Fleiri fréttir

Það er dýrt að deyja

Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar að deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför?

Mikilvægi morgunverðarins

Oddrún Helga Símonardóttir hefur boðið landanum kennslu í ýmiss konar matseld undir nafninu Heilsumamman frá því hún útskrifaðist sem heilsumarkþjálfi árið 2013, nú er það m.a. morgunverðurinn sem hún einbeitir sér að.

Fullkominn hamingjubiti

Matgæðingurinn Sólrún Sigurðardóttir gældi best við bragðlauka dómnefndar í brauðtertukeppni menningarnætur. Hún komst á bragðið í mekka smurbrauðsins sem táningur.

Fimm ráð fyrir flutninga

Það finnst engum auðvelt eða skemmtilegt að flytja og yfirleitt gerir fólk það með svo löngu millibili að margar góðar lexíur gleymast á milli skipta. Hér eru fimm ráð sem er gott að hafa í huga.

Ráðhúskötturinn Emil er allur

Samkvæmt tilkynningu á Facebooksíðu Reykjavíkurborgar lenti hann í slysi þann 10. september síðastliðinn og kom illa leikinn í Ráðhúsið.

Nota­drjúgt verk­færi sem hentar öllum

Vala Mörk, helsti ketil­bjöllu­sér­fræðingur Ís­lands, segir að ketil­bjöllur séu gagn­leg æfinga­tæki sem bjóða upp á fjöl­breytta notkunar­mögu­leika, þægindi og gott skemmtana­gildi. Það þarf bara að kunna réttu hand­tökin.

Þúsund konur fjölmenna á bíókvöld Bleiku slaufunnar

Bleika slaufan, árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins, hefst í dag. Í tilefni dagsins hefur þúsund konum verið boðið á bíókvöld í Háskólabíói klukkan 20 þar sem kvikmyndin Downton Abbey verður sýnd.

Fjórir félagar báru saman öll farrýmin hjá Lufthansa

Það dreymir marga um að fá að ferðast á fyrsta farrými og lifa í öllum þeim lúxus. Flestallir fara oftast í flug á hefðbundnu farrými þar sem fótaplássið er lítið og oftar en ekki lítið sem ekkert í boði.

Allt sem við heyrðum hreyfði við okkur

Tvíburasystkinin Ida Karólína Harris og Elís Frank Stephen Elís eru nýorðin 14 ára og hafa tekið þátt í loftslagsverkföllunum í miðborg Reykjavíkur síðan í mars.

Sóli og Rikki G grófu stríðsöxina

Það fór eflaust ekki fram hjá neinum sem skoðaði íslenska miðla um helgina að klippa úr spjallþætti Gumma Ben frá því á föstudagskvöldið fór á flug.

Eldhús eru hjarta heimilisins

Ragnheiður Sverrisdóttir innanhússarkitekt hefur starfað við alhliða hönnun frá því hún lauk námi í Mílanó árið 1991. Nýlega hannaði hún ólík eldhús í tveimur húsum í Fossvoginum en hún hannar eftir smekk fólks sem er að sjálfsögðu mjög misjafn.

Allsgáður í 20 ár: „Var brotinn líkamlega og andlega“

Sigfús Sigurðsson kom þjóðinni fyrir sjónir sem harðjaxlinn í íslenska handboltalandsliðinu. Seinna komu í ljós glíma hans við neyslu og fjárhagsvandræði. Í dag er Sigfús á betri stað, hefur opnað fiskbúð og fagnar tuttugu ára edrúmennsku.

Hyggst ganga á K2 að vetri til

John Snorri Sigurjónsson kleif nýverið eitt hæsta fjall heims, Manaslu í Nepal, aðeins annar Íslendinga. John segir tilfinninguna á toppnum frábæra.

Þingmaður Pírata orðinn einkaflugmaður

Smári McCarthy þingmaður Pírata tók einkaflugmannspróf í dag – og náði. Smári greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld og segir langþráðan draum að rætast.

Hver frásögn er fyrirmynd

Samstaða á samfélagsmiðlum getur skapað góðar aðstæður til að segja frá kynferðisofbeldi. Jákvæð viðbrögð skipta máli því neikvæð viðbrögð geta haft slæm áhrif á líðan þess sem segir frá og aukið líkur á þunglyndi.

Rennandi blautt ísskápastríð

Þau Friðrik Ómar og Hera Björk voru gestir í Ísskápastríðinu á Stöð 2 í gærkvöldi. Friðrik Ómar var í liði með Evu Laufey og Hera með Gumma Ben.

Sjá næstu 50 fréttir