Fleiri fréttir

Fjölhæf leikkona á leið til Íslands

Aðdáendur Game of Thrones geta glaðst yfir því að leikkonan frækna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox.

Lítill kall á stórt svið

Friðgeir Einarsson segir að sýningin Tiny Guy muni að öllum líkindum breyta lífi fólks og ekki gefa fyrirlestri Jordans Belfort í Hörpu neitt eftir.

Stór ákvörðun að stíga fram

Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona hefur ekki látið mikið á sér bera í tónlistinni eftir að hún varð móðir en ákvað að koma fram fyrir skömmu og segja frá erfiðri reynslu þegar hún varð fyrir hrottalegu neteinelti.

Sjáðu kroppana æfa pósurnar

Meðfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiði fyrir Íslandsmótið IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó.

Reykjavík framtíðarinnar

Bergir Ebbi Benediktsson heldur erindi í kvöld á Loft Hostel ásamt Kristínu Soffíu Jónsdóttir á vegum Samfylkingarinnar.

Aukin ást í meira wifi

Adolf Smári Unnarsson var að gefa út bókina Wifi ljóðin þar sem viðfangsefnið er flakkarasamfélag nútímans. Tvær til fimm sekúndur tekur að lesa hvert ljóð.

Öskunni dreift í Kent

Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000.

Sumarstemning á Coachella

Tónlistarhátíðin Coachella er haldin þessa dagana í steikjandi hita og sól í Kaliforníu.

Sjá næstu 50 fréttir