Fleiri fréttir Hvert þessara laga verður framlag Íslands í Eurovision? Röð laganna sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20.2.2016 14:19 Íslenskur 230 manna æskukór Sjö kórar úr frahaldsskólum landsins syngja bæði hver fyrir sig og saman í Langholtskirkju í dag. 20.2.2016 13:30 Hinn rússneski Leonardo DiCaprio getur látið drauma þína rætast Roman Burtsev hefur verið duglegur að birta myndir frá verkefnum sínum þar sem hann kemur fram sem bandaríski stórleikarinn. 20.2.2016 11:01 Var búinn að telja mig af Arnbjörn Sigurbergsson frá Svínafelli í Hornafirði verður áttræður á morgun. Hann ólst upp með óbrúuð stórfljót á báðar hendur og lenti þar oft í háska. 20.2.2016 11:00 Mikilvægt að styðja vel við flóttabörn Maja Loncar kom hingað til lands sem kvótaflóttamaður ásamt fjölskyldu sinni. Í námi sínu í félagsráðgjöf skoðaði hún félagslega aðlögun flóttabarna á Íslandi og hvaða áskoranir mæta þeim þegar þau flytja í nýtt land. 20.2.2016 10:30 Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20.2.2016 10:00 Gifti sig tvisvar sinnum í sömu viku Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í Fyrir framan annað fólk. Hún gifti sig tvisvar í sömu viku í sumar, einu sinni í alvörunni og einu sinni fyrir kvikmyndina. 20.2.2016 09:00 Ágætt að standa á kantinum Það er margt að gerast hjá Friðriki Dór Jónssyni um þessar mundir. Í næsta mánuði kemur út nýtt hressilegt lag frá honum sem vafalaust á eftir að fara vel í landann, líkt og önnur lög hans. Þá mun hann syngja þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann. 20.2.2016 09:00 Fyrirhyggjusöm sunddrottning Kristín Þorsteinsdóttir er nýkomin heim af alþjóðlegu sundmóti í Malmö þar sem hún sló enn eitt metið. Eftir situr gleðin yfir að stíga á pall með samlöndum sínum, en á mótinu var sérflokkur fyrir keppendur með Downs-heilkenni. 20.2.2016 08:00 Langt frá að vera eðlilegar aðstæður fyrir barn Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er fyrrverandi barnastjarna sem þurfti að þroskast hratt í heimi tækifæranna. Hún hefur upplifað meira en margir á hennar aldri í bransanum, sem flestir eru að taka sín fyrstu skref. 20.2.2016 07:00 Allt morandi í hæfileikum í "Breiðholt Got Talent“ Alls voru 35 börn sem tóku þátt í tíu dans og/eða söngatriðum. 19.2.2016 23:17 Ævintýri líkast Hin áttræða Ásdís Karlsdóttir sat fyrir í auglýsingatökum í vikunni en það vakti athygli að hún gæfi kost á sér í starfið enda fyrirsætur yfirleitt yngri en hún er. Þó umsóknin hafi verið send inn í gríni segir Ásdís ákveðna alvöru hafa fylgt henni því meiri fjölbreytni vanti í tískuheiminn 19.2.2016 17:00 Shia LaBeouf í kassanum: Verður fastur í lyftu í einn sólahring Leikarinn skrautlegi Shia LaBeouf stendur nú fyrir gjörningi þar sem hann er inni í lyftu í 24 klukkustundir í Oxford. Verkefnið kallar hann #ELEVATE og snýst það að mörgum um þau samtöl sem LaBeouf mun eiga við þá sem þurfa nota lyftuna. 19.2.2016 15:20 Á þriðja þúsund manns stigu trylltan dans í Hörpunni - Myndir Á þriðja þúsund manns mættu í Hörpuna í hádeginu í dag og tóku þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Hátíðin er vegum UN Women á Ísland og Sónar Reykjavík og var hún í beinn útsendingu á Vísi. 19.2.2016 14:43 Vísindasýning þar sem skopskynið fær að njóta sín og fræðslan í fyrirrúmi Skemmtileg vísindasýning í Smáralindinni. 19.2.2016 14:00 Adele stórbrotin í falinni myndavél hjá Ellen: „Ég ætla fá stóran boost í litlu glasi“ Adele var gestur í spjallþætti Ellen í vikunni og tók hún meðal annars þátt í falinni myndavél, eða eins konar stjórnun. 19.2.2016 13:00 Sjáðu inn í tvö hundruð milljóna króna snekkju sem framleidd var á Íslandi - Myndir Snekkjur sjást í höfnum víðs vegar um heim allan en það er ekki oft sem slíkt skip kemur til Íslands. Hvað þá að snekkjur séu framleiddar á Íslandi. 19.2.2016 12:00 Greta Salome og Alda Dís bítast um miðann til Stokkhólms Ef marka má veðbanka eru lögin Augnablik og Raddirnar sigurstranglegust. 19.2.2016 11:21 Bein útsending: Milljarður Rís í Hörpu Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin hefst kl. 11.45 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 19.2.2016 11:00 Lifaður glysrokkari íklæddur rúllukragabol Óvær kona og heimsendir í herbergi. 19.2.2016 10:30 Hálf skrítin tilfinning að vera orðinn fimmtugur Hörður Magnússon íþróttafréttamaður fagnar fimmtugsafmæli í dag. Landsmenn þekkja hann af skjánum og líka þeir sem fylgdust með FH í fótbolta á seinni hluta síðustu aldar. 19.2.2016 09:30 Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19.2.2016 07:00 „Ég mun sigrast á þessu og læra að elska örin mín“ „Þetta var mjög stressandi og ég var alls ekki viss um að ég væri tilbúin,“ segir Steinunn Edda Steingrímsdóttir sem steig risaskref í dag. 18.2.2016 18:26 Risa Zumba partý um helgina Næstkomandi laugardagsmorgun verður haldið risa Zumba partý í í Valshöllinni að Hlíðarenda þar sem Páll Óskar og Zumba kennararnir Thea, Jóa og Hrafnhildur ásamt Heiðari Austmann plötusnúð halda uppi dúndur stemmningu. 18.2.2016 17:00 Húsráð: Sniðugar lausnir til að spara pláss - Myndir Það getur verið erfitt að finna pláss fyrir allskonar hluti inni á heimilum fólks og eru til margar aðferðir til að spara einfaldlega pláss. 18.2.2016 16:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18.2.2016 14:24 James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18.2.2016 14:00 Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18.2.2016 13:00 18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18.2.2016 12:34 Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18.2.2016 12:00 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18.2.2016 10:41 Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18.2.2016 10:33 Tattóveraður þungarokkari í yfirvigt á Frímúrarafundi Enska þungarokkssveitin Iron Maiden leggur á morgun af stað í tónleikaferð um sex heimsálfur í Boeing 747-400 Jumbo þotu frá íslenska flugfélaginu Air Atlanta. 18.2.2016 10:28 Fimmtán ára gömul Bridget Flestir kannast sjálfsagt við hina stórskemmtilegu Bridget Jones en fyrsta kvikmyndin um þessa seinheppnu og sjarmerandi konu kom út fyrir rúmum fimmtán árum. Þriðja myndin um ævintýri hennar er væntanleg á árinu. 18.2.2016 10:00 Herra Níels var sóttur á kajak út í Gróttu Gríma Valsdóttir sem leikur apann Níels var kölluð út skyndilega þegar Mikael Köll Guðmundsson, sem einnig leikur Herra Níels, missteig sig. 18.2.2016 09:30 Snarky Puppy heldur tónleika á Íslandi Snarky Puppy er skipuð miklum þungavigtarmönnum og vann Grammy-verðlaun á dögunum. 18.2.2016 08:00 Óboðleg frammistaða barns í þrautabraut - Myndband Máltækið brennt barn forðast eldinn á einfaldlega ekki alltaf við. 17.2.2016 21:40 Ritstjóri Kastljóss segir enga dóma hafa verið fellda í umfjöllun um lífsstílsblogg "Því fer fjarri að gert hafi verið lítið úr starfi bloggara,“ segir Þóra Arnórsdóttir. 17.2.2016 20:15 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17.2.2016 16:10 Paul McCartney ekki nógu merkilegur til að komast í eftirpartýið hjá Tyga - Myndband Bítillinn Paul McCartney, Beck og Taylor Hawkins var meinaður aðgangur í eftirpartý sem tónlistarmaðurinn Tyga stóð fyrir eftir Grammy-verðlaunin í Los Angeles. 17.2.2016 16:00 Þegar heimurinn áttaði sig á því að Beyoncé væri svört Söngkonan Beyoncé sendi frá sér nýtt myndband við lagið Formation í daginn fyrir Superbowl leikinn. 17.2.2016 13:00 Bloggarar ósáttir undir átröskunarhatti Lífsstílsbloggarar landsins eru margir hverjir ósáttir við umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um lífsstílsblogg og átröskun. 17.2.2016 12:19 Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“ „Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat 17.2.2016 12:00 Tvö hundruð milljóna króna íbúð til sölu í Skugganum Landmark fasteignasala er með stórglæsilega íbúð til sölu í Skugganum við Vatnsstíg 18 á 11. hæð. 17.2.2016 11:00 Ræðir um konur í tónlist og les í líkamstjáningu The Black Madonna er ein af þeim sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hefst á morgun. Auk þess að koma fram á hátíðinni tekur hún einnig þátt í pallborðsumræðum um konur í tónlist. 17.2.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvert þessara laga verður framlag Íslands í Eurovision? Röð laganna sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 20.2.2016 14:19
Íslenskur 230 manna æskukór Sjö kórar úr frahaldsskólum landsins syngja bæði hver fyrir sig og saman í Langholtskirkju í dag. 20.2.2016 13:30
Hinn rússneski Leonardo DiCaprio getur látið drauma þína rætast Roman Burtsev hefur verið duglegur að birta myndir frá verkefnum sínum þar sem hann kemur fram sem bandaríski stórleikarinn. 20.2.2016 11:01
Var búinn að telja mig af Arnbjörn Sigurbergsson frá Svínafelli í Hornafirði verður áttræður á morgun. Hann ólst upp með óbrúuð stórfljót á báðar hendur og lenti þar oft í háska. 20.2.2016 11:00
Mikilvægt að styðja vel við flóttabörn Maja Loncar kom hingað til lands sem kvótaflóttamaður ásamt fjölskyldu sinni. Í námi sínu í félagsráðgjöf skoðaði hún félagslega aðlögun flóttabarna á Íslandi og hvaða áskoranir mæta þeim þegar þau flytja í nýtt land. 20.2.2016 10:30
Á yfir 50.000 vínylplötur Þýski raftónlistarmaðurinn Boys Noize kemur fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í kvöld. Vínylplötuáhuginn kviknaði snemma og á hann yfir fimmtíu þúsund stykki. 20.2.2016 10:00
Gifti sig tvisvar sinnum í sömu viku Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í Fyrir framan annað fólk. Hún gifti sig tvisvar í sömu viku í sumar, einu sinni í alvörunni og einu sinni fyrir kvikmyndina. 20.2.2016 09:00
Ágætt að standa á kantinum Það er margt að gerast hjá Friðriki Dór Jónssyni um þessar mundir. Í næsta mánuði kemur út nýtt hressilegt lag frá honum sem vafalaust á eftir að fara vel í landann, líkt og önnur lög hans. Þá mun hann syngja þjóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann. 20.2.2016 09:00
Fyrirhyggjusöm sunddrottning Kristín Þorsteinsdóttir er nýkomin heim af alþjóðlegu sundmóti í Malmö þar sem hún sló enn eitt metið. Eftir situr gleðin yfir að stíga á pall með samlöndum sínum, en á mótinu var sérflokkur fyrir keppendur með Downs-heilkenni. 20.2.2016 08:00
Langt frá að vera eðlilegar aðstæður fyrir barn Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er fyrrverandi barnastjarna sem þurfti að þroskast hratt í heimi tækifæranna. Hún hefur upplifað meira en margir á hennar aldri í bransanum, sem flestir eru að taka sín fyrstu skref. 20.2.2016 07:00
Allt morandi í hæfileikum í "Breiðholt Got Talent“ Alls voru 35 börn sem tóku þátt í tíu dans og/eða söngatriðum. 19.2.2016 23:17
Ævintýri líkast Hin áttræða Ásdís Karlsdóttir sat fyrir í auglýsingatökum í vikunni en það vakti athygli að hún gæfi kost á sér í starfið enda fyrirsætur yfirleitt yngri en hún er. Þó umsóknin hafi verið send inn í gríni segir Ásdís ákveðna alvöru hafa fylgt henni því meiri fjölbreytni vanti í tískuheiminn 19.2.2016 17:00
Shia LaBeouf í kassanum: Verður fastur í lyftu í einn sólahring Leikarinn skrautlegi Shia LaBeouf stendur nú fyrir gjörningi þar sem hann er inni í lyftu í 24 klukkustundir í Oxford. Verkefnið kallar hann #ELEVATE og snýst það að mörgum um þau samtöl sem LaBeouf mun eiga við þá sem þurfa nota lyftuna. 19.2.2016 15:20
Á þriðja þúsund manns stigu trylltan dans í Hörpunni - Myndir Á þriðja þúsund manns mættu í Hörpuna í hádeginu í dag og tóku þátt í dansbyltingunni Milljarður Rís. Hátíðin er vegum UN Women á Ísland og Sónar Reykjavík og var hún í beinn útsendingu á Vísi. 19.2.2016 14:43
Vísindasýning þar sem skopskynið fær að njóta sín og fræðslan í fyrirrúmi Skemmtileg vísindasýning í Smáralindinni. 19.2.2016 14:00
Adele stórbrotin í falinni myndavél hjá Ellen: „Ég ætla fá stóran boost í litlu glasi“ Adele var gestur í spjallþætti Ellen í vikunni og tók hún meðal annars þátt í falinni myndavél, eða eins konar stjórnun. 19.2.2016 13:00
Sjáðu inn í tvö hundruð milljóna króna snekkju sem framleidd var á Íslandi - Myndir Snekkjur sjást í höfnum víðs vegar um heim allan en það er ekki oft sem slíkt skip kemur til Íslands. Hvað þá að snekkjur séu framleiddar á Íslandi. 19.2.2016 12:00
Greta Salome og Alda Dís bítast um miðann til Stokkhólms Ef marka má veðbanka eru lögin Augnablik og Raddirnar sigurstranglegust. 19.2.2016 11:21
Bein útsending: Milljarður Rís í Hörpu Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu í dag og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi. Hátíðin hefst kl. 11.45 og er í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 19.2.2016 11:00
Hálf skrítin tilfinning að vera orðinn fimmtugur Hörður Magnússon íþróttafréttamaður fagnar fimmtugsafmæli í dag. Landsmenn þekkja hann af skjánum og líka þeir sem fylgdust með FH í fótbolta á seinni hluta síðustu aldar. 19.2.2016 09:30
Sverrir Bergmann og Friðrik Dór syngja Þjóðhátíðarlagið í ár Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja Þjóðhátíðarlagið í ár en hann samdi einmitt lagið Þar sem hjartað slær sem var Þjóðhátíðarlagið árið 2012. 19.2.2016 07:00
„Ég mun sigrast á þessu og læra að elska örin mín“ „Þetta var mjög stressandi og ég var alls ekki viss um að ég væri tilbúin,“ segir Steinunn Edda Steingrímsdóttir sem steig risaskref í dag. 18.2.2016 18:26
Risa Zumba partý um helgina Næstkomandi laugardagsmorgun verður haldið risa Zumba partý í í Valshöllinni að Hlíðarenda þar sem Páll Óskar og Zumba kennararnir Thea, Jóa og Hrafnhildur ásamt Heiðari Austmann plötusnúð halda uppi dúndur stemmningu. 18.2.2016 17:00
Húsráð: Sniðugar lausnir til að spara pláss - Myndir Það getur verið erfitt að finna pláss fyrir allskonar hluti inni á heimilum fólks og eru til margar aðferðir til að spara einfaldlega pláss. 18.2.2016 16:00
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18.2.2016 14:24
James Corden og Sia fóru á kostum á rúntinum - Myndband Þáttastjórnandinn James Corden fer reglulega á rúntinn með tónlistarfólki. Á dögunum skellti hann sér á rúntinn með áströlsku söngkonunni Sia. 18.2.2016 14:00
Milljarður Rís í Hörpu: Þrjú óvænt atriði Dansbyltingin Milljarður Rís fer fram í Hörpu á föstudaginn kl. 11.45 í boði UN Women á Íslandi og Sónar Reykjavík. 18.2.2016 13:00
18 skipa dómnefnd Söngvakeppninnar úr öllum kjördæmum landsins Sama fyrirkomulag verður haft í Eurovisionkeppninni sjálfri í Svíþjóð í maí. 18.2.2016 12:34
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18.2.2016 12:00
Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18.2.2016 10:41
Grundvallarbreyting á stigagjöfinni í Eurovision í ár Val dómnefndar og almennings tilkynnt í sitthvoru lagi. 18.2.2016 10:33
Tattóveraður þungarokkari í yfirvigt á Frímúrarafundi Enska þungarokkssveitin Iron Maiden leggur á morgun af stað í tónleikaferð um sex heimsálfur í Boeing 747-400 Jumbo þotu frá íslenska flugfélaginu Air Atlanta. 18.2.2016 10:28
Fimmtán ára gömul Bridget Flestir kannast sjálfsagt við hina stórskemmtilegu Bridget Jones en fyrsta kvikmyndin um þessa seinheppnu og sjarmerandi konu kom út fyrir rúmum fimmtán árum. Þriðja myndin um ævintýri hennar er væntanleg á árinu. 18.2.2016 10:00
Herra Níels var sóttur á kajak út í Gróttu Gríma Valsdóttir sem leikur apann Níels var kölluð út skyndilega þegar Mikael Köll Guðmundsson, sem einnig leikur Herra Níels, missteig sig. 18.2.2016 09:30
Snarky Puppy heldur tónleika á Íslandi Snarky Puppy er skipuð miklum þungavigtarmönnum og vann Grammy-verðlaun á dögunum. 18.2.2016 08:00
Óboðleg frammistaða barns í þrautabraut - Myndband Máltækið brennt barn forðast eldinn á einfaldlega ekki alltaf við. 17.2.2016 21:40
Ritstjóri Kastljóss segir enga dóma hafa verið fellda í umfjöllun um lífsstílsblogg "Því fer fjarri að gert hafi verið lítið úr starfi bloggara,“ segir Þóra Arnórsdóttir. 17.2.2016 20:15
Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17.2.2016 16:10
Paul McCartney ekki nógu merkilegur til að komast í eftirpartýið hjá Tyga - Myndband Bítillinn Paul McCartney, Beck og Taylor Hawkins var meinaður aðgangur í eftirpartý sem tónlistarmaðurinn Tyga stóð fyrir eftir Grammy-verðlaunin í Los Angeles. 17.2.2016 16:00
Þegar heimurinn áttaði sig á því að Beyoncé væri svört Söngkonan Beyoncé sendi frá sér nýtt myndband við lagið Formation í daginn fyrir Superbowl leikinn. 17.2.2016 13:00
Bloggarar ósáttir undir átröskunarhatti Lífsstílsbloggarar landsins eru margir hverjir ósáttir við umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi um lífsstílsblogg og átröskun. 17.2.2016 12:19
Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“ „Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat 17.2.2016 12:00
Tvö hundruð milljóna króna íbúð til sölu í Skugganum Landmark fasteignasala er með stórglæsilega íbúð til sölu í Skugganum við Vatnsstíg 18 á 11. hæð. 17.2.2016 11:00
Ræðir um konur í tónlist og les í líkamstjáningu The Black Madonna er ein af þeim sem koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík sem hefst á morgun. Auk þess að koma fram á hátíðinni tekur hún einnig þátt í pallborðsumræðum um konur í tónlist. 17.2.2016 09:00