Fleiri fréttir

Talið að Justin Bieber muni staldra við

Miklar líkur eru á því að stórstjarnan Justin Bieber muni dvelja nokkuð lengi hér á landi, í kringum fyrirhugaða tónleika hans 9. september á næsta ári.

Fjölmiðlakóngi er prinsessa fædd

„Prinsessan okkar litla fæddist kl 12.30 í dag, 14,4 merkur. Hún er stórkostleg,“ segir Björn Ingi Hrafnsson, útgefandi DV og Pressunnar, á Facebook en eiginkona hans, Kolfinna Von Arnardóttir, fæddi stúlkubarn fyrr í dag.

Bakvið tjöldin á The Color Run - Myndband

Framleiðslufyrirtækið Silent fylgdist með gangi mála í undirbúningi á litahlaupinu eða The Color Run síðasta sumar þar sem tíu þúsund Íslendingar skemmtu sér konunglega.

Hitað upp fyrir Star Wars með fjármálum

VÍB stofan rekur fjármálasögu Star Wars á fræðslufundi í dag. Þar verður meðal annars rætt um tekjur vörumerkisins og kaup Disney á þessu verðmæta vörumerki af George Lucas, höfundi myndanna.

Tíu bestu auglýsingar ársins - Myndbönd

Auglýsingasíðan Adweek hefur valið tíu bestu auglýsingar ársins 2015 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.

Vinir Dóra í jólaskapi

Vinir Dóra heitir hlaupahópur undir stjórn Halldórs Bergmann sem hefur verið starfræktur í 17 ár.

Tíu leiðir til að bæta sambandið

„Þetta er auðvitað ekkert endilega tæmandi listi,“ segir Ólöf Edda Guðjónsdóttir, sálfræðingur, sem ræddi við þá Harmageddon-bræður í morgun. Hún fór þá yfir tíu leiðir til að bæta sambandið.

Bieber staðfestir komu sína í Kórinn

Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka.

Opna meðferðarstofu gegn þynnku

Ástralir hafa nú riðið á vaðið og opnað fyrstu þynnkustöðina í heiminum en þar getur maður mætt og fengið meðferð við þynnku.

„Og þá brast ég í söng“

Kristján Kristjánsson tónlistarmaður, kallaður KK, er nýbúinn að huga að trillu sinni, Æðruleysinu, eftir aftakaveður sem gekk yfir landið. Ekkert tjón varð og hann er því feginn.

Snýr aftur í Eurovision

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson er á meðal þeirra sem keppa um að koma fram fyrir hönd Íslendinga í Eurovision-keppninni.

Innan undir

Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt.

„Þurfum að sýna meira umburðarlyndi“

„Hún kom til mín með tárin í augunum og sagði: "Rósa mín, það er ekkert annað að gera en að að bíta á jaxlinn.“ Þetta hljómaði dálítið kaldranalegt en eftir því sem árin líða þá veit ég hvað það er mikið til í þessu. Þú þarft að ætla þér að halda áfram og horfa fram á við.“

Sjá næstu 50 fréttir