarins. 12.7.2011 16:00 Nirvana á Reading Goðsagnakenndir tónleikar hljómsveitarinnar Nirvana á bresku tónlistarhátíðinni Reading frá árinu 1992 verða sýndir á Reading og Leeds-tónlistarhátíðunum í sumar. 1.7.2011 21:00 Frí smáskífa fyrir 3000 "likes" 1.7.2011 20:52 Búinn að lifa lífinu nóg Ef þú hefur heyrt um rapparann Gísla Pálma eru góðar líkur á því að þú hafir fyrst heyrt um hann nýlega. Hann sendi frá sér lagið Set mig í gang á þjóðhátíðardaginn og annar hver maður hefur deilt myndbandinu við lagið á Facebook-vegg sínum undanfarnar vikur. Þar sést Gísli ber að ofan, hnykla vöðvana og í bakgrunni hefur Range Rover-jeppa verið lagt. Hann er reyndar í eigu vinar Gísla Pálma, sem er rétt að skríða yfir tvítugt. "Annar af tveimur,“ segir Gísli. 1.7.2011 13:00 Í fíling við flygilinn „Á tónleikunum ætlum við að spila lög af nýútkominni plötu okkar, sem heitir einfaldlega Mood. Svo spilum við meira fjör fram eftir eins og á við á sólríkum föstudegi í byrjun júlí. Svona einhvern stuðblús," segir Bergþór Smári tónlistarmaður sem gaf nýverið út fyrstu plötuna sína sem ber heitið Mood. „Þetta er myndband við lagið No Sense, sem er smáskífa númer tvö af plötunni. Sú fyrsta var Warm & Strong," segir Beggi. „Þetta er eiginlega bara tekið upp í fíling við flygilinn. Ég viðurkenni að ég er ekki eins sterkur á þetta yndislega hljóðfæri og Víkingur frændi minn. Gítarinn er mitt hljóðfæri en ég nota oft píanóið til að semja músík, eins og ég gerði með þetta lag. Þetta er píanólag sem mér þykir mjög vænt um," segir hann. Beggi Smári heldur tónleika á Rosenberg í kvöld, föstudag klukkan 22:00 og á Blúshátíð Ólafsfjarðar á laugardagskvöldið. Facebook síða Begga Smára. 1.7.2011 09:21 Sjá næstu 50 fréttir
Amy Winehouse ýtti Bubba út í sálartónlist „Amy var í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Bubbi Morthens, en eins og kunnugt er féll söngkonan Amy Winehouse frá á laugardaginn fyrir viku en hún hafði glímt við áfengis- og eiturlyfjavanda. Bubbi segir söngkonuna hafa haft mikil áhrif á nýjustu plötu sína og segir hana jafnframt ástæðu þess að hann hóf að glíma við sálartónlistina. 31.7.2011 13:30
Vetrarsólin er nútímalegri Önnur sólóplata Snorra Helgasonar, Winter Sun, er að koma út. Hann segist hafa vaxið mikið sem tónlistarmaður síðan hann flutti til London. Önnur plata Snorra Helgasonar, fyrrum liðsmanns Sprengjuhallarinnar, nefnist Winter Sun og er fáanleg í rafrænni forsölu á tónlistarveitunni Gogoyoko. Formlegur útgáfudagur er 4. ágúst og er það Kimi Records sem gefur út. 30.7.2011 16:00
Rapprisar sameina kraftana Rappararnir Jay-Z og Kanye West hafa sameinað krafta sína og gefa út plötuna Watch the Throne innan skamms. Tónlistarunnendur bíða spenntir eftir útkomunni. 28.7.2011 14:15
Sagt að Amy hafi tekið of stóran skammt af eiturlyfjum Dauði Amy Winhouse er enn óupplýstur. Hún fannst á heimili sínu í norður-London, látin, 27 ára að aldri. Í erlendum fjölmiðlum er haft eftir ónafngreindum heimildarmönnum að hún hafi látist af of stórum skammti fíkniefnum. Amy Winhouse átti í sífelldri baráttu við ávanabindandi efni og fór sú barátta fram fyrir allra augum. 24.7.2011 09:34
Diplómati rappar um ömmu sína og Smáralind „Þessi diskur hefur blundað í mér í mörg ár,“ segir Jónas Haraldsson, tónlistarmaður, starfsmaður utanríkisráðuneytisins og stundakennari við Háskóla Íslands. 14.7.2011 10:00
Orðrómur um að Bítlar komi saman Líkur eru á að eftirlifandi meðlimir Bítlanna komi fram á opnunarhátíð Ólympíuleikanna sem fram fara í London á næsta ári. Paul McCartney hvorki neitar né staðfestir orðróm þess efnis. 13.7.2011 09:15
Heimsfrumsýning á Youtube Björk Guðmundsdóttir heimsfrumsýnir myndband við nýjasta lagið sitt, Crystalline, á síðunni Youtube í lok mánaðarins. 12.7.2011 16:00
Nirvana á Reading Goðsagnakenndir tónleikar hljómsveitarinnar Nirvana á bresku tónlistarhátíðinni Reading frá árinu 1992 verða sýndir á Reading og Leeds-tónlistarhátíðunum í sumar. 1.7.2011 21:00
Búinn að lifa lífinu nóg Ef þú hefur heyrt um rapparann Gísla Pálma eru góðar líkur á því að þú hafir fyrst heyrt um hann nýlega. Hann sendi frá sér lagið Set mig í gang á þjóðhátíðardaginn og annar hver maður hefur deilt myndbandinu við lagið á Facebook-vegg sínum undanfarnar vikur. Þar sést Gísli ber að ofan, hnykla vöðvana og í bakgrunni hefur Range Rover-jeppa verið lagt. Hann er reyndar í eigu vinar Gísla Pálma, sem er rétt að skríða yfir tvítugt. "Annar af tveimur,“ segir Gísli. 1.7.2011 13:00
Í fíling við flygilinn „Á tónleikunum ætlum við að spila lög af nýútkominni plötu okkar, sem heitir einfaldlega Mood. Svo spilum við meira fjör fram eftir eins og á við á sólríkum föstudegi í byrjun júlí. Svona einhvern stuðblús," segir Bergþór Smári tónlistarmaður sem gaf nýverið út fyrstu plötuna sína sem ber heitið Mood. „Þetta er myndband við lagið No Sense, sem er smáskífa númer tvö af plötunni. Sú fyrsta var Warm & Strong," segir Beggi. „Þetta er eiginlega bara tekið upp í fíling við flygilinn. Ég viðurkenni að ég er ekki eins sterkur á þetta yndislega hljóðfæri og Víkingur frændi minn. Gítarinn er mitt hljóðfæri en ég nota oft píanóið til að semja músík, eins og ég gerði með þetta lag. Þetta er píanólag sem mér þykir mjög vænt um," segir hann. Beggi Smári heldur tónleika á Rosenberg í kvöld, föstudag klukkan 22:00 og á Blúshátíð Ólafsfjarðar á laugardagskvöldið. Facebook síða Begga Smára. 1.7.2011 09:21