Fleiri fréttir

Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði

Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu.

Emma Roberts á von á strák

Leikkonan Emma Roberts á von á sínu fyrsta barni með leikaranum, módelinu og söngvaranum Garrett Hedlund. Roberts tilkynnti á Instagram í gær að hún gengi með strák.

36 fermetra sjálfbær útsýnisperla

Hjónin Cushla og Richard Thurston byggðu fyrir nokkrum árum 36 fermetra hús með lygilegu útsýni yfir Wellington í Nýja Sjálandi.

Gaga, Grande og BTS áttu MTV VMA hátíðina í ár

Líkt og nánast allt annað árið 2020, var MTV VMA hátíðin í ár óvenjuleg. Í gær var verðlaunað allt það besta í tónlist og Lady Gaga vann flest verðlaun. Á hátíðinni voru nýjungar vegna heimsfaraldursins og var verðlaunað fyrir besta flutning í sóttkví og besta tónlistarmyndbandið sem tekið var upp heima.

Aldrei fleiri „lækað“ tíst

Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter.

„Ofbeldið hafði óafturkræf áhrif á mig sem barn og unga konu“

Fjölgun hefur verið á tilkynningum um ofbeldi í faraldri kórónuveirunnar hér á landi, meðal annars vegna ofbeldis gegn börnum. Sigríður Björnsdóttir sálfræðingur varð fyrir kynferðisofbeldi í æsku og hefur helgað líf sitt að fræða aðra og hjálpa fólki að vinna úr áföllum.

„Ég var algjör apaköttur“

„Ég sem alla textana sjálfur sem ég flyt en þetta er allt bara sannleikur, ég er bara að segja hvernig mér líður og ég kafa djúpt“, segir Hafþór Orri Harðarsson eða Blaffi, sem gefur út sína fyrstu plötu, Partý lestin, á morgun.

Innblásin af pönki og mótmælabylgjunni árið 2019

„Ég hef haft áhuga á hönnun í mjög langan tíma, frá því að ég var lítil. Ég held að ég fái það frá mömmu minni. Minn áhugi á hönnun er með margar rætur og hef ég áhuga á öllu frá tísku yfir í tónlist og innanhús hönnun,“ segir Birgitta Björt Björnsdóttir.

Engin skömm í að vera berskjölduð og þurfa stuðning

„Ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt og held áfram að þróa minn stíl og hljóm. Á Close má finna ný hljóðfæri sem ég hef ekki notað áður eins og saxófón og ashiko handtrommur sem gefur laginu þennan einkennandi og áberandi hljóm,“ segir tónlistarkonan Sjana.

Smíðaði sjálf útieldhús á einum degi fyrir um 20 þúsund

Eva Ósk Guðmundsdóttir nemi í Landbúnaðarháskólanum teiknaði hún og smíðaði sjálf útieldhús á aðeins einum degi. Eva og maður hennar eiga lítinn sumarbústað og langaði til þess að búa til skemmtileg útirými í staðinn fyrir að stækka sumarbústaðinn.

Mikilvægt að hafa húmor og taka þessu ekki of alvarlega

Söngkonan Anna Bergljót Böðvarsdóttir var að gefa út nýtt myndband við lagið sitt Addiction. Lagið gaf hún út undir nafninu Anna en hún er mikill kaffiunnandi og fjallar fyrsta lagið hennar einmitt um kaffi.

„Eins og smábarn aftur“ eftir alvarlegt bílslys

Fannar Freyr Þorbergsson beið hálsbrotinn í sex tíma við hliðina á veginum eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi. Hann hlaut skaða á mænu og lamaðist fyrir neðan brjóst en gafst aldrei upp og er í dag í námi og reynir líka að eignast fjölskyldu.

Elísabet Margeirs á von á litlu ævintýrakríli

Ultra maraþon hlauparinn og næringarfræðingurinn Elísabet Margeirsdóttir á von á sínu fyrsta barni. Hún birti færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún segir að sameiginlegur áhugi á fjallabrölti og samkomubannið hafi fært samband hennar og útivistarkappans Páls Ólafssonar upp á næsta stig.

Járnmaðurinn flaug um Ísland

Breski uppfinningamaðurinn Richard Browning hefur á undanförnum árum staðið í þróun búnings sem gerir honum kleift að fljúga um. Búningurinn, sem kallast JetSuit, notar þotuhreyfla og svipar mikið til búnings Tony Stark í teiknimyndasöguheimi Marvel.

Gigi Hadid birtir fyrstu meðgöngumyndirnar

Fyrirsætan Gigi Hadid á von á sínu fyrsta barni. Hún hefur ekki birt mikið af nýjum myndum af sér á samfélagsmiðlum síðustu mánuði en í gær birti hún nokkrar fallegar meðgöngumyndir á Instagram.

„Núna er þetta fullkomið“

Þegar Ísland í dag hitti Ásu Huldu Oddsdóttur og Hörð Þór Jóhannsson fyrir rúmu ári, voru þau glíma við ófrjósemi. Þau þráðu ekkert heitar en að eignast barn og nú rúmu ári seinna hefur draumur þeirra loksins ræst.

Arnar Gauti ósáttur við Mannlíf og segir þetta leikið myndband

TikTok stjarnan Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly á samfélagsmiðlinum, er ósáttur umfjöllun Mannlífs um myndbandið hans. Þar er TikTok myndband hans frá B5 sagt „gróft og fyrirsögn fréttarinnar er Kvenhatur á B5 – Milljónir hafa séð gróft myndband Arnars Gauts: „Svona nálgast þú tíkur.“

Svavar Knútur, Ásgeir og Brek taka þátt í Global Music Match

ÚTÓN, tekur þátt nýju alþjóðalegu verkefni sem miðar að því að kynna tónlistarfólk og efla tengslanet þeirra á alþjóðavísu. Verkefnið nefnist Global Music Match og munu 96 tónlistarmenn frá 14 löndum taka þátt í ár.

Gerðist þula í sjónvarpi til að ná athygli pabba síns

„Einu sinni var stofnuð Facebook-síða gegn mér, Rekið Ellý Ármanns úr fjölmiðlum, en ég tók það ekki nærri mér, en vinkonur mínar, sérstaklega tvær tóku þetta mjög nærri sér,” segir Ellý Ármannsdóttir.

Rafmagnaður bíltúr frá Mosó til Alicante

Hjónin Bragi Þór Antoníusson og Dagný Fjóla Jóhannsdóttir fluttu nýverið ásamt sonum sínum tveimur til Spánar. Þau flugu þó ekki út, líkt og flestir Íslendingar eru vanir að gera þegar þeir skella sér til sólarlanda, heldur keyrðu þau frá Mosfellsbæ til Alicante og það á rafmagnsbíl.

Emmsjé Gauti fraus þegar hann hitti átrúnaðargoðið

Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í vikunni með hlaðvarpið Podkastalinn. Nafnið vísar í síðdegisútvarpsþáttinn Kastalann sem strákarnir stýrðu fyrir sex árum á útvarpsstöðinni KissFM. Í hlaðvarpinu fara þeir um víðan völl, segja sögur af sjálfum sér og ræða það sem þeir kalla litlu málin.

Sjá næstu 50 fréttir