Fleiri fréttir Fantasíur í góðgerðarmál Hildur Sverrisdóttir, höfundur bókarinnar Fantasíur, gaf í gær tvö hundruð þúsund krónur í safnanirnar. 13.9.2012 11:35 Þekktir nágrannar Söngvarinn Jón Þór Birgisson, eða Jónsi í Sigur Rós eins og hann er betur þekktur, hefur fest kaup á lóðinni við Spítalastíg 6a. 13.9.2012 11:31 Setur íbúðina á sölu fyrir milljarð Hip hop-mógúllinn Russell Simmons er búinn að setja þakíbúð sína í Manhattan á sölu. 13.9.2012 10:23 Hilton-hótel þétt setið Um þúsund manns mættu á haustráðstefnu Advania sem haldin var á Hilton-hótelinu á föstudag í síðustu viku. Þar hlýddu gestir meðal annars á landsliðsþjálfarann Lars Lagerback fara yfir leikskipulag fyrir stórgóðan leik gegn Norðmönnum sem fór fram á Laugardalsvelli síðar um kvöldið. Aðalatriði ráðstefnunnar voru þó 40 fyrirlestrar á 4 þemalínum og lykilræður frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fjarðaáli og Newsweek. Myndirnar sem hér fylgja með segja meira en mörg orð. 13.9.2012 10:13 Heidi Klum komin í samband með lífverði sínum Fyrirsætan Heidi Klum, sem nýlega skildi við Seal, unnusta sinn til margra ára, er farin að slá sér upp með Martin Kirsten, lifverði sínum. Katie Couric spurði hana út í þetta ástarsamband í viðtalsþætti sínum. Þar neitaði hún ekki sögusögnunum en hún játaði því ekki heldur. "Martin er frábær maður og nú nýlega fórum við að kynnast hvort öðru á annan hátt," sagði hún. Heimildarmaður People slúðurtímaritsins segir að staðan sé mjög flókin á milli Klum og Kirsten, en hann sé helsti trúnaðarvinur hennar. 12.9.2012 21:13 Kate Middleton ekki ólétt Kate Middleton á ekki von á sér þrátt fyrir þrálátan orðróm um að svo sé og reglulegar fréttir í slúðurmiðlunum um að hún beri barn undir belti. 12.9.2012 18:39 Victoria Beckham og Harper Seven saman í hádegismat Victoria Beckham tók dóttur sína, Harper Seven með sér til hádegisverðar í New York í gær áður en hún hélt til vinnu á tískuvikunni sem þar fer fram þessa dagana. 12.9.2012 12:30 Witherspoon komin á steypirinn Reese Witherspoon var vægast sagt krúttleg að sjá er hún yfirgaf læknastofuna í vikunni í sumarlegum óléttukjól en hún er komin alveg á steypirinn eins og sjá má. 12.9.2012 10:00 Eðlumaðurinn mætir í Súlnasal „Þetta er í fyrsta skipti sem sýningin er haldin og við eigum von á mörgum af stærstu nöfnum tattú-heimsins,“ segir Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir tattú, um hátíðina Icelandic tattoo expo, sem verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu um helgina. 12.9.2012 09:30 Beyonce nýtur lífsins með fjölskyldunni á snekkju Beyonce og Jay-Z njóta þess nú að vera í fríi ásamt dóttur sinni Blue Ivy Carter á snekkju. 12.9.2012 08:30 Dustin Hoffman og Zeppelin tilnefnd til Kennedyverðlaunanna Led Zeppelin og Dustin Hoffman eru tilnefnd til Kennedyverðlaunanna sem verða afhent í desember, venju samkvæmt. Vefurinn Contact Music segir að um sé að ræða ein virtustu verðlaun sem veitt eru í skemmtanaiðnaðinum. Það er sjálfur forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, sem afhendir verðlaunin en þetta kann að verða eitt af síðustu embættisverkum hans. Það ræðst þó allt af því hvernig niðurstöður forsetakosninganna fara í nóvember. Auk Zeppelin og Dustin Hoffman séu David Letterman, Buddy Guy blússtjarna og ballerínan Natalie Makarova tilnefnd til verðlaunanna sem verða afhent í þrítugasta og fimmta skipti. 12.9.2012 19:39 Helgi ekki á leið í pólitík Margir hinna tæplega fimm þúsund Facebook-vina Helga Seljan sjónvarpsmanns ráku upp stór augu í gær þegar tilkynnt var á síðu hans að hann hygðist láta af störfum hjá Ríkisútvarpinu og fara í framboð fyrir Bjarta framtíð. 12.9.2012 10:32 Game of Thrones á íslensku Íslendingar hafa ekki farið varhluta af ævintýrabókaröðinni A Song of Ice and Fire eftir George R. R. 12.9.2012 09:55 True Blood parið eignast tvíbura True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer sendu frá sér tilkynningu í dag um að þau hefðu nýlega eignast tvíbura. 11.9.2012 20:45 Tökur á framhaldi Hungurleikanna hafnar Tökur á framhaldi myndarinnar The Hunger Games hófust í gær. Fyrri myndin naut gríðarlegra vinsælda þegar hún var sýnd um allan heim fyrir einungis fáeinum mánuðum og er aðalleikkonan, Jennifer Lawrence orðin heimsfræg fyrir hlutverk sitt. Mynd númer tvö byggir á bók eftir Suzanne Collins en hún skrifaði þrjár bækur um ævnintýri Kadniss. 11.9.2012 18:26 Angelina Jolie keypti Beckham nærbuxur fyrir Pitt Stórleikkonan Angelina Jolie gerði stórkaup í H&M verslun í Surrey á dögunum. Á meðal þess sem hún keypti voru sérstakar David Beckham nærbuxur sem hún keypti fyrir eiginmann sinn, leikarann Brad Pitt. 11.9.2012 16:39 Kirstie Alley kom Tom Cruise til varnar Leikkonan Kirstie Alley kom Tom Cruise vini sínum til varnar þegar sjónvarpsstöðin Entertainment Tonight spurði hana út í fréttir tímaritsins Vanity Fair af því að Cruise fengi aðstoð Vísindakirkjunnar við að ræða við konur sem hann sæi sem mögulegan maka. Eins og fram hefur komið var aðild Cruise að Vísindakirkjunni nefnd sem ein helsta ástæða þess að Katie Holmes sótti um skilnað frá honum fyrr í sumar. 11.9.2012 15:24 Sharon Stone hefur engu gleymt Leikkonan kynþokkafulla Sharon Stone var stórglæsileg að sjá er hún yfirgaf veitingarhús ásamt vinir í Hollywood í gær. 11.9.2012 15:00 Trylltir aðdáendur Zac Efron Það ætlaði vægast sagt allt um koll að keyra þegar leikarinn ungi og myndarlegi, Zac Efron mætti til frumsýningar kvikmyndarinnar "At Any Price" á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í vikunni. 11.9.2012 13:30 Stiller í miðjum stormi Stórleikarinn Ben Stiller sleppur ekki við hraustu haustlægðina frekar en aðrir Íslendingar, en stórstjarnan lét taka þessa mynd af sér nærri Hornafirði í einhverri kröftugri vinhviðunni og birti á samskiptavefnum Twitter. Líklega má Stiller þakka sínu sæla að hafa ekki fokið út í veður og vind en sjálfur skrifar hann með myndinni, í lauslegri þýðingu: "Ég er staddur í íslenskum stormi!“ 11.9.2012 09:38 John Travolta með eiginkonunni í París John Travolta og eiginkona hans Kelly Preston þræddu fínu og flottu búðirnar í París um helgina og gerðu góð kaup. 11.9.2012 09:15 Hallveig Rúnarsdóttir í Salnum á morgun Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona flytur íslensk þjóðlög við undirleik Jónasar Ingimundarsonar í Salnum á morgun. 11.9.2012 16:00 Yfirkokkur sádiarabíska kóngsins hrifinn af Íslandi "Ég má ekki taka hrátt kjöt með mér til baka, svo ég get ekki gefið kónginum margt að smakka. Ég fer þó heim með nokkrar uppskriftir sem ég mun eflaust reyna að nota," segir Philippe Villon, yfirkokkur konungsins í Sádi-Arabíu. 11.9.2012 14:30 Minningartónleikar um Loft í kvöld Minningartónleikar um Loft Gunnarsson, sem hefði orðið 33 ára á þessum degi, verða haldnir í Vídalínkirkju í Garðabæ í kvöld klukkan átta. Loftur var þekktur maður og er orðin táknmynd baráttunnar um bættan aðbúnað utangarðsmanna í Reykjavík. 11.9.2012 13:22 Ný lög á næsta ári Sigur Rós hefur bókað sig á fimmtán tónleika í Evrópu í febrúar og mars á næsta ári. Portúgal, Þýskaland og Bretland verða á meðal viðkomustaða. 11.9.2012 09:24 Keypti íslensk málverk Íslandsvinurinn og Harry Potter-stjarnan Emma Watson var hér á landi fyrir skömmu við tökur á mynd Darren Aronofsky, Noah, ásamt Russel Crowe, sem tryllti lýðinn á menningarnótt í Reykjavík með því að flytja tónlist í Hjartagarðinum. 11.9.2012 09:19 Jessica Simpson búin að missa 20 kíló Jessica Simpson segist hafa misst um 20 kíló frá því að hún ól dóttur sína Maxwell Drew Johnson í maí. Þessu uppljóstraði hún þegar hún kom fram í spjallþætti Katie Couric á ABC sjónvarpsstöðinni. Simpson segir að það hafi ekki verið auðvelt að grennast. 10.9.2012 21:44 Vill ekki eignast börn Ellen DeGeneres segist ekki hafa áhuga á að eignast börn. Orðrómur hefur verið uppi um að hún og eiginkona hennar, leikkonan Portia de Rossi, ætli að stofna fjölskyldu. Hann er greinilega ekki á rökum reistur. 10.9.2012 20:00 Vilhjálmur og Kate á leið til Asíu Vilhjálmur prins og Kate, eiginkona hans, eru nú á leið frá Englandi til Asíu í níu daga ferð. Þau hafa verið í suðurhluta Frakklands að undanförnu en ætla núna að fara til Singapore í tilefni af því að sextíu ára krýningarafmæli Elísabetar, drottningar Englands, er í ár. Parið mun ferðast til fjögurra landa á níu dögum. Þau byrja á Singapore, fara svo til Malasíu, því næst til Salmoneyja og svo til Tuvalu. 10.9.2012 17:25 Kelly Osbourne ældi í teiti Kelly Osbourne varð fyrir því óláni um helgina að drekka stóran sopa af vodka, sem hún hélt að væri vatn. Osbourne var í teiti í tengslum við New York Fashion Week þegar hún fékk sér sopann. Hún ældi samstundis. "Munnurinn minn, hálsinn og maginn eru að grillast. Ég er farinn að halda að ég hafi drukkið eitur, eins og ég hafi drukkið naglalakkaeyðir,“ skrifaði Osbourne á Twitter. Þetta er ekki fyrsta ólánið sem Kelly lendir í því að á dögunum lenti hún í því að brúsi með brúnkuspreyi sprakk í töskunni hennar. 10.9.2012 17:09 Vinnusöm Victoria Beckham Það virðist lítið um frí hjá Victoriu Beckham um þessar mundir en hún sást rjúka á fund eftir aðeins örstuttan hádegisverð ásamt sínum heittelskaða þar sem þau skáluðu fyrir nýjustu línu Beckham á tískuvikunni í New York sem sýnd var fyrr um daginn. 10.9.2012 13:00 Ryan Gosling og Eva Mendes mættu saman á rauða dregilinn Ryan Gosling og Eva Mendes mættu saman á frumsýningu myndarinnar, The Place Beyond the Pines um helgina 10.9.2012 12:15 Sendi forseta skilaboð Lindsay Lohan sendi Barack Obama skilaboð í gegnum Twitter þar sem hún óskaði eftir skattalækkunum handa einstaklingum á Forbes-listanum. 10.9.2012 11:30 Ryan Reynolds og Blake Lively gengin í það heilaga Eitt heitasta Hollywoodpar fyrr og síðar, Ryan Reynolds og Blake Lively eru nú gengin í það heilaga ef marka má nýjustu fréttir. 10.9.2012 09:00 Leikstýrir í fyrsta sinn Renée Zellweger ætlar að setjast í leikstjórastólinn í fyrsta sinn og leikstýra gamanmyndinni 4½ Minutes. Leikkonan fer einnig með aðalhlutverkið í myndinni á móti Johnny Knoxville. 10.9.2012 18:00 NBC endurgerir Rétt Til stendur að endurgera íslensku þættina Réttur fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina NBC. 10.9.2012 10:53 Vill kaupa hlut í körfuboltaliði Popparinn og leikarinn Justin Timberlake verður hugsanlega einn af eigendum NBA-körfuboltaliðsins Memphis Grizzlies. 10.9.2012 17:30 Uppfylling minna drauma "Hjartað er fullt af hamingju og þakklæti því þetta er uppfylling minna drauma," segir Anna Eiríksdóttir þegar hún er spurð hvernig henni sé innanbrjósts sem verðandi sóknarpresti vestur í Dölum. 10.9.2012 17:00 Sheen valdi fyrrverandi eiginkonu sína í nýja þáttinn Tvær fyrrverandi eiginkonur Charlie Sheen eru á góðri leið með að verða bestu vinkonur. Denise Richards og Brooke Mueller sáust saman í Croos Creek verslunarmiðstöðinni í Malibu, þar sem þær virtust vera að fá sér snæðing ásamt börnum þeirra. 10.9.2012 14:53 Til minningar um góðan vin Minningartónleikar um útigangsmanninn Loft Gunnarsson, sem lést fyrr á þessu ári, verða haldnir á morgun, þriðjudaginn 11. september, í Vídalínskirkju í Garðabæ. 10.9.2012 14:30 Um stund frá Valdimari Önnur plata Valdimars Guðmundssonar og félaga í Suðurnesjasveitinni Valdimar hefur fengið nafnið Um stund og er hún væntanleg í október. 10.9.2012 09:41 Fjölmiðlakonur í fjöri Fjölmiðlakonur í fjöri Félag fjölmiðlakvenna hélt sitt árlega partí á laugardagskvöldið. 10.9.2012 09:23 Vignir aðstoðar Stiller Leikarinn Vignir Valþórsson er einn þeirra tvö hundruð Íslendinga sem starfa við nýjustu mynd Bens Stiller hér á landi, The Secret Life of Walter Mitty. 10.9.2012 09:20 Frost býður á tökustað Kvikmyndin Frost í leikstjórn Reynis Lyngdal , sem skartar þeim Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur og Birni Thors í aðalhlutverkum, var frumsýnd í gærkvöldi og var margt um manninn í öllum útibúum Sambíóanna. 10.9.2012 09:13 Eftirminnileg lokaathöfn í London Ólympíuleikum fatlaðra lauk formlega í kvöld með eftirminnilegri lokaathöfn, þar sem fram komu Coldplay, Jay Z og Rihanna. Leikarnir hafa staðið yfir í ellefu daga. Skipuleggjendur leikanna voru ákaflega ánægðir með hvernig til tókst. "Þessir leikar hafa breytt okkur öllum um ókomna tíð,‟ sagði sir Phillip Craven, formaður alþjóða Ólympíunefndar fatlaðra. 9.9.2012 23:44 Sjá næstu 50 fréttir
Fantasíur í góðgerðarmál Hildur Sverrisdóttir, höfundur bókarinnar Fantasíur, gaf í gær tvö hundruð þúsund krónur í safnanirnar. 13.9.2012 11:35
Þekktir nágrannar Söngvarinn Jón Þór Birgisson, eða Jónsi í Sigur Rós eins og hann er betur þekktur, hefur fest kaup á lóðinni við Spítalastíg 6a. 13.9.2012 11:31
Setur íbúðina á sölu fyrir milljarð Hip hop-mógúllinn Russell Simmons er búinn að setja þakíbúð sína í Manhattan á sölu. 13.9.2012 10:23
Hilton-hótel þétt setið Um þúsund manns mættu á haustráðstefnu Advania sem haldin var á Hilton-hótelinu á föstudag í síðustu viku. Þar hlýddu gestir meðal annars á landsliðsþjálfarann Lars Lagerback fara yfir leikskipulag fyrir stórgóðan leik gegn Norðmönnum sem fór fram á Laugardalsvelli síðar um kvöldið. Aðalatriði ráðstefnunnar voru þó 40 fyrirlestrar á 4 þemalínum og lykilræður frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fjarðaáli og Newsweek. Myndirnar sem hér fylgja með segja meira en mörg orð. 13.9.2012 10:13
Heidi Klum komin í samband með lífverði sínum Fyrirsætan Heidi Klum, sem nýlega skildi við Seal, unnusta sinn til margra ára, er farin að slá sér upp með Martin Kirsten, lifverði sínum. Katie Couric spurði hana út í þetta ástarsamband í viðtalsþætti sínum. Þar neitaði hún ekki sögusögnunum en hún játaði því ekki heldur. "Martin er frábær maður og nú nýlega fórum við að kynnast hvort öðru á annan hátt," sagði hún. Heimildarmaður People slúðurtímaritsins segir að staðan sé mjög flókin á milli Klum og Kirsten, en hann sé helsti trúnaðarvinur hennar. 12.9.2012 21:13
Kate Middleton ekki ólétt Kate Middleton á ekki von á sér þrátt fyrir þrálátan orðróm um að svo sé og reglulegar fréttir í slúðurmiðlunum um að hún beri barn undir belti. 12.9.2012 18:39
Victoria Beckham og Harper Seven saman í hádegismat Victoria Beckham tók dóttur sína, Harper Seven með sér til hádegisverðar í New York í gær áður en hún hélt til vinnu á tískuvikunni sem þar fer fram þessa dagana. 12.9.2012 12:30
Witherspoon komin á steypirinn Reese Witherspoon var vægast sagt krúttleg að sjá er hún yfirgaf læknastofuna í vikunni í sumarlegum óléttukjól en hún er komin alveg á steypirinn eins og sjá má. 12.9.2012 10:00
Eðlumaðurinn mætir í Súlnasal „Þetta er í fyrsta skipti sem sýningin er haldin og við eigum von á mörgum af stærstu nöfnum tattú-heimsins,“ segir Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir tattú, um hátíðina Icelandic tattoo expo, sem verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu um helgina. 12.9.2012 09:30
Beyonce nýtur lífsins með fjölskyldunni á snekkju Beyonce og Jay-Z njóta þess nú að vera í fríi ásamt dóttur sinni Blue Ivy Carter á snekkju. 12.9.2012 08:30
Dustin Hoffman og Zeppelin tilnefnd til Kennedyverðlaunanna Led Zeppelin og Dustin Hoffman eru tilnefnd til Kennedyverðlaunanna sem verða afhent í desember, venju samkvæmt. Vefurinn Contact Music segir að um sé að ræða ein virtustu verðlaun sem veitt eru í skemmtanaiðnaðinum. Það er sjálfur forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, sem afhendir verðlaunin en þetta kann að verða eitt af síðustu embættisverkum hans. Það ræðst þó allt af því hvernig niðurstöður forsetakosninganna fara í nóvember. Auk Zeppelin og Dustin Hoffman séu David Letterman, Buddy Guy blússtjarna og ballerínan Natalie Makarova tilnefnd til verðlaunanna sem verða afhent í þrítugasta og fimmta skipti. 12.9.2012 19:39
Helgi ekki á leið í pólitík Margir hinna tæplega fimm þúsund Facebook-vina Helga Seljan sjónvarpsmanns ráku upp stór augu í gær þegar tilkynnt var á síðu hans að hann hygðist láta af störfum hjá Ríkisútvarpinu og fara í framboð fyrir Bjarta framtíð. 12.9.2012 10:32
Game of Thrones á íslensku Íslendingar hafa ekki farið varhluta af ævintýrabókaröðinni A Song of Ice and Fire eftir George R. R. 12.9.2012 09:55
True Blood parið eignast tvíbura True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer sendu frá sér tilkynningu í dag um að þau hefðu nýlega eignast tvíbura. 11.9.2012 20:45
Tökur á framhaldi Hungurleikanna hafnar Tökur á framhaldi myndarinnar The Hunger Games hófust í gær. Fyrri myndin naut gríðarlegra vinsælda þegar hún var sýnd um allan heim fyrir einungis fáeinum mánuðum og er aðalleikkonan, Jennifer Lawrence orðin heimsfræg fyrir hlutverk sitt. Mynd númer tvö byggir á bók eftir Suzanne Collins en hún skrifaði þrjár bækur um ævnintýri Kadniss. 11.9.2012 18:26
Angelina Jolie keypti Beckham nærbuxur fyrir Pitt Stórleikkonan Angelina Jolie gerði stórkaup í H&M verslun í Surrey á dögunum. Á meðal þess sem hún keypti voru sérstakar David Beckham nærbuxur sem hún keypti fyrir eiginmann sinn, leikarann Brad Pitt. 11.9.2012 16:39
Kirstie Alley kom Tom Cruise til varnar Leikkonan Kirstie Alley kom Tom Cruise vini sínum til varnar þegar sjónvarpsstöðin Entertainment Tonight spurði hana út í fréttir tímaritsins Vanity Fair af því að Cruise fengi aðstoð Vísindakirkjunnar við að ræða við konur sem hann sæi sem mögulegan maka. Eins og fram hefur komið var aðild Cruise að Vísindakirkjunni nefnd sem ein helsta ástæða þess að Katie Holmes sótti um skilnað frá honum fyrr í sumar. 11.9.2012 15:24
Sharon Stone hefur engu gleymt Leikkonan kynþokkafulla Sharon Stone var stórglæsileg að sjá er hún yfirgaf veitingarhús ásamt vinir í Hollywood í gær. 11.9.2012 15:00
Trylltir aðdáendur Zac Efron Það ætlaði vægast sagt allt um koll að keyra þegar leikarinn ungi og myndarlegi, Zac Efron mætti til frumsýningar kvikmyndarinnar "At Any Price" á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í vikunni. 11.9.2012 13:30
Stiller í miðjum stormi Stórleikarinn Ben Stiller sleppur ekki við hraustu haustlægðina frekar en aðrir Íslendingar, en stórstjarnan lét taka þessa mynd af sér nærri Hornafirði í einhverri kröftugri vinhviðunni og birti á samskiptavefnum Twitter. Líklega má Stiller þakka sínu sæla að hafa ekki fokið út í veður og vind en sjálfur skrifar hann með myndinni, í lauslegri þýðingu: "Ég er staddur í íslenskum stormi!“ 11.9.2012 09:38
John Travolta með eiginkonunni í París John Travolta og eiginkona hans Kelly Preston þræddu fínu og flottu búðirnar í París um helgina og gerðu góð kaup. 11.9.2012 09:15
Hallveig Rúnarsdóttir í Salnum á morgun Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona flytur íslensk þjóðlög við undirleik Jónasar Ingimundarsonar í Salnum á morgun. 11.9.2012 16:00
Yfirkokkur sádiarabíska kóngsins hrifinn af Íslandi "Ég má ekki taka hrátt kjöt með mér til baka, svo ég get ekki gefið kónginum margt að smakka. Ég fer þó heim með nokkrar uppskriftir sem ég mun eflaust reyna að nota," segir Philippe Villon, yfirkokkur konungsins í Sádi-Arabíu. 11.9.2012 14:30
Minningartónleikar um Loft í kvöld Minningartónleikar um Loft Gunnarsson, sem hefði orðið 33 ára á þessum degi, verða haldnir í Vídalínkirkju í Garðabæ í kvöld klukkan átta. Loftur var þekktur maður og er orðin táknmynd baráttunnar um bættan aðbúnað utangarðsmanna í Reykjavík. 11.9.2012 13:22
Ný lög á næsta ári Sigur Rós hefur bókað sig á fimmtán tónleika í Evrópu í febrúar og mars á næsta ári. Portúgal, Þýskaland og Bretland verða á meðal viðkomustaða. 11.9.2012 09:24
Keypti íslensk málverk Íslandsvinurinn og Harry Potter-stjarnan Emma Watson var hér á landi fyrir skömmu við tökur á mynd Darren Aronofsky, Noah, ásamt Russel Crowe, sem tryllti lýðinn á menningarnótt í Reykjavík með því að flytja tónlist í Hjartagarðinum. 11.9.2012 09:19
Jessica Simpson búin að missa 20 kíló Jessica Simpson segist hafa misst um 20 kíló frá því að hún ól dóttur sína Maxwell Drew Johnson í maí. Þessu uppljóstraði hún þegar hún kom fram í spjallþætti Katie Couric á ABC sjónvarpsstöðinni. Simpson segir að það hafi ekki verið auðvelt að grennast. 10.9.2012 21:44
Vill ekki eignast börn Ellen DeGeneres segist ekki hafa áhuga á að eignast börn. Orðrómur hefur verið uppi um að hún og eiginkona hennar, leikkonan Portia de Rossi, ætli að stofna fjölskyldu. Hann er greinilega ekki á rökum reistur. 10.9.2012 20:00
Vilhjálmur og Kate á leið til Asíu Vilhjálmur prins og Kate, eiginkona hans, eru nú á leið frá Englandi til Asíu í níu daga ferð. Þau hafa verið í suðurhluta Frakklands að undanförnu en ætla núna að fara til Singapore í tilefni af því að sextíu ára krýningarafmæli Elísabetar, drottningar Englands, er í ár. Parið mun ferðast til fjögurra landa á níu dögum. Þau byrja á Singapore, fara svo til Malasíu, því næst til Salmoneyja og svo til Tuvalu. 10.9.2012 17:25
Kelly Osbourne ældi í teiti Kelly Osbourne varð fyrir því óláni um helgina að drekka stóran sopa af vodka, sem hún hélt að væri vatn. Osbourne var í teiti í tengslum við New York Fashion Week þegar hún fékk sér sopann. Hún ældi samstundis. "Munnurinn minn, hálsinn og maginn eru að grillast. Ég er farinn að halda að ég hafi drukkið eitur, eins og ég hafi drukkið naglalakkaeyðir,“ skrifaði Osbourne á Twitter. Þetta er ekki fyrsta ólánið sem Kelly lendir í því að á dögunum lenti hún í því að brúsi með brúnkuspreyi sprakk í töskunni hennar. 10.9.2012 17:09
Vinnusöm Victoria Beckham Það virðist lítið um frí hjá Victoriu Beckham um þessar mundir en hún sást rjúka á fund eftir aðeins örstuttan hádegisverð ásamt sínum heittelskaða þar sem þau skáluðu fyrir nýjustu línu Beckham á tískuvikunni í New York sem sýnd var fyrr um daginn. 10.9.2012 13:00
Ryan Gosling og Eva Mendes mættu saman á rauða dregilinn Ryan Gosling og Eva Mendes mættu saman á frumsýningu myndarinnar, The Place Beyond the Pines um helgina 10.9.2012 12:15
Sendi forseta skilaboð Lindsay Lohan sendi Barack Obama skilaboð í gegnum Twitter þar sem hún óskaði eftir skattalækkunum handa einstaklingum á Forbes-listanum. 10.9.2012 11:30
Ryan Reynolds og Blake Lively gengin í það heilaga Eitt heitasta Hollywoodpar fyrr og síðar, Ryan Reynolds og Blake Lively eru nú gengin í það heilaga ef marka má nýjustu fréttir. 10.9.2012 09:00
Leikstýrir í fyrsta sinn Renée Zellweger ætlar að setjast í leikstjórastólinn í fyrsta sinn og leikstýra gamanmyndinni 4½ Minutes. Leikkonan fer einnig með aðalhlutverkið í myndinni á móti Johnny Knoxville. 10.9.2012 18:00
NBC endurgerir Rétt Til stendur að endurgera íslensku þættina Réttur fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina NBC. 10.9.2012 10:53
Vill kaupa hlut í körfuboltaliði Popparinn og leikarinn Justin Timberlake verður hugsanlega einn af eigendum NBA-körfuboltaliðsins Memphis Grizzlies. 10.9.2012 17:30
Uppfylling minna drauma "Hjartað er fullt af hamingju og þakklæti því þetta er uppfylling minna drauma," segir Anna Eiríksdóttir þegar hún er spurð hvernig henni sé innanbrjósts sem verðandi sóknarpresti vestur í Dölum. 10.9.2012 17:00
Sheen valdi fyrrverandi eiginkonu sína í nýja þáttinn Tvær fyrrverandi eiginkonur Charlie Sheen eru á góðri leið með að verða bestu vinkonur. Denise Richards og Brooke Mueller sáust saman í Croos Creek verslunarmiðstöðinni í Malibu, þar sem þær virtust vera að fá sér snæðing ásamt börnum þeirra. 10.9.2012 14:53
Til minningar um góðan vin Minningartónleikar um útigangsmanninn Loft Gunnarsson, sem lést fyrr á þessu ári, verða haldnir á morgun, þriðjudaginn 11. september, í Vídalínskirkju í Garðabæ. 10.9.2012 14:30
Um stund frá Valdimari Önnur plata Valdimars Guðmundssonar og félaga í Suðurnesjasveitinni Valdimar hefur fengið nafnið Um stund og er hún væntanleg í október. 10.9.2012 09:41
Fjölmiðlakonur í fjöri Fjölmiðlakonur í fjöri Félag fjölmiðlakvenna hélt sitt árlega partí á laugardagskvöldið. 10.9.2012 09:23
Vignir aðstoðar Stiller Leikarinn Vignir Valþórsson er einn þeirra tvö hundruð Íslendinga sem starfa við nýjustu mynd Bens Stiller hér á landi, The Secret Life of Walter Mitty. 10.9.2012 09:20
Frost býður á tökustað Kvikmyndin Frost í leikstjórn Reynis Lyngdal , sem skartar þeim Önnu Gunndísi Guðmundsdóttur og Birni Thors í aðalhlutverkum, var frumsýnd í gærkvöldi og var margt um manninn í öllum útibúum Sambíóanna. 10.9.2012 09:13
Eftirminnileg lokaathöfn í London Ólympíuleikum fatlaðra lauk formlega í kvöld með eftirminnilegri lokaathöfn, þar sem fram komu Coldplay, Jay Z og Rihanna. Leikarnir hafa staðið yfir í ellefu daga. Skipuleggjendur leikanna voru ákaflega ánægðir með hvernig til tókst. "Þessir leikar hafa breytt okkur öllum um ókomna tíð,‟ sagði sir Phillip Craven, formaður alþjóða Ólympíunefndar fatlaðra. 9.9.2012 23:44
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið