Fleiri fréttir

Saga hjartabarnsins Viktoríu Sólar

Á Íslandi fæðast um 70 börn á ári með hjartagalla. Árið 2012 var Viktoría Sól Jónsdóttir í þeim hópi, hún var hætt komin en lifir nú eðlilegu lífi, þökk sé læknavísindunum og hennar nánustu.

Heiðraðir fyrir 40 ára feril

Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun.

Þakklát fyrir líðandi stund

Tvenn stór tímamót eru nú í lífi Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, verkefnastjóra í HR. Hún útskrifaðist með PLD-gráðu frá háskóla í Barselóna í gær og fagnar fertugsafmæli á morgun.

Rokkperlur sungnar af kór

Fyrstu tónleikar Rokkkórs Íslands verða næstkomandi föstudag og verða tekin eighties rokklög með hljómsveitum eins og AC/DC, Kiss og White Snake. Rokki og kór er ekki oft blandað saman en stjórnandi kórsins segir það koma vel út.

Mér fannst ég einskis virði

Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng

Vil ekki styggja mömmu

Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri Pressunnar og DV.is, er fertugur í dag og tilfinningarnar eru blendnar. Kvöldið lofar góðu því tilvonandi forseti boðar hann í heimsókn.

Sjá næstu 50 fréttir