Fleiri fréttir

Ætlar að ná langt í CrossFit

Rökkvi Guðnason ákvað að fermast borgaralega eins og eldri systir hans gerði. Hann verður fermdur 31. mars og hlakkar mikið til.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun.

Með boðorðin tíu út í lífið

Tvíburarnir Egill Helgi og Stefán Bogi Guðjónssynir fermast í Fella- og Hólakirkju 7. apríl. Margir muna eftir þeim úr sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni og bíómyndinni Víti í Vestmannaeyjum en sem knáir knattspyrnumenn spila þeir með Leikni.

Geislandi Meghan í Marokkó

Hertogahjónin af Sussex, Harry prins og Meghan Markle, hafa undanfarna daga verið á ferðalagi um Marokkó. Meghan, sem á von á sínu fyrsta barni í lok apríl, blómstrar á meðgöngunni.

Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk

Þegar verslanir ÁTVR voru opnaðar fyrir þyrstum viðskiptavinum eftir að bjórinn var leyfður stóð á plastpokunum "Ekkert kemur í staðinn fyrir mjólk“ sem vakti eðlilega athygli. Hér er stiklað á stóru um þennan merka dag.

Með hvítt hár í sígildum jakkafötum

Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingar­peningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum.

Bjórkokteill fyrir þroskaðan smekk

Þótt ekki sé mikið talað um bjórkokteila, þá eru þeir víst fjölmargir og sumir vinsælir. Danir eru þekktastir fyrir að drekka bjór með snafs en flest drekkum við hann eins og hann kemur fyrir.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér að neðan.

Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora

Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum.

Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina

Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar.

Marsspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrirgefðu og yfirgefðu gömul vandamál

Elsku Steingeitin mín, það hefur aldeilis verið nóg að gerast og tíminn hefur liðið eins og örskot, það er eins og þú sért að bíða eftir svari, en samt veistu ekki alveg hvaða svari. Merkúr er áberandi í merkinu þínu og hjálpar þér með hugsanir og orð, tilfinningar og ástríður, svo láttu bara það sem þú vilt flakka og steinhættu að þegja yfir hlutunum því þess er ekki þörf.

Marsspá Siggu Kling - Meyjan: Talaðu skýrt og með kærleika

Elsku Meyjan mín, það er svo margt að gerast og það er líka margt að fara að gerast, þú ert uppfull af bjartsýni, og þó þú hrökkvir öðru hvoru í gamla gírinn og sjáir ekki sólina fyrir skýjunum, þá verður sá tími alltaf styttri og styttri.

Bjórlíkisvaka á Dillon

Þrjátíu ára bjórfrelsi verður fagnað víða um land í dag. Á Dillon verður hið alræmda bjórlíki á tilboði ef einhver vill smakka. Skömmu áður en bjórbanninu var aflétt reiddu bareigendur gervibjórinn fram við ótrúlegar vinsældir bjórþyrstra Íslendinga.

Meiri menn í Kringlunni

Ljósmyndasýningin Meiri menn opnar á morgun en hún byggir á persónulegum sögum átta karlmanna sem greinst hafa með ólíkar tegundir krabbameina.

Sjá næstu 50 fréttir