Fleiri fréttir Ungfrú Ísland og glæsilegir gestir á Broadway - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar á Broadway í gærkvöldi þegar Fanney Ingvarsdóttir var valin Fegurðardrottning Íslands. 22.5.2010 08:30 Fanney Ingvarsdóttir er Ungfrú Ísland 2010 Ungfrú Ísland var valin með pompi og prakt á Broadway í kvöld. Að venju var fullt hús og mikið fjör og læti. 21.5.2010 23:29 Stelpurnar búnar í brúnku, lit og plokkun - Ungfrú Ísland valin í kvöld Það verður mikið um dýrðir á Broadway í kvöld þegar Ungfrú Ísland 2010 verður valin. Fegurðardísirnar sem taka þátt hafa æft stíft fyrir keppnina síðustu vikur. 21.5.2010 16:52 Gwyneth blandaði martini fyrir pabba sex ára gömul Leikkonan Gwyneth Paltrow sló í gegn þegar hún mætti í breska matarþáttinn Market Kitchen nú í vikunni en í ljós kom að hún er mikil áhugamanneskja um matargerð 21.5.2010 16:00 Mel B sættist við Eddie Murphy fyrir nýja þáttinn sinn Það vakti heimsathygli þegar Mel B mætti með dóttur sína og Eddie Murphy á frumsýningu nýju Shrek-myndarinnar fyrr í vikunni. Sættirnar tengjast nýjum raunveruleikaþætti um líf söngkonunnar. 21.5.2010 15:00 Rífa sig úr fötunum í nýju myndbandi FM Belfast Í nýju myndbandi við eitt vinsælasta lag FM Belfast, Underwear, dansar fólk eins og það eigi lífið að leysa og rífur sig að lokum úr fötunum þar til nærfötin ein eru eftir. 21.5.2010 14:00 Bræðurnir frá Kópaskeri komu vel út í Jay Leno Jay Leno bjó til nýjan dagskrárlið sem hann kallaði "Með slíka vini ..." þegar hann sýndi íslenskan hrekk í þætti sínum á þriðjudag. 21.5.2010 12:30 700 milljóna landkynningarátakið komið á fullt á Netinu Viggo Mortensen og Stephen Fry leggja Íslandi lið í 700 milljóna landkynningarátakinu sem tilkynnt var á ferðamálaþingi fyrr í þessum mánuði. 21.5.2010 12:00 Nýjan tónleikastað vantaði og Venue fyllir skarðið Venue við Tryggvagötu, gamli Gaukurinn, opnar á ný með fjögurra daga tónlistarveislunni Maíhem. 21.5.2010 11:30 Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Hildur Yeoman er lofuð í hástert á Style Bubble, einu vinsælasta og áhrifamesta tískubloggi í heiminum. 21.5.2010 10:30 Hreindís komst inn í draumaskólann „Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp,“ segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. 21.5.2010 10:00 Börnin mín drukku FM 957 í sig með móðurmjólkinni Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er nýr liðsmaður FM 957 í morgunútvarpsteymi Sigvalda Kaldalóns, sem hóf upp raust sína í fyrsta sinn í morgun. 21.5.2010 08:45 Brad pantaði pitsugerðarmeistara í partí Brad Pitt var ekkert að spara þegar hann og vinir hans skemmtu sér á sveitasetri fjölskyldunnar í Suður-Frakklandi á dögunum. 21.5.2010 05:30 Kim vill nýtt hús í Miami Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er sögð ætla að flytja sig um set til Miami til að geta búið nálægt systrum sínum Kourtney og Khloe. 21.5.2010 04:00 Hrunadansi Styrmis vel tekið | Myndir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, kynnti bók sína Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum í Eymundsson á dögunum. 21.5.2010 09:00 Konur Steinars til Póllands Útgáfurétturinn að skáldsögu Steinars Braga, Konum, hefur nú verið seldur til Frakklands, Svíþjóðar, Þýskalands og Póllands. 21.5.2010 08:30 Hart barist um Gullpálmann Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð. 21.5.2010 08:15 Spilar með Drekka Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct. 21.5.2010 07:30 Stieg Larsson nær milljón Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri. 21.5.2010 07:00 Taka 2010 tókst vel Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir. 21.5.2010 06:30 Uppskeruhátíð í Regnboganum Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta. 21.5.2010 06:00 Scarlett fær litla systur Leikkonan Scarlett Johansson hefur eignast litla systur eftir að móðir hennar, Melanie Sloan, ættleiddi tuttugu mánaða stúlku frá Eþíópíu. 21.5.2010 04:00 LCD Soundsystem getur ekki klikkað – 7, 9, 13 Ný plata LCD Soundsystem fær svakalega dóma út um allt. Þrátt fyrir enn einn sigurinn fyrir James Murphy er þetta kannski síðasta plata hljómsveitarinnar. 20.5.2010 17:00 Guðmundur dómari á World Beer Cup - yfir 3.000 bjórar dæmdir Guðmundur Mar er maðurinn á bakvið Egils Gull, Lite og Polar Beer. Honum hlotnaðist sá heiður að vera kallaður til dómarastarfa á heimsmeistaramóti bjóra. 20.5.2010 16:00 Ver sig gegn fljúgandi tónlistarnemum Saga Garðarsdóttir setur upp bleika hjálminn sinn í leiklistarskólanum sem er að hruni kominn. Hún er uppistandari og kemur fram á Prikinu í kvöld. 20.5.2010 15:00 Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. 20.5.2010 01:30 Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 Megan Fox notar ekki hnífapör á veitingastöðum og hugsar sífellt um bakteríur og segir erfitt að lifa þannig. 20.5.2010 12:45 Prumpa meira eftir prótínþamb Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. 20.5.2010 09:30 Kannar hugarheim kvenna í væntanlegum þríleik „Ég er bara að reyna að tengjast konunni í sjálfum mér," segir Ragnar Bragason leikstjóri. 20.5.2010 08:45 Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. 20.5.2010 08:30 Jamie Foxx er Cocksucker Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. 20.5.2010 08:15 Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins Tilnefningar til BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum, voru kunngjörðar í gær. 20.5.2010 06:30 Kendra vill bjarga hjónabandinu með öðru barni Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. 20.5.2010 05:30 Hugh Grant er ennþá besti vinurinn Fyrirsætan Elizabeth Hurley sagði í nýlegu viðtali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikarinn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. 20.5.2010 02:30 Hættir við Evróputúr en segir ekki hvers vegna Karen Elson, eiginkona rokkarans Jacks White, aflýsti tónleikaferð um Evrópu en gefur ekki upp ástæðuna. 20.5.2010 02:00 Nýtt frá bræðrum Nýjasta plata Hvanndalsbræðra kemur út í dag. Þar er að finna tólf lög, þar á meðal er Eurovision-lagið Gleði og glens. 20.5.2010 10:00 Bergur Ebbi fagnar endalokum hnyttninnar Margir góðir gestir mættu í Eymundsson á þriðjudag þegar Bergur Ebbi Benediktsson fagnaði útgáfu Tími hnyttninnar er liðinn, sem er fyrsta ljóðabók hans. 20.5.2010 08:30 Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: 20.5.2010 08:00 Snorri Helgason í Lundúnum Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram á hinum norrænu Ja Ja Ja-tónleikum á The Lexington í London í kvöld. Einnig koma fram danska poppsveitin No And the Maybes og Mariam „Mamma“ Jäntti frá Finnlandi. 20.5.2010 08:00 Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum Hljómsveitin Dikta hélt ókeypis tónleika á Nasa á miðvikudagskvöld fyrir alla aldurshópa. Með tónleikunum vildu strákarnir þakka fyrir sig, enda hefur nýjasta plata þeirra, Get It Togheter, náð gullsölu. 20.5.2010 07:15 Fastur í líkama rokkstjörnu Sýning á verkum Erlings T. V. Klingenberg verður opnuð í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift sýningarinnar er: Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu. 20.5.2010 06:30 Jennifer Aniston vill stofna fjölskyldu Leikkonan Jennifer Aniston er bjartsýn á að hún muni hitta rétta manninn og stofna með honum fjölskyldu. 20.5.2010 06:00 Valdi fjölskylduna fram yfir Hollywood Leikarinn Chris O'Donnell segist hafa snúið baki við glæstum ferli sínum í Hollywood til að geta gengið í hjónaband og eignast börn. 20.5.2010 05:00 Sannur meistari sumarsmellanna Nafn Jerry Bruckheimer er nátengt hugtakinu „sumarsmellur" enda virðist Hr. Hollywood hafa næmt auga og tilfinningu fyrir því hvað fjöldinn vill sjá. Nýjasta kvikmyndin frá Bruckheimer er Prince of Persia en allnokkrar fréttir hafa verið skrifaðar um þá kvikmynd sem skartar meðal annars Gísla Erni Garðarssyni í litlu hlutverki. 20.5.2010 04:00 Berjast um forræði Leikkonan Halle Berry og sambýlismaður hennar, fyrirsætan Gabriel Aubry, slitu sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu virtist parið hafa skilið í góðu en nú eru blikur á lofti því bæði vilja þau forræði yfir dóttur þeirra. 20.5.2010 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ungfrú Ísland og glæsilegir gestir á Broadway - myndir Meðfylgjandi myndir voru teknar á Broadway í gærkvöldi þegar Fanney Ingvarsdóttir var valin Fegurðardrottning Íslands. 22.5.2010 08:30
Fanney Ingvarsdóttir er Ungfrú Ísland 2010 Ungfrú Ísland var valin með pompi og prakt á Broadway í kvöld. Að venju var fullt hús og mikið fjör og læti. 21.5.2010 23:29
Stelpurnar búnar í brúnku, lit og plokkun - Ungfrú Ísland valin í kvöld Það verður mikið um dýrðir á Broadway í kvöld þegar Ungfrú Ísland 2010 verður valin. Fegurðardísirnar sem taka þátt hafa æft stíft fyrir keppnina síðustu vikur. 21.5.2010 16:52
Gwyneth blandaði martini fyrir pabba sex ára gömul Leikkonan Gwyneth Paltrow sló í gegn þegar hún mætti í breska matarþáttinn Market Kitchen nú í vikunni en í ljós kom að hún er mikil áhugamanneskja um matargerð 21.5.2010 16:00
Mel B sættist við Eddie Murphy fyrir nýja þáttinn sinn Það vakti heimsathygli þegar Mel B mætti með dóttur sína og Eddie Murphy á frumsýningu nýju Shrek-myndarinnar fyrr í vikunni. Sættirnar tengjast nýjum raunveruleikaþætti um líf söngkonunnar. 21.5.2010 15:00
Rífa sig úr fötunum í nýju myndbandi FM Belfast Í nýju myndbandi við eitt vinsælasta lag FM Belfast, Underwear, dansar fólk eins og það eigi lífið að leysa og rífur sig að lokum úr fötunum þar til nærfötin ein eru eftir. 21.5.2010 14:00
Bræðurnir frá Kópaskeri komu vel út í Jay Leno Jay Leno bjó til nýjan dagskrárlið sem hann kallaði "Með slíka vini ..." þegar hann sýndi íslenskan hrekk í þætti sínum á þriðjudag. 21.5.2010 12:30
700 milljóna landkynningarátakið komið á fullt á Netinu Viggo Mortensen og Stephen Fry leggja Íslandi lið í 700 milljóna landkynningarátakinu sem tilkynnt var á ferðamálaþingi fyrr í þessum mánuði. 21.5.2010 12:00
Nýjan tónleikastað vantaði og Venue fyllir skarðið Venue við Tryggvagötu, gamli Gaukurinn, opnar á ný með fjögurra daga tónlistarveislunni Maíhem. 21.5.2010 11:30
Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Hildur Yeoman er lofuð í hástert á Style Bubble, einu vinsælasta og áhrifamesta tískubloggi í heiminum. 21.5.2010 10:30
Hreindís komst inn í draumaskólann „Ég komst út og inn í skólann. Þannig að þetta gekk allt upp,“ segir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm. 21.5.2010 10:00
Börnin mín drukku FM 957 í sig með móðurmjólkinni Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir er nýr liðsmaður FM 957 í morgunútvarpsteymi Sigvalda Kaldalóns, sem hóf upp raust sína í fyrsta sinn í morgun. 21.5.2010 08:45
Brad pantaði pitsugerðarmeistara í partí Brad Pitt var ekkert að spara þegar hann og vinir hans skemmtu sér á sveitasetri fjölskyldunnar í Suður-Frakklandi á dögunum. 21.5.2010 05:30
Kim vill nýtt hús í Miami Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er sögð ætla að flytja sig um set til Miami til að geta búið nálægt systrum sínum Kourtney og Khloe. 21.5.2010 04:00
Hrunadansi Styrmis vel tekið | Myndir Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, kynnti bók sína Hrunadans og horfið fé - Skýrslan á 160 síðum í Eymundsson á dögunum. 21.5.2010 09:00
Konur Steinars til Póllands Útgáfurétturinn að skáldsögu Steinars Braga, Konum, hefur nú verið seldur til Frakklands, Svíþjóðar, Þýskalands og Póllands. 21.5.2010 08:30
Hart barist um Gullpálmann Kvikmyndahátíðinni í Cannes lýkur á sunnudaginn þegar sjálfur Gullpálminn, Palme d"Or, verður afhentur. Ljóst er að baráttan um verðlaunin verður hörð. 21.5.2010 08:15
Spilar með Drekka Tónlistarmaðurinn Þórir Georg, sem hefur einnig kallað sig My Summer as a Salvation Soldier, kemur fram á sex tónleikum víða um land á næstunni ásamt Bandaríkjamanninum Drekka, eða Michael Anderson. Drekka kemur frá Bloomington í Indiana þar sem hann rekur útgáfuna Bluesanct. 21.5.2010 07:30
Stieg Larsson nær milljón Bókin Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson hefur selst í meira en milljón eintaka í Bretlandi. Hún er þar með orðin 21. bókin á þessari öld sem nær þessum árangri. 21.5.2010 07:00
Taka 2010 tókst vel Taka 2010, kvikmyndahátíð grunnskóla í Reykjavík, var haldin í 29. skipti í Kringlubíói á dögunum. Góð þátttaka var í keppninni og skiluðu sér um sextíu myndir. 21.5.2010 06:30
Uppskeruhátíð í Regnboganum Kvikmyndasmiðja Miðbergs og Hólmasels heldur uppskeruhátíð í Regnboganum í dag kl. 15 þar sem myndin Þ.A.U.A. verður sýnd. Hún fjallar um strák í 8. bekk sem langar að bjóða bekkjasystur sinni á ball í skólanum en veit ekki hvernig hann á að fara að því. Örlögin grípa inn í þegar hún sest við borðið sem hann situr við í matartíma í skólanum og þau fara nokkur saman á skauta. 21.5.2010 06:00
Scarlett fær litla systur Leikkonan Scarlett Johansson hefur eignast litla systur eftir að móðir hennar, Melanie Sloan, ættleiddi tuttugu mánaða stúlku frá Eþíópíu. 21.5.2010 04:00
LCD Soundsystem getur ekki klikkað – 7, 9, 13 Ný plata LCD Soundsystem fær svakalega dóma út um allt. Þrátt fyrir enn einn sigurinn fyrir James Murphy er þetta kannski síðasta plata hljómsveitarinnar. 20.5.2010 17:00
Guðmundur dómari á World Beer Cup - yfir 3.000 bjórar dæmdir Guðmundur Mar er maðurinn á bakvið Egils Gull, Lite og Polar Beer. Honum hlotnaðist sá heiður að vera kallaður til dómarastarfa á heimsmeistaramóti bjóra. 20.5.2010 16:00
Ver sig gegn fljúgandi tónlistarnemum Saga Garðarsdóttir setur upp bleika hjálminn sinn í leiklistarskólanum sem er að hruni kominn. Hún er uppistandari og kemur fram á Prikinu í kvöld. 20.5.2010 15:00
Courteney Cox heldur framhjá með mótleikara Tímaritið Star Magazine heldur því fram að leikkonan Courteney Cox eigi í ástarsambandi við mótleikara sinn úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town. 20.5.2010 01:30
Megan Fox er með sýklafælni - leikur ekki í Transformers 3 Megan Fox notar ekki hnífapör á veitingastöðum og hugsar sífellt um bakteríur og segir erfitt að lifa þannig. 20.5.2010 12:45
Prumpa meira eftir prótínþamb Harka er hlaupin í íslenska prótíndrykkjamarkaðinn eins og Fréttablaðið greindi frá í gær. Íslensku prótíndrykkirnir Hámark og Hleðsla eru með yfirburðastöðu á markaðnum samkvæmt tölum frá Capacent og eru báðir auglýstir sem vinsælasti prótíndrykkur landsins. Prótínmarkaðurinn stækkaði um 433 prósent með tilkomu íslensku drykkjanna. 20.5.2010 09:30
Kannar hugarheim kvenna í væntanlegum þríleik „Ég er bara að reyna að tengjast konunni í sjálfum mér," segir Ragnar Bragason leikstjóri. 20.5.2010 08:45
Shiloh Jolie Pitt er strákastelpa - vill hermannaþema í afmælið Shiloh Jolie Pitt, dóttir Angelinu Jolie og Brads Pitt, verður fjögurra ára í lok mánaðarins og hefur stúlkan þegar hafið að skipuleggja veisluna. 20.5.2010 08:30
Jamie Foxx er Cocksucker Þetta átti ekki að vera dónaleg fyrirsögn heldur er þetta nafnið á persónu sem Óskarsverðlaunahafinn Jamie Foxx hefur tekið að sér að leika í gamanmyndinni Horrible Bosses. Myndinni er leikstýrt af Seth Gordon og segir sögu þriggja vina sem ákveða að taka höndum saman og drepa skelfilega vonda yfirmenn sína. Foxx mun leika svikahrapp sem býðst til að aðstoða þá með skrautlegum afleiðingum eins og nafn persónunnar gefur til kynna. 20.5.2010 08:15
Tiger Woods fær óvænta tilnefningu sem íþróttamaður ársins Tilnefningar til BET-Awards sem eru árleg verðlaun afrískra-amerískra listamanna í Bandaríkjunum, voru kunngjörðar í gær. 20.5.2010 06:30
Kendra vill bjarga hjónabandinu með öðru barni Fyrrum Playboykanínan Kendra Wilkinson vill eignast annað barn með eiginmanni sínum þrátt fyrir að hafa eignast sitt fyrsta barn fyrir aðeins sex mánuðum. 20.5.2010 05:30
Hugh Grant er ennþá besti vinurinn Fyrirsætan Elizabeth Hurley sagði í nýlegu viðtali að unnusti hennar, fyrrverandi, leikarinn Hugh Grant, væri hennar besti vinur. 20.5.2010 02:30
Hættir við Evróputúr en segir ekki hvers vegna Karen Elson, eiginkona rokkarans Jacks White, aflýsti tónleikaferð um Evrópu en gefur ekki upp ástæðuna. 20.5.2010 02:00
Nýtt frá bræðrum Nýjasta plata Hvanndalsbræðra kemur út í dag. Þar er að finna tólf lög, þar á meðal er Eurovision-lagið Gleði og glens. 20.5.2010 10:00
Bergur Ebbi fagnar endalokum hnyttninnar Margir góðir gestir mættu í Eymundsson á þriðjudag þegar Bergur Ebbi Benediktsson fagnaði útgáfu Tími hnyttninnar er liðinn, sem er fyrsta ljóðabók hans. 20.5.2010 08:30
Sænski glæpasagnaskólinn slær í gegn Kvikmyndin Snabba Cash, eða Fundið fé eins og hún heitir á íslensku, er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Myndin er harðsoðinn og raunsær krimmi sem segir sögu undirheima Stokkhólms frá sjónarhóli glæpamanna. Aðalpersónurnar eru þrjár: 20.5.2010 08:00
Snorri Helgason í Lundúnum Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram á hinum norrænu Ja Ja Ja-tónleikum á The Lexington í London í kvöld. Einnig koma fram danska poppsveitin No And the Maybes og Mariam „Mamma“ Jäntti frá Finnlandi. 20.5.2010 08:00
Dikta þakkaði fyrir sig með ókeypis tónleikum Hljómsveitin Dikta hélt ókeypis tónleika á Nasa á miðvikudagskvöld fyrir alla aldurshópa. Með tónleikunum vildu strákarnir þakka fyrir sig, enda hefur nýjasta plata þeirra, Get It Togheter, náð gullsölu. 20.5.2010 07:15
Fastur í líkama rokkstjörnu Sýning á verkum Erlings T. V. Klingenberg verður opnuð í Hafnarborg í kvöld. Yfirskrift sýningarinnar er: Það er erfitt að vera listamaður í líkama rokkstjörnu. 20.5.2010 06:30
Jennifer Aniston vill stofna fjölskyldu Leikkonan Jennifer Aniston er bjartsýn á að hún muni hitta rétta manninn og stofna með honum fjölskyldu. 20.5.2010 06:00
Valdi fjölskylduna fram yfir Hollywood Leikarinn Chris O'Donnell segist hafa snúið baki við glæstum ferli sínum í Hollywood til að geta gengið í hjónaband og eignast börn. 20.5.2010 05:00
Sannur meistari sumarsmellanna Nafn Jerry Bruckheimer er nátengt hugtakinu „sumarsmellur" enda virðist Hr. Hollywood hafa næmt auga og tilfinningu fyrir því hvað fjöldinn vill sjá. Nýjasta kvikmyndin frá Bruckheimer er Prince of Persia en allnokkrar fréttir hafa verið skrifaðar um þá kvikmynd sem skartar meðal annars Gísla Erni Garðarssyni í litlu hlutverki. 20.5.2010 04:00
Berjast um forræði Leikkonan Halle Berry og sambýlismaður hennar, fyrirsætan Gabriel Aubry, slitu sambandi sínu fyrir nokkrum mánuðum. Í fyrstu virtist parið hafa skilið í góðu en nú eru blikur á lofti því bæði vilja þau forræði yfir dóttur þeirra. 20.5.2010 03:30