Fleiri fréttir

Jólamarkaður netverslana

Nokkrar netverslanir halda sameiginlegan jólamarkað um helgina í Reykjavík. Þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval vara fyrir heimili og börn auk snyrtivara. Markaðurinn stendur yfir í þrjá daga.

Við erum öll mannleg

Fyrirtækið Ekta Ísland hefur gert stuttmyndina Fellum grímuna. Þar stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og segja frá vandamálum sem þeir glíma við.

Mistökin geta kennt manni eitt og annað

Gísli Gunnarsson Bachmann heldur fyrirlestur í Háskólabíói um hófsemi og aukin lífsgæði. Hann hefur lagt stund á jóga, bardagalistir og taó-heimspeki.

Ég trúi því innst inni að ég sé góð fyrirmynd

Þórunn Ívarsdóttir er einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins. Hún fékk þá flugu í höfuðið þegar hún var í fatahönnunarnámi í Los Angeles að byrja að blogga um líf sitt þar. Bloggið fór á flug og er nú orðið hennar aðalatvinna og stærsta áhugamál.

„Ég bjóst engan veginn við svona viðbrögðum“

Gyða Thorlacius Guðjónsdóttir segist hafa fengið mikil og jákvæð viðbrögð frá almenningi í kjölfar viðtals við hana í Íslandi í dag á mánudagskvöld þar sem hún biðlaði til þjóðarinnar en hana vantar nýtt nýra.

Valin af einum stærsta útgefanda heims

Hjónin Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir voru valin af þekktum, frönsum útgefanda til að gera stóra bók um norrænan mat og matarmenningu.

Kidman vill fjögur í viðbót

Leikkonan Nicole Kidman sem gift er ástralska kántrísöngvaranum Keith Urban sagði í viðtali á dögunum að ef mögulegt væri gæti hún vel hugsað sér að eignast fjögur börn til viðbótar.

Sjá næstu 50 fréttir