Fleiri fréttir

Colbert sætir rannsókn vegna brandara um Trump

Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, mun rannsaka ummæli þáttarstjórnandans Stephen Colbert í kjölfar brandara sem hann sagði um Donald Trump Bandaríkjaforseta í spjallþætti sínum í vikunni

Hafa „meikað það“ á heimsvísu

Kristín Ólafsdóttir er framleiðandi og leikstjóri heimildarmyndarinnar Innsæi sem er fyrsta íslenska myndin sem fer á Netflix á heimsvísu. Kristín, sem leikstýrði myndinni með Hrund Gunnsteinsdóttur, er himinlifandi með árangurinn.

Svala sló í gegn í gleðskap hjá moldóvska hópnum

Svala Björgvinsdóttir tróð í gær upp í gleðskap sem moldóvski Eurovision hópurinn stóð fyrir en þar flutti hún ábreiðu af laginu You've Got The Love. Sló Svala svo sannarlega í gegn og uppskar mikið lófaklapp að flutningi loknum.

Gengu um í háhæluðum skóm í heilan dag

Það getur verið snúið að ganga um í háhæluðum skóm og er oft ótrúlegt að hugsa til þessa að sumar konur ganga um í slíkum skóm í marga klukkutíma á hverjum einasta degi.

Fann aftur ánægjuna við að semja tónlist og halda tónleika

Sóley Stefánsdóttir mun koma fram á tónleikum í kvöld í Mengi en tilefnið er nýjasta plata Sóleyjar sem ber heitið Endless Summer. Sóley segir nýju plötuna vera glaðværari en fyrri plötur og hún naut þess í botn að semja hana.

Riðið til kirkju

Árlega kirkjureið hestafólks á öllum aldri af höfuðborgarsvæðinu verður á morgun til Seljakirkju.

Höfðu húmor fyrir "tískuslysinu“

Svala Björgvinsdóttir og Anja Nissen klæddust nýverið báðar hönnun eftir Hrafnhildi Arnardóttur við undirbúning fyrir Eurovision. Hrafnhildur segir skemmtilegt að fá þessi jákvæðu viðbrögð við frumraun sinni í fatahönnun.

Omnom fagnar Eurovision með því að gefa súkkulaðipopp

Omnom ætlar að taka smá forskot á sæluna í tilefni Eurovision. "Til að hefja leika ætlum við að sjálfsögðu að gleðjast og horfa á Svölu keppa á þriðjudaginn. Við bjóðum alla velkomna þann dag í verslun okkar til að sækja sér frítt box af súkkulaðipoppi til að gæða sér á yfir Eurovision-herlegheitunum!“

Málinu er lokið en reiðin situr eftir

Dóttur Magnúsar Sveinssonar og Lindu Bjargar Perludóttur var nauðgað. Málinu lauk með dómi en ekki fyrr en nú hefur Magnús fundið leið til að sigrast á reiðinni.

Litríkt og létt í sumar

Sumarið kallar á ljúfa rétti og svalandi drykki á hátíðlegum stundum. Snillingarnir Danis Grbic og Axel Aage Schiöth á Grillinu á Sögu luma á góðum hugmyndum.

Ræktar tíu tegundir spíra

Katrín H. Árnason, stofnandi hins fimm ára gamla fyrirtækis Ecospíru, hreppti hvatningarverðlaun garðyrkjunnar frá Landbúnaðarháskóla Íslands á sumardaginn fyrsta.

Myndasögudagur í Grófinni

Sýning, í kjölfar árlegrar keppni í gerð myndasagna, verður opnuð í dag í Borgarbókasafninu í Grófinni. Þá verða líka afhent verðlaun fyrir bestu sögurnar sem bárust í keppnina og fær sigurvegarinn námskeið í Myndlistarskólanum.

Fór í afdrifaríka skólaferð í Sorpu

Kópavogsmærin Ynja Mist á engan sinn líka. Hún stendur á tvítugu, er nýflutt ein síns liðs til Kaupmannahafnar og er jafnvíg á myndlist, kraftlyftingar og kökuskreytingar.

Styður Svölu að fullu

Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins.

Markmið að byggja brýr milli fólks

Sara Björg Sigurðardóttir og Anna Sif Jónsdóttir eru í foreldrafélagi Breiðholtsskóla sem hefur staðið fyrir fjölmenningarhátíðum og hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í flokknum Til atlögu gegn fordómum.

Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði

Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl

Sjómannslíf söngkonu

Arndís Halla Ásgeirsdóttir er vön að standa á sviðinu í stórum óperuhúsum og á sýningum úti í heimi að syngja fyrir áhorfendur. Nú fá erlendir ferðamenn líka að njóta söngs hennar.

Maíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands.

Sjá næstu 50 fréttir