Fleiri fréttir Litesound dæmdur sigur í undankeppni Sigurinn í Eurovision-söngkeppninni í Hvíta-Rússlandi hefur verið dæmdur úr höndum söngkonunnar Alyona Lanskaya. 25.2.2012 14:00 Líst ekkert á Friends í bíó Jennifer Aniston efast um að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Friends verði nokkurn tímann gerð. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig hún yrði, kannski ef hún myndi gerast mörgum árum síðar,“ sagði leikkonan við The Hollywood Reporter. 25.2.2012 13:00 Seinfeld-leikari reyndi sjálfsmorð Bandaríski leikarinn Daniel von Bargen, sem er Íslendingum kunnur sem Mr. Kruger úr Seinfeld og liðsforinginn Edwin Spangler úr Malcolm in the Middle, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa skotið sig í höfuðið síðastliðið miðvikudagskvöld. Leikarinn hringdi sjálfur eftir aðstoð, en hann er sykursjúkur og átti að mæta á sjúkrahús seinna um daginn. Samkvæmt Reuters óttaðist leikarinn sjúkrahúsvistina því hugsanlega þyrfti að fjarlægja nokkrar tær hans vegna sjúkdómsins. 25.2.2012 12:00 Trúarlegur rappari Bandaríski rapparinn Dorian Stevens kemur fram á tónleikum sem haldnir verða 9. mars kl. 20 í kastala Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2. Þar stíga einnig á svið Sigurður Ingimar og hljómsveit og færeysku söngkonurnar Dorthea Dam og Guðríður Hansdóttir. 25.2.2012 10:00 Tökur á Ben Stiller-mynd í apríl Tökur á gamanmynd Bens Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, eiga að hefjast í apríl næstkomandi. Samkvæmt kvikmyndavefnum Imdb.com fara tökurnar fram á Íslandi og í New York. Framleiðslufyrirtækið True North, sem var Ben Stiller til halds og trausts þegar hann kynnti sér tökustaði hér á landi síðasta sumar, vildi ekkert tjá sig um mögulegar tökur hér á landi. 25.2.2012 09:00 Adele á Ólympíuleikunum Fregnir herma að breska söngkonan Adele komi fram á lokahátíð Ólympíuleikanna, sem fram fara í London í sumar. Bresk tónlist verður í hávegum höfð á hátíðinni og The London Symphony Orchestra leikur undir. Þekktir breskir popparar, sem og nýir, verða fengnir til að flytja goðsagnakennda breska popptónlist. 25.2.2012 08:00 Hreyfing á meðgöngu ekki skaðleg Meðalerfið eða erfið líkamsrækt á meðgöngu er ekki skaðleg heilsu ófæddra barna samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í marsútgáfu tímaritsins Obstetrics & Gynecology. 24.2.2012 16:15 Ímark hátíð hafin í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslenska markaðsdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag með veglegri ráðstefnu í Hörpu. Viðfangsefnin koma úr ólíkum áttum en fimm erlendir fyrirlesarar eru komnir til landsins til að flytja erindi... 24.2.2012 15:45 Eignaðist stúlku Erna Hrönn, söngkona og útvarpskona, eignaðist 15 marka stúlku aðfaranótt fimmtudags klukkan 00.46. Stúlkunni heilsast vel og móður líka. Erna á son og dóttur frá fyrra sambandi en unnusti hennar, Jörundur Kristinsson viðskiptafræðingur, á þrjár dætur fyrir. Lífið óskar stórfjölskyldunni hjartanlega til hamingju með prinsessuna. 24.2.2012 15:30 Rikka um fylgikvilla þess að vera þekkt á Íslandi Hún var vinnusöm sveitastelpa sem dreymdi um að verða læknir en að lokum varð matreiðslan ofan á. Í dag er hún farsæll sjónvarpskokkur... 24.2.2012 14:30 Glænýtt og sjóðandi heitt sýnishorn úr Svartur á leik Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr glæpatryllinum Svartur á leik. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í næstu viku, föstudaginn 2. mars. 24.2.2012 14:15 Facebook-fíkn Loga hrekur Retro Stefson á Strandir "Það er nauðsynlegt að fara í smá einangrun þegar maður er að æfa nýtt efni,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, forsprakki hljómsveitarinnar Retro Stefson en sveitin heldur vestur í Bjarnarfjörð á Ströndum í æfingabúðir á næstu dögum. 24.2.2012 14:00 Katrín Júlíusdóttir eignaðist tvíbura - Kristófer og Pétur Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra eignaðist tvíbura, tvo heilbrigða drengi, um klukkan hálf átta í gærkvöldi. Drengirnir voru teknir með keisaraskurði. Þeir hafa þegar fengið nöfn Kristófer Áki og Pétur Logi. Móður og börnum heilsast vel. Lífið óskar Bjarna Bjarnasyn rithöfundi og Katrínu hjartanlega til hamingju með tvíburana. 24.2.2012 11:00 Tinna eignaðist tvíbura í gær Leikarahjónin Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson eignuðust tvíburadrengi í gær. Leikkonan skrifaði á Facebooksíðuna sína eftirfarandi: Tveir hraustir draumaprinsar komu í heiminn í gær, 11 og 14 merkur, 50 og 52 cm. Foreldrarnir eru að rifna úr stollti og öllum líður vel. Lífið er dásamlegt! :))))) Lífið óskar hjónunum innilega til hamingju með drengina. 24.2.2012 10:30 Rokk í geðveikinni í Crossfit Gítarleikarinn Arnar Grétarsson lagði bjórinn á hilluna og hellti sér út í Crossfit. Hljómsveitin hans Sign er þó ekki hætt og situr á miklu magni af efni. 24.2.2012 08:00 Þykir vænst um fyrstu Edduna Ragna Fossberg á heiðurinn af útliti og gervi ótal þjóðþekktra persóna sem birst hafa íslensku þjóðinni í sjónvarpi og kvikmyndum síðustu áratugi. 24.2.2012 00:00 Njóta afrakstursins án samviskubits Kveikjan að öllu saman var kökudiskur á fæti en hann má taka í sundur og er afhentur í flötum pakkningum... 24.2.2012 15:00 Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. 24.2.2012 13:00 Í nýju gervi á Óskarshátíðinni Sacha Baron Cohen er sagður vilja mæta á Óskarsverðlaunin á sunnudaginn í gervi einræðisherrans sem hann leikur í sinni nýjustu gamanmynd, The Dictator. 24.2.2012 12:00 Vinkonurnar Victoria og Eva Longoria Victoria Beckham, 37 ára, var klædd í bláan kjól eftir sjálfa sig þegar hún gerði sér glaðan dag með leikkonunum Kate Beckinsale og Evu Longoria. Þá stilltu stöllurnar sér upp með Edward Menicheschi hjá Vanity Fair tímaritinu. Breska pressan hefur gagnrýnt Victoriu fyrir að vera þreytuleg í útliti en hún svaraði fyrir sig með því að segja að hún ynni eins og skepna samhlíða því að vera með ungabarn. 24.2.2012 11:15 Vill 62 millur ef hann heldur framhjá Leikkonan Jessica Biel, 29 ára, heimsótti unnusta sinn sem hún trúlofaðist fyrir skömmu, söngvarann Justin Timberlake, 31 árs, í vinnuna eða með öðrum orðum á tökustað þar sem hann leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Inside Llewyn Davis. Eins og sjá má á myndunum var Jessica með gleraugu á nefinu. 24.2.2012 10:15 Manfred Mann til landsins „Þetta er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann"s Earth Band stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. 24.2.2012 10:00 Geggjuð í Givenchy kjól Leikkonan Michelle Williams, 31 árs, stillti sér upp á rauða dreglinum í Givenchy kjól og YSL hælaskóm í gær. Eins og sjá má er leikkonan með stutta klippingu, sem fer henni afburða vel. Þá má sjá Michelle stilla sér upp með leikaranum Kenneth Branagh í myndasafni. 24.2.2012 09:15 Húmor gegn ótta við tannlækna Bjartsýni, jákvætt hugarfar og húmor er talið draga úr áhyggjum og streitu einstaklinga sem óttast tannlæknaheimsóknir, samkvæmt nýrri rannsókn. Einnig getur spjall á léttum nótum við starfsfólk tannlæknastofa dreift huganum og skapað þægilegt andrúmsloft. 24.2.2012 07:15 Gunnar snýr aftur Leikarinn Gunnar Hansson hóf störf á ný í Borgarleikhúsinu í vikunni, eftir fjögurra ára fjarveru. Gunnar fer með hlutverk í sýningunni Svar við bréfi Helgu, sem er byggt á samnefndri metsöluból eftir Bergsvein Birgisson. 24.2.2012 06:00 Auglýsa eftir hæfileikafólki í nýjan sjónvarpsþátt Hæfileikakeppni Íslands er nýr þáttur sem hefur göngu sína á SkjáEinum í mars. Í verðlaun er ein milljón króna og allir geta tekið þátt. 24.2.2012 17:15 Fæstir hafa kjark til að spyrja um slúðursögurnar "Sennilega er þetta aðallega leiðinlegt fyrir vini og ættingja... 23.2.2012 17:30 Hasarfull helgi með spennuívafi Nýjasta mynd leikstjórans Stevens Soderbergh, Haywire, verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um málaliðann Mallroy Kane sem vinnur ýmis verkefni sem yfirvöld loka augunum fyrir þar sem þau geta ekki heimilað þau, en vilja að þau séu unnin. Þegar Kane er svikin þarf hún að elta uppi þá sem sviku hana og fá þá til að segja sannleikann til að bjarga lífi sínu og fjölskyldu sinnar. 23.2.2012 21:00 Blunderbluss frá White Fyrsta sólóplata Jacks White, fyrrum forsprakka The White Stripes, nefnist Blunderbluss og kemur út 24. apríl. Fyrsta smáskífulagið, Love Interruption, er komið út en þar syngur White dúett með söngkonunni Ruby Amanfu sem fæddist í Gana en býr í Nashville. Lagið er lágstemmt og undir áhrifum sveitatónlistar. 23.2.2012 20:00 Adele sýndi fingurinn í þakkarræðunni Bresku tónlistarverðlaunin voru afhent í London á þriðjudagskvöldið og var rauða dreglinum rúllað út í tilefni kvöldsins. Eins og búist var við fór söngkonan Adele heim með tvenn verðlaun á hátíðinni við mikla lukku. 23.2.2012 13:30 Syngur þjóðsönginn fyrir 50 þúsund Japani í Osaka "Þetta er svo fyndið og absúrd að ég get ekki verið stressuð yfir þessu," segir Hildur Kristín Stefánsdóttir, tónlistarkona og skiptinemi frá Háskóla Íslands í Tokyo. 23.2.2012 13:00 Bieber sýnir ljósmyndir Justin Bieber ætlar að gefa út ljósmyndabók með alls konar myndum úr einkasafni sínu. Popparinn gaf út ævisögu sína fyrir ekki svo löngu en vill núna feta nýjar slóðir. 23.2.2012 12:00 Minningartónleikar til heiðurs Biogen í kvöld Í kvöld verða haldnir minningartónleikar til heiðurs tónlistarmanninum Sigurbirni Þorgrímssyni, Bjössa Biogen, sem lést í fyrra. Tónleikarnir verða haldnir á vegum Möller Records í samstarfi við Extreme Chill, Weirdcore og Muhaha Records. Þeir hefjast klukkan 20 á Nýlenduvöruverslun Hemma & Valda og standa til lokunar í kvöld. 23.2.2012 11:15 Adele í Burberry Í meðfylgjandi myndasafni má sjá söngkonuna Adele í svörtum Burberry síðkjól á Brit verðlaunahátíðinni síðustu helgi þar sem hún sankaði að sér verðlaunum. Eins og sjá má fer kjóllinn Adele ótrúlega vel. 23.2.2012 11:15 Kim tjaslar upp á tásurnar Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian hefur nóg að gera ef marka má myndirnar sem teknar vor af henni í vikunni. Eins og sjá má í myndasafni lét hún taka tærnar á sér í gegn og verslaði. Að vanda voru kvikmyndatökumenn á eftir henni að mynda erilsamt líf hennar fyrir raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar. Kim nýtti tímann og talaði í símann á meðan tærnar voru snyrtar. 23.2.2012 10:15 Antonio Banderas leikur Picasso Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. 23.2.2012 19:00 Hugljúfur og harðduglegur Popparinn Ed Sheeran hlaut tvenn Brit-verðlaun á dögunum. Fyrsta sólóplatan hans náði efsta sæti breska vinsældalistans. 23.2.2012 18:00 Fáðu þér brakandi flotta skjámynd frá Mið-Íslandi Vísir býður lesendum hér að ná sér í glænýja og fantaflotta skjámynd frá grínhópnum Mið-Íslandi. Hópurinn hefur síðustu misseri verið við tökur á nýrri grínþáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 í mars. 23.2.2012 17:30 Fyrsta plata Gildrunnar í fimmtán ár Gildran frá Mosfellsbæ ætlar að gefa út sína fyrstu plötu með nýjum lögum í fimmtán ár í haust. Tvö ár eru liðin síðan hljómsveitin gaf út lagið Blátt, blátt sem var samið við texta rithöfundarins Vigdísar Grímsdóttur. 23.2.2012 17:00 Tilboð sem þau gátu ekki hafnað "Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. 23.2.2012 16:00 Járnkonan Halldóra lýsir Formúlu eitt "Þetta er rosalega spennandi, enda taka sex fyrrverandi heimsmeistarar þátt á þessu keppnistímabili,“ segir Halldóra Matthíasdóttir en hún, ásamt Rúnari Jónssyni, tekur við sem stjórnandi Formúlunnar á Stöð 2 Sport frá og með vorinu. Þau munu taka við af Gunnlaugi Rögnvaldssyni sem hefur séð um Formúluna hjá 365 síðan árið 2008. 23.2.2012 15:00 Slaufur fyrir stelpur og mottulausa Fjórar stúlkur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar hafa útbúið slaufur sem líkjast yfirvaraskeggi og selja til styrktar átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. Slaufurnar hafa slegið í gegn og þær íhuga nú að ráða saumakonu til að anna eftirspurn. 23.2.2012 14:00 The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. 23.2.2012 10:00 Stórstjarna með koddann sinn Fergie, söngkona hljómsveitarinnar The Black Eyed Peas, var klædd í svart með hatt á höfði, sólgleraugu á nefinu og koddann sinn meðferðis þegar hún flaug til Los Angeles í gær. Þá má einnig sjá Fergie í Rio de Janeiro í síðustu viku í myndasafni. 23.2.2012 09:15 Aniston fær eigin stjörnu Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, fékk eigin stjörnu á Hollywood Walk of Fame götunni í gærdag. Eins og sjá má var Jennifer glæsileg við tilefnið klædd í Chanel Cruise kjól. Skoða má leikkonuna í myndasafni. 23.2.2012 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Litesound dæmdur sigur í undankeppni Sigurinn í Eurovision-söngkeppninni í Hvíta-Rússlandi hefur verið dæmdur úr höndum söngkonunnar Alyona Lanskaya. 25.2.2012 14:00
Líst ekkert á Friends í bíó Jennifer Aniston efast um að kvikmynd byggð á sjónvarpsþáttunum Friends verði nokkurn tímann gerð. „Ég get ekki ímyndað mér hvernig hún yrði, kannski ef hún myndi gerast mörgum árum síðar,“ sagði leikkonan við The Hollywood Reporter. 25.2.2012 13:00
Seinfeld-leikari reyndi sjálfsmorð Bandaríski leikarinn Daniel von Bargen, sem er Íslendingum kunnur sem Mr. Kruger úr Seinfeld og liðsforinginn Edwin Spangler úr Malcolm in the Middle, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa skotið sig í höfuðið síðastliðið miðvikudagskvöld. Leikarinn hringdi sjálfur eftir aðstoð, en hann er sykursjúkur og átti að mæta á sjúkrahús seinna um daginn. Samkvæmt Reuters óttaðist leikarinn sjúkrahúsvistina því hugsanlega þyrfti að fjarlægja nokkrar tær hans vegna sjúkdómsins. 25.2.2012 12:00
Trúarlegur rappari Bandaríski rapparinn Dorian Stevens kemur fram á tónleikum sem haldnir verða 9. mars kl. 20 í kastala Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2. Þar stíga einnig á svið Sigurður Ingimar og hljómsveit og færeysku söngkonurnar Dorthea Dam og Guðríður Hansdóttir. 25.2.2012 10:00
Tökur á Ben Stiller-mynd í apríl Tökur á gamanmynd Bens Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, eiga að hefjast í apríl næstkomandi. Samkvæmt kvikmyndavefnum Imdb.com fara tökurnar fram á Íslandi og í New York. Framleiðslufyrirtækið True North, sem var Ben Stiller til halds og trausts þegar hann kynnti sér tökustaði hér á landi síðasta sumar, vildi ekkert tjá sig um mögulegar tökur hér á landi. 25.2.2012 09:00
Adele á Ólympíuleikunum Fregnir herma að breska söngkonan Adele komi fram á lokahátíð Ólympíuleikanna, sem fram fara í London í sumar. Bresk tónlist verður í hávegum höfð á hátíðinni og The London Symphony Orchestra leikur undir. Þekktir breskir popparar, sem og nýir, verða fengnir til að flytja goðsagnakennda breska popptónlist. 25.2.2012 08:00
Hreyfing á meðgöngu ekki skaðleg Meðalerfið eða erfið líkamsrækt á meðgöngu er ekki skaðleg heilsu ófæddra barna samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í marsútgáfu tímaritsins Obstetrics & Gynecology. 24.2.2012 16:15
Ímark hátíð hafin í Hörpu Meðfylgjandi myndir voru teknar á Íslenska markaðsdeginum sem haldinn er hátíðlegur í dag með veglegri ráðstefnu í Hörpu. Viðfangsefnin koma úr ólíkum áttum en fimm erlendir fyrirlesarar eru komnir til landsins til að flytja erindi... 24.2.2012 15:45
Eignaðist stúlku Erna Hrönn, söngkona og útvarpskona, eignaðist 15 marka stúlku aðfaranótt fimmtudags klukkan 00.46. Stúlkunni heilsast vel og móður líka. Erna á son og dóttur frá fyrra sambandi en unnusti hennar, Jörundur Kristinsson viðskiptafræðingur, á þrjár dætur fyrir. Lífið óskar stórfjölskyldunni hjartanlega til hamingju með prinsessuna. 24.2.2012 15:30
Rikka um fylgikvilla þess að vera þekkt á Íslandi Hún var vinnusöm sveitastelpa sem dreymdi um að verða læknir en að lokum varð matreiðslan ofan á. Í dag er hún farsæll sjónvarpskokkur... 24.2.2012 14:30
Glænýtt og sjóðandi heitt sýnishorn úr Svartur á leik Vísir frumsýnir hér nýtt sýnishorn úr glæpatryllinum Svartur á leik. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í næstu viku, föstudaginn 2. mars. 24.2.2012 14:15
Facebook-fíkn Loga hrekur Retro Stefson á Strandir "Það er nauðsynlegt að fara í smá einangrun þegar maður er að æfa nýtt efni,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, forsprakki hljómsveitarinnar Retro Stefson en sveitin heldur vestur í Bjarnarfjörð á Ströndum í æfingabúðir á næstu dögum. 24.2.2012 14:00
Katrín Júlíusdóttir eignaðist tvíbura - Kristófer og Pétur Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra eignaðist tvíbura, tvo heilbrigða drengi, um klukkan hálf átta í gærkvöldi. Drengirnir voru teknir með keisaraskurði. Þeir hafa þegar fengið nöfn Kristófer Áki og Pétur Logi. Móður og börnum heilsast vel. Lífið óskar Bjarna Bjarnasyn rithöfundi og Katrínu hjartanlega til hamingju með tvíburana. 24.2.2012 11:00
Tinna eignaðist tvíbura í gær Leikarahjónin Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Geirsson eignuðust tvíburadrengi í gær. Leikkonan skrifaði á Facebooksíðuna sína eftirfarandi: Tveir hraustir draumaprinsar komu í heiminn í gær, 11 og 14 merkur, 50 og 52 cm. Foreldrarnir eru að rifna úr stollti og öllum líður vel. Lífið er dásamlegt! :))))) Lífið óskar hjónunum innilega til hamingju með drengina. 24.2.2012 10:30
Rokk í geðveikinni í Crossfit Gítarleikarinn Arnar Grétarsson lagði bjórinn á hilluna og hellti sér út í Crossfit. Hljómsveitin hans Sign er þó ekki hætt og situr á miklu magni af efni. 24.2.2012 08:00
Þykir vænst um fyrstu Edduna Ragna Fossberg á heiðurinn af útliti og gervi ótal þjóðþekktra persóna sem birst hafa íslensku þjóðinni í sjónvarpi og kvikmyndum síðustu áratugi. 24.2.2012 00:00
Njóta afrakstursins án samviskubits Kveikjan að öllu saman var kökudiskur á fæti en hann má taka í sundur og er afhentur í flötum pakkningum... 24.2.2012 15:00
Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. 24.2.2012 13:00
Í nýju gervi á Óskarshátíðinni Sacha Baron Cohen er sagður vilja mæta á Óskarsverðlaunin á sunnudaginn í gervi einræðisherrans sem hann leikur í sinni nýjustu gamanmynd, The Dictator. 24.2.2012 12:00
Vinkonurnar Victoria og Eva Longoria Victoria Beckham, 37 ára, var klædd í bláan kjól eftir sjálfa sig þegar hún gerði sér glaðan dag með leikkonunum Kate Beckinsale og Evu Longoria. Þá stilltu stöllurnar sér upp með Edward Menicheschi hjá Vanity Fair tímaritinu. Breska pressan hefur gagnrýnt Victoriu fyrir að vera þreytuleg í útliti en hún svaraði fyrir sig með því að segja að hún ynni eins og skepna samhlíða því að vera með ungabarn. 24.2.2012 11:15
Vill 62 millur ef hann heldur framhjá Leikkonan Jessica Biel, 29 ára, heimsótti unnusta sinn sem hún trúlofaðist fyrir skömmu, söngvarann Justin Timberlake, 31 árs, í vinnuna eða með öðrum orðum á tökustað þar sem hann leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni Inside Llewyn Davis. Eins og sjá má á myndunum var Jessica með gleraugu á nefinu. 24.2.2012 10:15
Manfred Mann til landsins „Þetta er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann"s Earth Band stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. 24.2.2012 10:00
Geggjuð í Givenchy kjól Leikkonan Michelle Williams, 31 árs, stillti sér upp á rauða dreglinum í Givenchy kjól og YSL hælaskóm í gær. Eins og sjá má er leikkonan með stutta klippingu, sem fer henni afburða vel. Þá má sjá Michelle stilla sér upp með leikaranum Kenneth Branagh í myndasafni. 24.2.2012 09:15
Húmor gegn ótta við tannlækna Bjartsýni, jákvætt hugarfar og húmor er talið draga úr áhyggjum og streitu einstaklinga sem óttast tannlæknaheimsóknir, samkvæmt nýrri rannsókn. Einnig getur spjall á léttum nótum við starfsfólk tannlæknastofa dreift huganum og skapað þægilegt andrúmsloft. 24.2.2012 07:15
Gunnar snýr aftur Leikarinn Gunnar Hansson hóf störf á ný í Borgarleikhúsinu í vikunni, eftir fjögurra ára fjarveru. Gunnar fer með hlutverk í sýningunni Svar við bréfi Helgu, sem er byggt á samnefndri metsöluból eftir Bergsvein Birgisson. 24.2.2012 06:00
Auglýsa eftir hæfileikafólki í nýjan sjónvarpsþátt Hæfileikakeppni Íslands er nýr þáttur sem hefur göngu sína á SkjáEinum í mars. Í verðlaun er ein milljón króna og allir geta tekið þátt. 24.2.2012 17:15
Fæstir hafa kjark til að spyrja um slúðursögurnar "Sennilega er þetta aðallega leiðinlegt fyrir vini og ættingja... 23.2.2012 17:30
Hasarfull helgi með spennuívafi Nýjasta mynd leikstjórans Stevens Soderbergh, Haywire, verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um málaliðann Mallroy Kane sem vinnur ýmis verkefni sem yfirvöld loka augunum fyrir þar sem þau geta ekki heimilað þau, en vilja að þau séu unnin. Þegar Kane er svikin þarf hún að elta uppi þá sem sviku hana og fá þá til að segja sannleikann til að bjarga lífi sínu og fjölskyldu sinnar. 23.2.2012 21:00
Blunderbluss frá White Fyrsta sólóplata Jacks White, fyrrum forsprakka The White Stripes, nefnist Blunderbluss og kemur út 24. apríl. Fyrsta smáskífulagið, Love Interruption, er komið út en þar syngur White dúett með söngkonunni Ruby Amanfu sem fæddist í Gana en býr í Nashville. Lagið er lágstemmt og undir áhrifum sveitatónlistar. 23.2.2012 20:00
Adele sýndi fingurinn í þakkarræðunni Bresku tónlistarverðlaunin voru afhent í London á þriðjudagskvöldið og var rauða dreglinum rúllað út í tilefni kvöldsins. Eins og búist var við fór söngkonan Adele heim með tvenn verðlaun á hátíðinni við mikla lukku. 23.2.2012 13:30
Syngur þjóðsönginn fyrir 50 þúsund Japani í Osaka "Þetta er svo fyndið og absúrd að ég get ekki verið stressuð yfir þessu," segir Hildur Kristín Stefánsdóttir, tónlistarkona og skiptinemi frá Háskóla Íslands í Tokyo. 23.2.2012 13:00
Bieber sýnir ljósmyndir Justin Bieber ætlar að gefa út ljósmyndabók með alls konar myndum úr einkasafni sínu. Popparinn gaf út ævisögu sína fyrir ekki svo löngu en vill núna feta nýjar slóðir. 23.2.2012 12:00
Minningartónleikar til heiðurs Biogen í kvöld Í kvöld verða haldnir minningartónleikar til heiðurs tónlistarmanninum Sigurbirni Þorgrímssyni, Bjössa Biogen, sem lést í fyrra. Tónleikarnir verða haldnir á vegum Möller Records í samstarfi við Extreme Chill, Weirdcore og Muhaha Records. Þeir hefjast klukkan 20 á Nýlenduvöruverslun Hemma & Valda og standa til lokunar í kvöld. 23.2.2012 11:15
Adele í Burberry Í meðfylgjandi myndasafni má sjá söngkonuna Adele í svörtum Burberry síðkjól á Brit verðlaunahátíðinni síðustu helgi þar sem hún sankaði að sér verðlaunum. Eins og sjá má fer kjóllinn Adele ótrúlega vel. 23.2.2012 11:15
Kim tjaslar upp á tásurnar Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian hefur nóg að gera ef marka má myndirnar sem teknar vor af henni í vikunni. Eins og sjá má í myndasafni lét hún taka tærnar á sér í gegn og verslaði. Að vanda voru kvikmyndatökumenn á eftir henni að mynda erilsamt líf hennar fyrir raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar. Kim nýtti tímann og talaði í símann á meðan tærnar voru snyrtar. 23.2.2012 10:15
Antonio Banderas leikur Picasso Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. 23.2.2012 19:00
Hugljúfur og harðduglegur Popparinn Ed Sheeran hlaut tvenn Brit-verðlaun á dögunum. Fyrsta sólóplatan hans náði efsta sæti breska vinsældalistans. 23.2.2012 18:00
Fáðu þér brakandi flotta skjámynd frá Mið-Íslandi Vísir býður lesendum hér að ná sér í glænýja og fantaflotta skjámynd frá grínhópnum Mið-Íslandi. Hópurinn hefur síðustu misseri verið við tökur á nýrri grínþáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2 í mars. 23.2.2012 17:30
Fyrsta plata Gildrunnar í fimmtán ár Gildran frá Mosfellsbæ ætlar að gefa út sína fyrstu plötu með nýjum lögum í fimmtán ár í haust. Tvö ár eru liðin síðan hljómsveitin gaf út lagið Blátt, blátt sem var samið við texta rithöfundarins Vigdísar Grímsdóttur. 23.2.2012 17:00
Tilboð sem þau gátu ekki hafnað "Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. 23.2.2012 16:00
Járnkonan Halldóra lýsir Formúlu eitt "Þetta er rosalega spennandi, enda taka sex fyrrverandi heimsmeistarar þátt á þessu keppnistímabili,“ segir Halldóra Matthíasdóttir en hún, ásamt Rúnari Jónssyni, tekur við sem stjórnandi Formúlunnar á Stöð 2 Sport frá og með vorinu. Þau munu taka við af Gunnlaugi Rögnvaldssyni sem hefur séð um Formúluna hjá 365 síðan árið 2008. 23.2.2012 15:00
Slaufur fyrir stelpur og mottulausa Fjórar stúlkur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar hafa útbúið slaufur sem líkjast yfirvaraskeggi og selja til styrktar átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. Slaufurnar hafa slegið í gegn og þær íhuga nú að ráða saumakonu til að anna eftirspurn. 23.2.2012 14:00
The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. 23.2.2012 10:00
Stórstjarna með koddann sinn Fergie, söngkona hljómsveitarinnar The Black Eyed Peas, var klædd í svart með hatt á höfði, sólgleraugu á nefinu og koddann sinn meðferðis þegar hún flaug til Los Angeles í gær. Þá má einnig sjá Fergie í Rio de Janeiro í síðustu viku í myndasafni. 23.2.2012 09:15
Aniston fær eigin stjörnu Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, fékk eigin stjörnu á Hollywood Walk of Fame götunni í gærdag. Eins og sjá má var Jennifer glæsileg við tilefnið klædd í Chanel Cruise kjól. Skoða má leikkonuna í myndasafni. 23.2.2012 08:30