Fleiri fréttir

Landsþekktar leikkonur bregða sér í hlutverk Klausturgengisins

Mánudaginn 3. desember kl. 20:30 mun leikhópur Borgarleikhússins leiklesa hluta úr samtali þingmanna á veitingastaðnum Klaustri en þetta kemur fram í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu en ekki liggur fyrir hvaða aðilar fara með hlutverk þingmannanna sex.

Eignaðist barn inni á Mandi

Ég var komin níu mánuði á leið að vinna á Mandi þegar ég fann að barnið var að koma. Ég hinsvegar komst ekki út fyrir dyrnar og átti barnið inni á staðnum og eiginmaður minn tók á móti því.

Rúrik Gíslason sætari en sykur í nýju dagatali

Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, situr fyrir í nýjasta dagatali þýska súkkulaðiframleiðandans Lambertz, en fyrirtækið setur mikinn metnað í sitt árlega dagatal.

„Kom oft upp að maður táraðist“

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni gaf á dögunum út bókina Aron – Sagan mín. Þar fer hann ítarlega yfir ferilinn, uppvaxtarárin á Akureyri og lífið í heild sinni.

Stjörnurnar fögnuðu með Aroni Einari

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fékk tveggja daga frí frá verkefnum sínum með enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff til að koma til landsins og fylgja eftir útgáfu bókarinnar Aron - sagan mín, sem kom út í síðustu viku.

Sjö vinsæl kynlífsöpp

Snjallsímaöpp eru eins misjöfn og þau eru mörg. Sumir vilja kannski meina að kynlíf og snjallsíminn eigi ekki vel saman en aðrir eru augljóslega ekki sammála.

Skapari Svamps Sveinssonar látinn

Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS.

Óborganleg dæmi um misheppnaðar panoramamyndir

Með nútímatækni er hægt að taka svokallaðar panoramamyndir á fjölmörgum símum. Þessi tækni gerir notendum kleift að taka mjög víðar myndir sem sýna dreift svæði.

Drifinn áfram á kraftinum

Kvennakór Reykjavíkur lýkur 25. starfsári sínu með aðventutónleikum í Langholtskirkju annað kvöld, 28. nóvember, þar sem landsþekkt tónlistarfólk leggur kórnum lið.

Jerry Seinfeld tók óvænt upphafsræðuna

Grínistinn Jerry Seinfeld kom óvænt fram í upphafi spjallþáttarins The Tonight Show og tók upphafsræðuna í staðinn fyrir Jimmy Fallon sjálfa, en hann hafði borðað of mikið.

Aðgangur að helvíti á jörð

Breiðhyltingnum Bjarna Bender hlotnuðust lyklavöld að helvíti þegar hann tók fyrsta sopann og fór að fikta við fíkniefni á unglingsaldri.

Sjá næstu 50 fréttir